Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Heill og sæll. Mig langar
til að biðja þig að lesa úr
þessum fæðingardegi og
birta niðurstöðumar í Mogg-
anum. Fæðingardagurinn er
28. janúar 1950 kl. 18.30.
Bestu kveðjur."
Svar:
Þú hefur S61, Venus og
Júpíter í Vatnsbera, Tungl í
Tvíbura, Merkur í Steingeit,
Mars í Vog, Meyju Rísandi
og Naut á Miðhimni.
Raunsœr
Allir persónulegu þættimir í
kortinu eru í loft- og jarðar-
merkjum. Það táknar að þú
ert raunsær og skynsamur,
lifir í heimi hugmynda og
vilt ná áþreifanlegum ár-
angri. Til að útskýra þetta
betur má segja að þú viljir
meta mál útfrá rökum og
staðreyndum en ekki útfrá
tilfinningu og óútskýranlegu
innsæi.
Félagslvndur
Að upplagi ert þú fastur fyr-
ir, félagslyndur og jákvæður
í lund. Til að viðhalda lífsork-
unni þarft þú hugmyndalega
og félagslega lifandi um-
hverfi. Þú þarft því að hafa
fólk í kringum þig. Þar sem
Plútó er hins vegar í mót-
stöðu við Venus má segja
að þú sért lítið fyrir yfir-
borðsleg samskipti, heldur
viljir að sambönd þín séu
djúp og leiði til þroska. Þú
getur því lokað eitthvað á
félagslyndi þitt eða gerir
kröfur til fólks.
Hress
Tungl í Tvíbura táknar að
þú ert eirðarlaus og þarft að
búa við fjölbreytilegt líf og
þarft að vera á ferðinni í
daglegu lífi. Tilfinningalega
ert þú hress, léttur og já-
kvæður. Þú ert forvitinn.
Nœm hugsun
Merkúr f Steingeit táknar að
hugsun þín er jarðbundin,
skipulögð og raunsæ.
Spennuafstaða frá Neptún-
usi táknar að þú hefur eigi
að síöur ágætt fmyndunarafl
og átt til að vera draumlynd-
ur og utan við þig í hugsun.
Þú. hefur hæfíleika til að fást
við skipulagsmál en einnig á
sviði andlegra máia.
NáiÖ samstarf
Mars í Vog táknar að þú
nýtur þfn best f vinnu sem
hefur með samstarf við aðra
að gera. Þú ert tillitssamur,
rólegur og vilt vera réttlátur.
Nákvcemur
Meyja Rísandi og Sól í 6.
húsi táknar að þú ert hógvær
og varkár f framkomu og
jafnframt samviskusamur og
hjálpsamur. Þú hefur sterka
ábyrgðarkennd og fullkomn-
unarþörf. Satúrnus í 1. húsi
táknar að þú þarft að gæta
þess að vera ekki of sjálfs-
gagnrýninn og það meðvit-
aður um sjálfan þig að þú
lokir á tjáningu þína.
Starfsöryggi
Naut á Miðhimni táknar að
eftir því sem þú eldist kemur
þú til með að leggja aukna
áherslu á hagnýt mál og það
að skapa þér öiyggi innan
þjóðfélagsins. Þú verður
fhaldssamari eftir þvf sem
þú eldist.
Fágun
Þegar kort þitt er skoðað f
heild má sjá töluverðan tær-
leika, fágun og mýkt. í
kortinu er gott jafnvægi og
þvf má segja að þú sért sjálf-
um þér samkvæmur, yfirveg-
aður og rólegur persónuleiki.
TOMMI OG JENNI
!!t?!!!!!!!?!!!!!!!!f!!!!!l!!!!!!!!?!!?!?!!!!!?!!l
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
-
UOSKA
EITTVEKpÍGA^ý ^
SEöXA UM EIGIK- ^
MANM ÞlNW
HANN ER HVOKK.I, K.ÍKDR,
FALLEGUK EE>A GAFAÞL^
EN AIAÐUIC KEM6T \
aoo H0Á Þv'l' AÐ TAKA )
EFTIR. HONUM /
FERDINAND
?????!!?;}}?????!
::::::::::::::
SMÁFÓLK
Þetta á að vera voræfing. Ég held að hann sé að
Hvar er markvörðurinn koma________
okkar?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í leik Svía og Spánveija á EM
sýndi Evrópumeistarinn Per-
Olov Sundelin glæsilega takta f
hörðum fimm tfglum:
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
4K6
48653
♦ Á102
Vestur Austur
♦ 1093 ♦ G852
4 DG1097 4 K42
♦ K8 ♦ Á9
♦ K54 Suður ♦ ÁD74 4Á ♦ DG742 ♦ D83 ♦ G976
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 tígull
1 hjarta 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar
Pass 5 tíglar! Pass Pass
Pass
Vestur kom út með hjarta-
drottningu og Sundelin í suður
sýndist dæmdur til að gefa tvo
slagi á tromp og einn á lauf.
En annað átti eftir að koma á
daginn.
Sundelin spilaði tíguldrottn-
ingu í öðrum slag, sem vestur
drap á kóng og spilaði aftur
hjarta. Það var trompað heima
og nú var sú vinningsleið til í
spilinu að hreinsa upp spaðann,
trompa eitt hjarta í viðbót og
spila austri inn á trompás. Hann
ytði þá að hreyfa laufið.
En Sundelin fór aðra leið.
Hann sótti trompásinn, fékk
hjarta til baka sem hann tromp-
aði og húrraði nú út laufdrottn-
ingu. Hann þóttist viss um að
vestur ætti kónginn fyrir inná-
komunni og vildi færa laufvaldið
yfir á austur. Vestur lagði kóng-
inn á og staðan var nú þessi: Norður ♦ K6
48 ♦ 106 ♦ 102
Vestur Austur
♦ 1093 ♦ G852
4109 II 4-
♦ - ♦ -
♦ 54 Suður ♦ ÁD74 4- ♦ G ♦ 83 ♦ G97
Síðasta hjarta blinds var
trompað heima (öfugur blindur),
spaða spilað á kóng og síðustu
trompin tekin. Sem var meira
en austur þoldi, hann gat ekki
bæði haldið f flóra spaða og lauf-
gosann.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu minningarmóti um
Paul Keres í Tallinn í vor kom
þessi staða upp í skák alþjóðlegu
meistaranna Yijölá, Finnlandi, og
Malanjuk, Sovétríkjunum, sem
hafði svart og átti leik.
25. - Hxe3I, 26. fxeS - Dh3!
(Enn sterkara en 26. — Df2+, 27.
Khl - Dxg3, 28. Dgl) 27. Hc2
- Dxg3*, 28. Hg2 — Dxe3+ og
hvítur gafst upp.
Fyrir mótið var Malanjuk stiga-
hæstur allra þeirra sem ekki bera
stórmeistaranafnbót. Það kom því
ekki á óvart að hann tryggði sér
titilinn með frammistöðu sinni í
Tallinn. Vinur hans Mikhail
Gurevich sigraði með 9 v. af 13
mögulegum, en þeir Malanjuk og
Psakhis komu næstir með 8V2 v.
■V ■ ■ 1 ' ...