Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987
Tómasarhagi
4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. 2 herb. og 2 stofur.
Stórar svalir.
Eignamarkaðurinn,
sími 26933.
Verslunarhæð - Grensásvegur
Til sölu og afhendingar nú þegar nýtt úrvals húsnæði á
götuhæð á besta stað. Seldir verða 300-500 fm.
VAGNJÓNSSONB
FASTEiGNASALA SUÐURLANDSBRAJT18 SÍMI 84433
UÖGFRÆONGURATU VA3NSSON
Hafnarfjörður
Hverfisgata: Fallegt 6 herb.
timburhús, hæð, kj. og ris.
Austurgata: Vandað stein-
hús, tvær hæðir alls 192 fm.
Falleg lóð. Laus strax.
Kaldakinn: Mjög faiieg
2ja-3ja herb. íb. Stór bílsk.
Verkstæðishús: 65 fm nýtt
einnar hæöar timburhús á góð-
um stað í Hafnarfirði.
Kópavogur: 4ra herb. íb. við
Víöihvamm. V. 3,2 millj.
Þorlákshöfn: 122 fm par-
hús, byggt 1974. V. 3,5 millj.
Ámi Gunniaugsson m.
Austurgötu 10, sfmi 50764.
SKE3FAM ^ 685556
FASTEIGMA/vUÐLXJrS f/7Y\l WWW\/%/V/
SKEIFUNNI 11A ( M ) ==
MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT V J Fj? LÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL.
9 1
Seljendur fasteigna athugið! Vegna gífurlega mikillar sölu undan- farið bráðvantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. — Skýr svör. — Skjót þjónusta.
Einbýli og raðhús B_________________3ja herb.
HF. - NORÐURBÆR
Höfum í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur
hæöum ca 310 fm ásamt ca 70 fm bílsk.
Sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Getur verið
stærri. Fallegar innr. Arinn-stofa, gufubaö
o.fl. Falleg ræktuö lóö.
Höfum til sölu þessi fallegu raðh. á mjög
fallegum staö viö Þingás í Seláshverfi. Hús-
in eru ca 161 fm aö flatarmáli, innb. bílsk.
Skilast frág. utan, fokh. innan. Teikn. og
allar nánari uppl. á skrifstofu okkar.
BÆJARGIL - GB.
Til sölu einbhús í byggingu á tveimur hæö-
um. Samtals ca 200 fm. Innb. bílsk. Afh.
fokh. aö innan og fullfrág. aö utan. Verö
4,9 millj.
JAKASEL
Fallegt parhús, hæö og ris, ca 126 fm.
Skipti óskast a 4ra herb. íb. í Seljahverfi.
Verö 5,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Fallegt raöhús á tveimur hæöum. ca 140
fmMikiö endurn. hús. Gróöurhús á lóö. Ca
30 fm bílsk. VerÖ 6,5 millj.
FAGRABREKKA - KÓP.
Fallegt einbhús sem er kj. og hæö ca 180
fm ásamt bflsk. Frábær staöur, ræktuö lóö.
ÞINGÁS
Höfum til sölu fokh.inbhús sem er hæö og
ris ca 200 fm meö ca 25 fm bílsk. Verö
4,3. Verð tilb. aö utan, fokh. aö innan, 5,0
millj.
BRATTHOLT
Fallegt parhús sem er kj. og hœð ca
160 fm. Á hæðlnni er stofa, eldhús,
2 svefnherb. I kj. er rúmgott bað og
stórt herb., (sem geta auðveldlega
veríð 2 svefnherb.) þvottehús o.fl.
Fallegar innr. Ákv. sala. Verð 5,2 millj.
YRSUFELL
Fallegt raðhús á einni hæð ca 145 fm ásamt
ca 25 fm bilsk. Suðurlóð. Nýtt gler. Ákv.
sala. Verð 5,5 millj.
5-6 herb. og sérh.
HRAUNBÆR
Falleg 5-6 herb. íb. á 2. hæö ca 130 fm.
Suöursv. Ákv. sala. Verö 4,8-9,0 millj.
SPORÐAGRUNN
Mjög falleg hæö og ris, ca 165 fm í fjórb.
ásamt ca 40 fm bflsk. Nýtt gler. Falleg rækt-
uö lóö. Fallegt útsýni. Tvennar sv. Verö 5,7
millj.
KLEPPSHOLT
Falleg sérh. ca 100 fm ásamt ca 25 fm
bflsk. Nýir gluggar og gler. Byggréttur ofan
á húsiö fylgir. Verö 4,9 millj.
