Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 St|örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram þar sem frá var horfið og flalla um tilgang og nota- gildi stjömuspeki. Eg hélt því fram í gær að oft gleymdust þarfir einstaklingsins og að í þjóðfélagi okkar skorti oft á þekkingu um persónuleika manna. Ætlun mín er að benda á það hversu miklum erfíðleikum þetta þekkingar- eða hugsunarleysi getur oft valdið. Uppeldi Hugsun okkur bamauppeldi og foreldra sem ekki hugsa út í eða vita að bamið er sjálf- stæður einstaklingur með sína sérstöku persónugerð. Hvað getur gerst? Þvingun Hættan í því tilviki er aug- ljóslega sú að foreldramir taka eigið gildismat og yfír- færa það hugsunarlaust yfír á bamið. Það dæmi sem er hvað frægast er þegar for- eldrar reyna að þvinga böm sín í nám sem þá sjálfa lang- aði í. „Þegar ég var ungur áttum við ekki kost á há- skóianámi. Ég skal svo sannarlega sjá til þess að sonur minn fari í lögfræði eða læknisfræði" — þau fög sem voru hvað virtust í þá tíð. Það hverjir hæfíleikar bams- ins em eða hvert löngun þess tendur til vill síðar oft gleym- ast. Hindrun Einnig kemur það stundum fyrir að foreldrar reyna að koma í veg fyrir að bömin leggi fyrir sig nám eða sæki í störf sem foreldrið hefur á einhvem hátt haft lítið álit á. Dæmi sem þessi eru fjöl- mörg. Skilningsleysi Annað atriði sem einnig get- ur reynst afdrifaríkt er þegar persónuleiki foreldris er ólík- ur persónuleika bamsins. Ef foreldrið tekur ekki tillit til þess að til sé eitthvað sem heitir ólíkt upplag er hætt við að það reyni að uppræta þá þætti úr fari bamsins sem það skilur ekki og teiur óæskilega útfrá sínu gildis- mati. NiÖurbrot Sem dæmi má nefna að ef foreldri er alvörugefínn, lok- aður og agaður persónuleiki en bamið opið, hresst og kraftmikið. Þegar bamið ætl- ar að fá útrás fyrir hið hressa eðli sitt fyllist foreldrið reiði og skammar bamið. „Það er undarlegt hvað þú þarft alltaf að vera óheflaður og bijálað- ur krakki. Reyndu að sýna einhvem sjálfsaga og gæta virðingar ..." o.s.frv ... — og uppeldi verður að mark- vissu niðurbroti. Tillit í slíkum sem öðrum tilvikum getur stjömuspeki verið gagnleg og beinlínis nauð- synleg. Hún getur opnað augu foreldris fyrir því að bamið er ólíkt því sjalfu og að taka þurfi tillit til ákveð- inna eðlisþátta. Mannþekking Að sjálfsögðu þarf foreldri að hafa vit fyrir bami sínu og miðla þvi reynslu sinni. En ef lítil mannþekking er til staðar er hætt við að mörkin milli þess sem telst til uppeldis og þess sem er þvingun verði óljós. Uppeldi getur þá_ hæglega orðið að kúgun. Á morgun mun ég fjalla Iitillega um mannþekk- ingu með tilliti til skólakerfís- ins. Það verður um leið siðasta greinin í þessum flokki að sinni. GARPUR Fy/tST/ DAGUR. ADA/HS PR/MSBc/yi QÍKlSSrjÓR.1 EhJDAR EthlS Oö li/IHM ------------—tLbvrjadi-. HEFURÐO TVÖ ) J~A , FD/ZINgi f FALDAÐGSSl-Ten /með Arr?) OAIA ÚT!f J FLOKRA i LE/r AB> KOHUAJGI ERUM V/E) F/U~‘Ð- AÐIR ! GRETTIR (37/VV PAVfe> 1-2H >87 United Feature Syndicate, Inc. / PAP pAZF STÓRAH KDS.TUN6 S 'TIL- AT> VIPURKENNA MlSlbK TOMMI OG JENNI A/, ,1,/IaTí / 4.. / 1 f 1 , P \ illl ~ l/ÍÖ®®* TE/yUARyHN OG þO VERÐDR LJ'Ó///£>: DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMAFOLK UJHAT ARE VOU G0IN6 TO POWMENYOU 6R0U) UP? ir UUMAT UUILL YOU POUJITM ITTMEN? Þú og þetta heimskulega Hvað ætlarðu að gera þeg- Hvað ætlarðu þá að gera Það fer ágætlega með teppi! ar þú verður stór? við það? kvöldfatnaði. BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Punktalítið úttektardobl Sig- urðar Sverrissonar var annar af tveimur lyklum að 15 IMPa gróða íslands í eftirfarandi spili úr leiknum við Belga á EM: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D432 V K763 ♦ 93 ♦ K97 Vestur ♦ 97 ♦ D54 ♦ ÁD5 ♦ Á10543 Austur ♦ 10 ♦ ÁG1098 ♦ G64 ♦ DG62 Suður ♦ ÁKG865 ♦ 2 ♦ K10872 ♦ 8 Jón Baldursson og Sigurður voru með spil AV: Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 2spaðar Dobl 4 spaðar 5 lauf Pass Pass 5 tíglar Dobl 5 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Fagmannleg afgreiðsla hjá Jóni og Sigurði. Þeir komast í fímm lauf, sem em óhnekkj- andi, og ná síðan að dobla fímm spaða. Jón lyfti laufás og skipti jfrr í hjartadrottningu. Hann fékk að eiga þann slag og síðar tvo á tígul, svo spilið fór tvo niður: 500 í AV. Hinn lykilinn að stóru tölunni fékk Öm Amþórsson að láni frá Belganum í vestur. Raunar báð- um Belgunum, því þeir skiptu sér ekkert af sögnum Amar og Guðlaugs R. Jóhannssonar. Öm vakti á spaða, Guðlaugur lyfti í tvo og Öm stökk í fjóra. Og all- ir pass. Vestur kom út með tromp, sem Öm drap heima og spilaði strax laufí. Vestur kaus að dúkka og kóngurinn í blindum átti slaginn. Þar með var bjöm- inn unninn og 620 bættust við töluna á hinu borðinu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Það er ekki oft í tíu ára sögu stórmótsins í Tilburg að keppend- ur verði að gefast upp fyrir 20. leik. Þetta mátti Victor Korchnoi þó þola á mótinu f ár sem nú stend- ur yfir: Hvitt: Hubner, Svart: Korchnoi, spánski leikurinn. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Rxe4, 6. d4 - b5, 7. Bb3 - d5, 8. dxe5 - Be6, 9. Rbd2 - Rc5, 10. c3 - Be7, 11. Bc2 - Bg4, 12. Hel - Dd7, 13. Rfl - Hd8, 14. Re3 - Bh5, 15. Rf5 - 0-0, 16. Rxe7+ - Rxe7, 17. b4 - Ra4?? 18. Bxh7+! — Kxh7, 19. e6 og svartur gaf. Lokin gætu orðið 19. — fxe6, 20. Rg5+ — Kg6, 21. g4 með óstöðvandi sókn, eða 19. — Bxf3, 20. Dd3+ - Be4, 21. Dh3+ og vinnur svörtu drottninguna. Timman tók forystuna í upphafi, en Korchnoi var neðstur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.