Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 35
35 5I38M3VÖM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 Reuter Steinsteyptar grafir í Brasilíu Unglingur málar kross á gröf eins þeirra fjögurra sem látist hafa af völdum geislunar sem þeir urðu fyrir er sorphreinsunarmenn brutu upp tækjabúnað sem notaður hafði verið við geislalækningar í borg- inni Goiania í Brasilíu. Slysið gerðist í septembermánuði og hefur ofsahræðsla gripið um sig meðal íbúanna borgarinnar og víðar í Bras- ilíu. Þeir sem létust voru bomir til steinsteyptra grafa í blýkistum til að fyrirbyggja hugsanlega geislavirkni. Leiðtogafundurinn: Danmörk: Fleira en afvopn- un á dagskránni Washington, frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsina. RONALD Reagan, Bandaríkja- forseti, ætlar að ræða fleira en afvopnunarmál við Mikhail Gorbachev, þegar leiðtogamir hittast í Bandaríkjunum 7. des- ember. í ræðu, sem forsetinn flytur í vikunni, ætlar hann að lýsa fyrirætlunum sínum á leið- togafundinum. Talsmaður for- setans skýrði frá þessu á fundi með erlendum blaðamönnum á mánudag. Hann vildi ekki nefna önnur mál sem kynni að bera á góma á leiðtogafundinum. Hann bætti þó við, að það færi varla hjá því að forsetinn myndi minna Gorbachev á loforð hans um að kalla heim sovéska herinn frá Afganistan. Samningurinn um upprætingu með- aldrægra eldflauga er að verða fullmótaður, en talið er víst, að hann verði undirritaður, þegar leið- togamir hittast. Bandaríkjastjóm leggur áherslu á, að þannig verði um hnúta búið, að unnt verði að halda uppi virku eftirliti með fram- kvæmd samningsins. Enda yrði það dýrt spaug fyrir hvom aðilann sem er ef annar hvor reyndi að svíkjast undan merkjum. „Það verða eftir næg kjamavopn í Evrópu til vamar Vestur-Evrópu," sagði talsmaður forsetans. Banda- ríkin em ekki að koma sér hjá að taka þátt í vömum Vestur-Evrópu. Hann benti á, að í 40 ár hefðu nokkur hundrað þúsund bandarískir Sýfilistilfellum fækkar verulega Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, FJÖLDI sýfilistilfella hefur minnkað umtaisvert í Danmörku undanfarin ár. Útbreiðsla sjúk- dómsins náði hámarki árið 1982, en þá greindust 500 tilfelli. Búist er við, að um 80 tilfelli greinist á þessu ári, 50 hjá körlum, en 30 hjá konum. Samkvæmt skýrslu danska blóð- bankans er þessi fækkun aðallega fréttaritara Morgunblaðsins. rakin til fækkunar tilfella meðal homma. Telja forráðamenn stofn- unarinnar, að það stafí af breyttum kynlífsvenjum þeirra vegna ótta við aínæmissmit. Niels Strandberg Pedersen lækn- ir varar þó við því í blaði blóð- bankans, Epi-Nyt, að slakað verði á eftirliti með sýfilis. Hann bendir hermenn verið í Evrópu. Þetta fólk væri blóminn úr bandarísku þjóð- inni. Það dytti engum ráðamanni í Bandarílq'unum í hug, að skilja það eftir á vergangi eða vamarlaust í Evrópu. Talsmaðurinn var spurður hvort leiðtogafundurinn yrði haldinn í Washington-borg eða hvort til mála kæmi, að hann yrði haldinn í Will- iamsburg, eða í Camp David, sveitasetri forsetaembættisins. Talsmaðurinn sagðist ekki geta sagt neitt um það. írskur bátur tek- inn með flugskeyti - mikiðaföðr- um