4ra-5 herb.
EYJABAKKI
Falleg íb. á 2. hæö ca 110 fm. Suö-
vestursv. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Verö 4 millj.
UGLUHÓLAR
Glæsil. íb. á 3. hæð ca 100 fm I litilli
3ja hæða blokk. Veatursv. BílBkrótt-
ur. Verð 3,9 millj.
ÁLFHEIMAR
Falleg endaíb. ca 117 fm á 4. hæð. SuÖ-
ursv. Ákv. sala. Verö 4,2-4,3 millj.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Fallegt 3ja herb. raöhús á einni hæð ca 90
fm. Ákv. sala. Útb. aöeins ca 35%.
VINDÁS
Mjög falleg íb. ca 90 fm á 3. hæö í 4ra
hæöa blokk. Bílskýli. Verö 3,9 millj.
ENGIHJALLI
Falleg íb. ca 95 fm á 6. hæö í lyftuhúsi.
Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 3,5-3,6 millj.
DVERGHAMRAR
Höfum til sölu ca 85 fm jaröhæö í tvíbhúsi.
Sérinng. Skilast tilb. u. tróv. í jan. 1988.
Húsiö skilast fullb. undir máln. aö utan.
Verö 3,8 millj.
REYNIMELUR
Falleg íb. ca 85 i kj. I þrib. Sérinng.
Sérhiti. Fráb. staður. Ákv. sala.
Verð 3,2-3,3 millj.
KROSSEYRARVEGUR
- HAFNARFIRÐI
Falleg íb. á 2. hæö ca 70 fm. Sórinng. Mik-
iö endurn. eign. Nýr bflsk. ca 36 fm fylgir
m. mikilli lofth. Ákv. sala. Vrtö 3,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Góö íb. í kj., ca 75 fm. Sór lóö. Sér inng.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi.
2ja herb.
MEISTARAVELLIR
Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæö í nýl. 4ra
hæöa blokk. Suöursv. Falleg ræktuö lóö.
Þvottahús á hæöinni. VerÖ 3 millj.
Falleg íb. á 5. hæö ca 65 fm. Vestursv.
Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verö 2,9 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Snotur einstaklíb. á jaröhæö ca 45 fm. Ný
máluö, nýteppalögö. Laus strax. Ákv. sala.
í VESTURBÆNUM
Höfum til sölu 2ja herb. ib. ca 78 fm
tilb. u. trév. og máln. í nýju átta íb.
húsi sem afh. f des. 1987.
Annað
VERSLUNAR-
OG SKRIFSTHÚSN.
VIÐ RAUÐARÁRSTÍG
Af sérstökum ástæðum er ennþó óseld ca
580 fm götuhæð undir verslun eöa skrifst.
í nýju húsi ó besta staö viö Rauöarórstíg í
Reykjavík. Selst fullfróg. aö utan, tilb. u. tróv.
að innan. Til afh. fljótt. Gott verö. Bygging-
araöili Álftárós.
GRUNDARSTÍGUR
Mjög gott skrifstofupláss á jaröhæö ca 55
fm. Sérinng. Mikið endurn. Laust strax.
Uppl. á skrifst.
SÓLBAÐSSTOFA
Höfum til sölu sólbaðstofu í fullum
rekstri í miöborginni. Góöir mögul.
SÖLUTURN
Höfum til sölu góöan söluturn ásamt mynd-
bandal. í austurborginni. Góö velta.
HAFNARFJÖRÐUR - NORÐURBÆR
Höfum í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum
ca 310 fm ásamt ca 70 fm bílsk. Sér 2ja herb. íb. á
jarðhæð. Getur verið stærri. Fallegar innr. Arinn-stofa,
gufubað o.fl. Falleg ræktuð lóð.
MOSFELLSBÆR - PARHÚS
Sérbýli á svipuðu verði og íbúð í biokk
Höfum í einkasölu glæsileg parhús á mjög góðum stað
við Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsin eru ca 156 fm á
einni hæð, með laufskála og bílskýli. Afh. í apríl/maí ’88
fullbúin og máluð að utan, fokh. eða tilb. undir tréverk
að innan. Hagstætt verð. Teikningar og allar upplýsing-
ar á skrifstofu okkar. Byggingaraðili: Álftárós hf.
ENGIHJALLI - 3JA HERB.
Höfum í einkasölu mjög rúmg. og fallega 3ja herb. íb.
ca 95 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni. Þvottah.
á hæðinni. Verð 3,5-3,6 millj.
