Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 Við verðum tafarlaust að setja lög um að þingmenn njóti þeirra sjálfsögðu mannréttinda að vera slátrað í sinni heimabyggð. í DAG er miðvikudagur 4. nóvember sem er 308. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.11 og síðdegisflóð kl. 17.26. Sól- arupprás í Rvík. kl. 9.18 og sólarlag kl. 17.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 24.35. (Almanak Háskóla íslands.) Mundi hann deila við mig f mikilleik máttar síns? Nei, hann mundi veita þór óskipta athygli. (Sálm 23,6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 1 6 r ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 hvetja, 5 ræktað land, 6 skjögfra, 7 reið, 8 þefar, 11 tveir eins, 12 op, 14 líkams- hlutinn, 17 tröllið. LÓÐRÉTT: — 1 gefur upp alla von, 2 kerru, 3 keyra, 4 hrörlegt hús, 7 heiður, 9 mannsnafn, 10 beitu, 13 málmur, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrútar, 5 rá, 6 skip- ið, 9 kæn, 10 ðu, 11 at, 12 hin, 13 raki, 1S oti, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: - 1 húskarls, 2 úrin, 3 táp, 4 rúðuna, 7 kæta, 8 iði, 12 hitt, 14 kot, 16 D. FRÉTTIR ______________ SUÐLÆGIR vindar ráða ríkjum á landinu með 4—10 stiga hita yfir daginn. í fyrrinótt var frostlaust á öUu landinu og fór hitinn niður í eitt stig upp á há- lendi. Veðurathugunar- stöðin á Hólum í Dýrafirði skar sig úr í veðurfréttun- um í gærmorgun. Þar hafði næturúrkoman mælst 35 mm. Rúmlega 30 mm úr- koma mældist austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit, og 10 mm hér í Reykjavík. Um nóttina fór hitinn hér í bænum niður í 4 stig. Þess var getið að í fyrradag hefði sólskin í bænum verið i litlar 5 mínútur. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér í bænum, og jörð alhvít eftir snjókom- una um nóttina. LANDMÆLINGAR. Þá auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu skrifstofustjóra hjá Landmælingum íslands. Um menntun hans er sagt að nauðsynlegt sé að viðkomandi hafí reynslu á sviði stjómun- ar, bókhalds, áætlanagerðar og tölvuvinnslu. Ráðuneytið setur umsóknarfrestinn til 10. nóvember nk. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. Þá er auglýst laus staða löglærðs fulltrúa við borgardómaraembættið hér í Reykjavik. Yfirborgardómari auglýsir starfíð og er um- sóknarfrestur til 25. þ.m. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ. Á fímmtudögum veitir Laga- nemafélagið í Háskólanum, Orator, ókeypis lögfræðiað- stoð gegnum síma, milli kl. 19.30 og 22.00. Símanúmerið er 11012. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, kl. 17.00—18.00 á Hávallagötu 16. HLUTAFÉLAGASKRÁ. í tilkynningu í Lögbirtinga- blaðinu frá viðskiptamála- ráðuneytinu segir, að staða forstöðumanns hlutafélags- skrár sé laus frá og með næstu áramótum. Umsóknar- frestur er til 25. þ.m. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin ITC heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Síðu- múla 17 kl. 20.00. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Að loknum fundarstörfum verður spilað bingó. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur flóamark- að nk. laugardag kl. 13.00 í félagsheimili kirkjunnar við Vesturbrún. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn heldur basar laugardaginn 14. þ.m. í húsi sínu, Skipholti 50Á. Þeir sem vilja styrkja basarinn á einn eða annan hátt, t.d. kökum, skulu koma þangað með bas- arvaminginn í síðasta lagi föstudaginn 13. nóvember á skrifstofutíma. KIRKJUR____________ SELTJARNARNES- KIRKJA. Biblíulestur verður í kirkjunni í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.00. Þátttakendur eru beðnir um að taka með sér Biblíuna. Sóknarprestur. SKIPIIM_______________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN. í fyrradag kom Álafoss að ut- an. Þá hélt nótaskipið Sigurður á veiðar. Helena fór á ströndina. í gær kom togarinn Viðey úr söluferð. Togarinn Hoffell kom inn vegna bilunar. Togarinn Snorri Sturluson kom inn af veiðum til löndunar. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. í gær fór Baltica út aftur. í dag em væntanleg Grænlandsfarið Johann Pet- ersen og eftirlitsskipið Vædderen. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir kom inn af veiðum til löndunar hjá físk- markaðnum. Þá mun togar- inn Keilir hafa farið út aftur til veiða í gær. MIIMIMIIMGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arstofnunar kirkjunnar fást í skrifstofu hennar Suðurgötu 22 og em afgreidd í síma 91-26440 á skrifstofutíma. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meötöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami slmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hallauvemdaratöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmissklrteinl. Ónnmlttærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur ssm fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtaistíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapötek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Ksflavfk: Apótekið er opið'kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- staaðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sam beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöl8tööin: Sálfraeöileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- delld. Alla daga vikmnar kl. 15-16. Heimsóknartíml fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sal 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. U8tasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, símí 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvlkudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum fró 6. júli til 17. ógúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö eftir samkomulagi. Á8grímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustaaafn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr l Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellsovelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyror er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnu(jaga8-16. Slmi 23260. Sundlaug Saltjamamasa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.