Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 7 Polarn & Pyret einstök gæðavara. Dökkblá peysa með grænu og rauðu munstri úr 100% bóm- ull. Stærðir 70—90 cm. Verð kr. 1.035r Mittisbuxur úr sama efni með stórum vösum. Stærðir 70—90 cm. Verð kr. 960f Fötin sem fást í Polarn & Pyret, nýju sænsku barna- og kvenfata- versluninni í Kringlunni, eru ekkert venjuleg föt. Flík frá Polarn & Pyret er gæða- vara þegar á teikniborðinu hjá hönn- uðum fyrirtækisins. Miklar kröfur eru gerðar til fatnaðar sem fram- leiddur er hjá Polarn & Pyret og þess- ar kröfur eru settar fram áður en byrjað er að teikna flíkurnar. Fatnaður fyrir konur verður að vera þannig sniðinn og úr þannig efni að fötin séu þægileg og megi nota við ýmsan annan fatnað. Auk þess verða þau að vera vönduð og sniðið sígilt. Efnið skiptir miklu máli, bæði að því er varðar kvenfatnað og barna- föt. í bómullarflík er einungis notað bómullarefni sem hefur staðist ótal prófanir okkar, efni sem krumpast lítið og hægt er að lita, o.s.frv. Þegar um barnaföt er að ræða eru kröfurnar enn meiri. Gengið er út frá því strax í upphafi að fötin þurfi að þola sitt af hverju og þessvegna eru Rúllukragabol- ur úr 100% bómull. Stærðir S—XL. Verð kr. 1.520;- Munstrað pils með hliðarvös- um úr 100% bómull. Stærðir S—XL. Verð kr. 1.550; álagspunktarnir styrktir sérstaklega með því t.d. að hafa saumana tvö- falda. Allt þetta gerum við með það eitt í huga að eignast ánægða viðskipta- vini, fólk sem gerir sér grein fyrir því hvílík gæðavara fatnaðurinn frá Polarn & Pyret er og kemur þess- Peysa úr 100% bómull. Stærðir 100—160 cm. Dökkblá með rauðu stroffi eða rauð með bláu stroffi. Verð frá kr. 1.295; Pils úr 100% bómull. Stærðir 100—160 cm. Rauð eða blá. Verð frá kr. 795; vegna til okkar aftur, ár eftir ár. Af sömu ástæðu höfum við hjá Polarn & Pyret í þjónustu okkar sérhæft starfsfólk, sem við þjálfum sjálf. Hjá okkur er skipti- og skilaréttur- inn allt upp í þrjár vikur, þú getur Samfestingur úr bómull og polyamid, með lausu fóðri. Endurskinsbönd á ermum og skálmum. Teygja í mitti. Litir: Rauður og blár, stærðir 91—130 cm. Verð frá kr. 4.290; skipt um skoðun og skilað flík ef þú ert ekki ánægður. Ath! Sendum myndalista Polarn&Pyret KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 68 18 22 OPIÐ MÁNUD.—FIMMTUD. KL. 10.00-19.00 FÖSTUD. KL. 10.00-20.00 OG LAUGARD. KL. 10.00-17.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.