AUSTURBÆR KÓP. - RAÐHÚS
Höfum til sölu mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum
ca 140 fm. Nýjar innr. Mikið endurn. hús. Gróðurhús
á lóð. 30 fm nýl. bílsk. Verð 6,5 millj.
HRAUNHAMARhf
áá
m
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Rcykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. S-54511
VANTAR:
★ Ca 300 fm einbhús i Norðurbæ i
skiptum fyrir giæsil. sérhæð í Noröurbæ.
★ Einbýlishús eða sérhæð með bilsk.
í skiptum fyrir 110 fm 3ja-4ra herb. íb.
í Norðurbæ.
★ 3ja eða 4ra herb. ib. í Noröurbæ í
skiptum fyrir fallega 2ja herb. íb. i Norð-
urbæ.
★ Góða 3ja herb. íb. i tví- eða þribýli.
Rétt eign verður staðgreidd.
★ 4ra herb. sérhæð, helst með bilsk.
Afh. þarf ekki að fara fram fyrr en i ág. '88.
★ Einbýlishús i skiptum fyrir fallega
5-6 herb. ib. á 2. hæð við Breiðvang.
Mosabarð. Nýkomiö í einkasölu
mjög fallegt 150 fm einbhús á einni
hæö. 5 svefnherb. Mjög góöur ca 40
fm bílsk. Ekkert áhv. Laust í feb. nk.
Verö 7,5 millj.
Öldugata — Hf. Nýkomið 148
fm eldra timburh., kj., hæö og ris. í
húsinu eru nú tvær íb. Fallegur garöur.
Ekkert áhv. Verö 4,3 millj.
Suðurgata 36 — Hf. á efri
hæö er 144 fm íb. Á neöri hæö ein-
staklíb. og matvöruversl., 50 fm bílsk.
auk þess er bygglóö.
Suðurgata - Hafnarf.
Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm.
Rishæö er alveg endurn. Auk þess fylg-
ir 60 fm bílsk. og 40 fm geymsla. Skipti
mögul. Verö: Tilboö.
Miðvangur. Nýkomið glæsil.
150 fm raðhús auk þess er 38 fm bílsk.
Húsið er ný stands. m.a. ný eldhús-
innr., nýtt á baöi og á gólfum. Ekkert
áhv. Eing. i skiptum fyrir sérhæð i Hafn-
arf. Verð 7,5 millj.
Vitastígur Hf. 120 fm steinh.
á tveimur hæöum í góöu standi. 4
svefnherb. VerÖ 4,3-4,5 millj.
Smyriahraun. Mjog gon 150
fm raðh. Nýtt þak. Bílskróttur. VerÖ 5,8
millj. Skipti mögul. ó 4ra herb. íb.
Kvistaberg. 150 fm parh. á einni
hæö auk bílsk. Afh. fokh. innan, frág.
utan eftir ca 4 mán. Verö 4,2 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm
5-6 herb. ib. á 3. hæö. Einkasala. Verö
4,9 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 117 fm
4ra-5 herb. íb. á 4. hæð. Gott útsýni.
Einkasala. Verö 4,4 millj.
Reykjavíkurvegur. Mjög fai-
leg 100 fm jaröh. í nýl. húsi, 3 svefn-
herb., góöur garöur. Skipti mögul. á
stærri eign. Verö 4,1 millj.
Hjallabraut - 2 íb. Mjög
falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð.
Verö 3,5 millj. Einnig 3ja-4ra herb. 90
fm ósamþ. íb. í kj. Verö 2,2 millj. Ekk-
ert áhv. Ath. seljast eingöngu saman.
Suðurgata Hf. Mjog góð so
fm 3ja herb. íb. a jaröh. Sórinng. Verö
2,8 millj.
Kambakinn. 70 fm neöri sór-
hæö í góöu standi. Þvottahús i kj. íb.
skiptist í 2 stofur og 1 svefnherb. Stór
og góöur garður. 35 fm bílsk. Laust
fljótl. Verö 3,6 millj.
Goðatún - Gbæ. 90 fm 3ja
herb. jarðh. í góöu standi. 24 fm bílsk.
Verð 3,5 millj.
Smyrlahraun. 3ja herb., 60 fm,
jaröh. Allt endurn. Verö 2,5 millj.
Hafnarbraut - Kóp. 400 fm
iönaöarhúsn. á tveimur hæöum. Góö
grkjör.
Trönuhraun - Hf. ca240fm
iðnaðarhúsn. Góð grkjör. Laust strax.