vopnum fannst einnig um borð dag að vegabréfín sem fundust á mönnunum hefðu verið fölsuð, en þau mætti rekja til IRA. Sýrland: m.a. á, að í Grænlandi sé nánast um sýfilisfaraldur að ræða; þar hafí svo margir tekið þennan sjúk- dóm, að það svari til 700 sinnum fleiri tilfella en í Danmörku. í Bandaríkjunum er búist við, að til- fellum fjölgi um 25% (einnig á svæðum þar sem alnæmi er skætt) án þess að skýring hafi fundist á því. Brest, Frakklandi, Reuter. SOVÉSK flugskeyti fundust um borð í bát sem tekin var undan ströndum Frakklands um síðustu helgi, að sögn franskra tollyfir- valda. Áhöfn bátsins var írsk og þykir sýnt að írski lýðveldis- herinn eigi hlut að máli. Að sögn tollyfírvalda fundust 20 flugskeyti meðal 150 tonna af vopn- um og sprengiefni sern einnig vora um borð í bátnum. Útbúnað til að skjóta flugskeytunum vantaði, en hann mun vera hægt að fá hjá vopnasölum víða í Evrópu. Báturinn var tekinn er hann kom í franska landhelgi við Bretagne- skaga. Strandgæslan varð þess vör að bátsveijar vora vígbúnir og ógn- uðu þeir frönsku strandgæslunni með rifflum við handtökuna. íramir fímm vora færðir til yfírheyrslu í bækistöðvum franska hersins í Brest, þar sem þeir munu koma fyrir rétt síðar. Flugskeyti þessi munu vera eftir- sótt af írska lýðveldishemum, IRA. Hemaðaryfirvöld í Frakklandi sögðu að Bretar óttist, að IRA hafi verið að kaupa flugskeyti til að nota gegn breskum flugvélum sem taka þátt í að halda uppi reglu á róstusvæðum á Norður-Irlandi. írsk stjómvöld í Dyflinni sögðu á þriðju- Ný sljórn tekur við Damaskus, Reuter. NÝSKIPAÐUR forsætisráðherra Sýrlands, Mahmoud Zu’bi, mynd- aði nýja ríkisstjórn á sunnudag. í hina nýju ríkisstjóm valdi forsæt- isráðherrann 36 sérfræðinga á sviði tækni og fjármála sem hann telur líklega til að sigrast á efna- hagsvanda Sýrlands sem reyndist síðustu ríkisstjóm ofviða. Zu’bi tekur við embætti forsætis- ráðherra af Abdel-Rauf al-Kasm sem sagði af sér síðastliðinn laugardag eftir að sýrlenska þingið sagði fjóra af ráðherram ríkisstjómar hans óhæfa. Aðalverkefni Zu’bi og ríkis- stjómar hans verður að koma efnahagslífi Sýrlands í betra horf. Slæmt ástand í efnahagsmálum varð til þess að þingið lýsti yfir van- trausti á ráðherranum fjórum. Efnahagur Sýrlands er bágur vegna mikilla útgjalda til hemaðar- mála og lækkunar á fjárstuðningi frá olíuútflutningsríkjum. Ráðherrar í nýju stjóminni koma úr sömu flokk- um og fráfarandi ríkisstjóm. Okkur tókst að klófesta nokkra Plymouth Reliant bíla af árg. 1987 á svo frábæru veröi að nýleg tolla- hækkun verður að engu. Plymouth Reliant 4ra dyra á kr. 659.800.- Plymouth Reliant Wagon á kr. 715.500.- Innifalið í verði er m.a.: Sjálfskipting • Vökvastýri • 2.2 L, 101 DIN hö 4 cyl vél • Framhjóladrif • Bein innspýting á vél • Litað gler® Loftkæling • Fjarstilltir útispeglar® Hjólbarðar 14” með hvítum hring • Stereo útvarp og kassettutæki • Fjórir hátalarar® Kortaljós • Læst hanskahólf • JÖFUR HF Digital klukka® Lúxus innrétting • De Lux hjólkoppar • Krómuð toppgrind • Þurrka og rúðu- sprauta á afturrúðu • NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.