Steinullarhúsið v. Lækj-
argötu í Hf. er tii söiu. húíö
1020 fm brúttó, 4500 fm lóð.
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511SS
SMYRLAHR. - RAÐH.
5-6 herb. 150 fm raðh. á tveimur hæðum.
Biisk. Verö 6 millj.
SELVOGSGATA - LAUS
Einb. á tveimur hæðum. 3 svefnh., 2 saml.
stofur. Útigeymsla. Verð 4,3 -4,5 millj.
GOÐATÚN - GBÆ
5-6 herb. 175 fm einb. á tveimur hæðum.
Bilsk. Verð 6,5 millj.
HRAUNBRÚN - HF.
Glæsil. 6 herb. 174 fm einb. á tveimur
hæðum. Á neðri hæð er nú innr. lítil
séríb. Biisk. Fallega gróin lóð. Eign i sérfl.
(Einkasala).
VITASTÍGUR - HF.
120 fm einb. á tveimur hæðum. 4 svefn-
herb., 2 saml. stofur. Verö 4,3-4,5 millj.
KÁRSNESBRAUT
- í BYGGINGU
Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur
hæöum ásamt 32 fm bflsk. Frág. utan,
fokh. innan. Verö 5,2 millj. Teikn. á skrifst.
REYKJAVÍKURVEGUR
Einbýii á tveimur hæöum, bflskúr. VerÖ
3,5 millj.
JÓFRÍÐARSTAÐARVEGUR
Mjög gott einb. kj., hæö og ris. Bflsk.
Verð 6 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Falleg 6 hert>. 128 fm efri-sórh. 4
svefnh., 2 saml. stofur. Útsýnis-
staöur. Bflskróttur. Verö 5,6 millj.
STEKKJARKINN
7 herb. 160 fm hæö og ris. Eign í mjög
góöu standi. Alft sór. Bflskróttur og gróö-
urh. Verö 5,8 millj.
ÖLDUGATA - RVÍK
Góð 4ra herb. 110 fm ib. á 2.
hæð. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj.
HJALLABRAUT
Gjóð 4ra-5 herb. 118 fm ib. á 3. hæð.
Suðursv. Verð 4,3 millj.
SMÁRABARÐ
Glæsil. 4ra herb. 135 fm ib. á 2. hæð.
Afh. frág. utan, tilb. u. tróv. innan. Verð
4,4 millj. Afh. í febr.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Bílsk.
Verð 4,2 millj.
GOÐATÚN - GBÆ
3ja herb. 90 fm neðri hæð í tvib. Bilsk.
Alft sér. Verð 3,5 millj.
HJALLABRAUT
Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm ib. á 2. hæð.
Verö 3,9 millj.
SUÐURGATA - HF.
Góð 3ja herb. 80 fm ib. á jarðh. Verð 2,8
millj.
ÁLFASKEIÐ SKIPTI Á ÓD.
4ra herb. 115 fm endaíb. auk bflsk. Verð
4,2 millj. Skipti á ódýrari eign í Hafnarf.
SKERSE YRA RVEGU R
GóÖ 75 fm neöri hæö í tvib. Verö 2,5 millj.
ÖLDUTÚN
Rúmg. 2ja herb. 65-70 fm íb. á jaröh.
Nýjar innr. Sérinng. Verö 2,6 millj.
SMÁRABARÐ
Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. meö sórinng.
Afh. tilb. u. trév. í febr. Verö 3350 þús.
og 3450 þús. Teikn. á skrifst.
HAFNARFJÖRÐUR
Versifyrirtæki f. samhenta fjölsk. Uppl. á
skrifst.
VEGNA MIKILLAR EFTIR-
SPURNARVANTAR
ALLAR GERÐIR EIGNA Á
SKRÁ
VANTAR GÓÐA 4ra herb. íb.
miösv. í Hafnarf. Góöar greiöslur. Þarf
aö vera laus 1. apríl nk.
VANTAR 2ja-3ja herb. íb. á 1. eöa
2. hæö viö Álfaskeiö, Sléttahraun eöa
Arnarhraun, Hafnarf.
Gjörið svo veiað líta inn!
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj
■ Valgeir Kristinsson hrl.
Kársnesbraut
- iðnaðarhúsnæði
825 fm góð jarðhæð (götuhæð) til aíh. miög fljótlega
tilb. u. trév. Útborgun aðeins ca 20-30%. Toppstaður.
Húsafell ®
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
(Bæjarleiðahúsinu) St ‘mi:681066
Þorlákur Einarsson
Erling Aspelund
Bergur Guðnason