Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.11.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Heill og sæll. Mig langar til að biðja þig að lesa úr þessum fæðingardegi og birta niðurstöðumar í Mogg- anum. Fæðingardagurinn er 28. janúar 1950 kl. 18.30. Bestu kveðjur." Svar: Þú hefur S61, Venus og Júpíter í Vatnsbera, Tungl í Tvíbura, Merkur í Steingeit, Mars í Vog, Meyju Rísandi og Naut á Miðhimni. Raunsœr Allir persónulegu þættimir í kortinu eru í loft- og jarðar- merkjum. Það táknar að þú ert raunsær og skynsamur, lifir í heimi hugmynda og vilt ná áþreifanlegum ár- angri. Til að útskýra þetta betur má segja að þú viljir meta mál útfrá rökum og staðreyndum en ekki útfrá tilfinningu og óútskýranlegu innsæi. Félagslvndur Að upplagi ert þú fastur fyr- ir, félagslyndur og jákvæður í lund. Til að viðhalda lífsork- unni þarft þú hugmyndalega og félagslega lifandi um- hverfi. Þú þarft því að hafa fólk í kringum þig. Þar sem Plútó er hins vegar í mót- stöðu við Venus má segja að þú sért lítið fyrir yfir- borðsleg samskipti, heldur viljir að sambönd þín séu djúp og leiði til þroska. Þú getur því lokað eitthvað á félagslyndi þitt eða gerir kröfur til fólks. Hress Tungl í Tvíbura táknar að þú ert eirðarlaus og þarft að búa við fjölbreytilegt líf og þarft að vera á ferðinni í daglegu lífi. Tilfinningalega ert þú hress, léttur og já- kvæður. Þú ert forvitinn. Nœm hugsun Merkúr f Steingeit táknar að hugsun þín er jarðbundin, skipulögð og raunsæ. Spennuafstaða frá Neptún- usi táknar að þú hefur eigi að síöur ágætt fmyndunarafl og átt til að vera draumlynd- ur og utan við þig í hugsun. Þú. hefur hæfíleika til að fást við skipulagsmál en einnig á sviði andlegra máia. NáiÖ samstarf Mars í Vog táknar að þú nýtur þfn best f vinnu sem hefur með samstarf við aðra að gera. Þú ert tillitssamur, rólegur og vilt vera réttlátur. Nákvcemur Meyja Rísandi og Sól í 6. húsi táknar að þú ert hógvær og varkár f framkomu og jafnframt samviskusamur og hjálpsamur. Þú hefur sterka ábyrgðarkennd og fullkomn- unarþörf. Satúrnus í 1. húsi táknar að þú þarft að gæta þess að vera ekki of sjálfs- gagnrýninn og það meðvit- aður um sjálfan þig að þú lokir á tjáningu þína. Starfsöryggi Naut á Miðhimni táknar að eftir því sem þú eldist kemur þú til með að leggja aukna áherslu á hagnýt mál og það að skapa þér öiyggi innan þjóðfélagsins. Þú verður fhaldssamari eftir þvf sem þú eldist. Fágun Þegar kort þitt er skoðað f heild má sjá töluverðan tær- leika, fágun og mýkt. í kortinu er gott jafnvægi og þvf má segja að þú sért sjálf- um þér samkvæmur, yfirveg- aður og rólegur persónuleiki. TOMMI OG JENNI !!t?!!!!!!!?!!!!!!!!f!!!!!l!!!!!!!!?!!?!?!!!!!?!!l :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: - UOSKA EITTVEKpÍGA^ý ^ SEöXA UM EIGIK- ^ MANM ÞlNW HANN ER HVOKK.I, K.ÍKDR, FALLEGUK EE>A GAFAÞL^ EN AIAÐUIC KEM6T \ aoo H0Á Þv'l' AÐ TAKA ) EFTIR. HONUM / FERDINAND ?????!!?;}}?????! :::::::::::::: SMÁFÓLK Þetta á að vera voræfing. Ég held að hann sé að Hvar er markvörðurinn koma________ okkar? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í leik Svía og Spánveija á EM sýndi Evrópumeistarinn Per- Olov Sundelin glæsilega takta f hörðum fimm tfglum: Austur gefur; AV á hættu. Norður 4K6 48653 ♦ Á102 Vestur Austur ♦ 1093 ♦ G852 4 DG1097 4 K42 ♦ K8 ♦ Á9 ♦ K54 Suður ♦ ÁD74 4Á ♦ DG742 ♦ D83 ♦ G976 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar Pass 5 tíglar! Pass Pass Pass Vestur kom út með hjarta- drottningu og Sundelin í suður sýndist dæmdur til að gefa tvo slagi á tromp og einn á lauf. En annað átti eftir að koma á daginn. Sundelin spilaði tíguldrottn- ingu í öðrum slag, sem vestur drap á kóng og spilaði aftur hjarta. Það var trompað heima og nú var sú vinningsleið til í spilinu að hreinsa upp spaðann, trompa eitt hjarta í viðbót og spila austri inn á trompás. Hann ytði þá að hreyfa laufið. En Sundelin fór aðra leið. Hann sótti trompásinn, fékk hjarta til baka sem hann tromp- aði og húrraði nú út laufdrottn- ingu. Hann þóttist viss um að vestur ætti kónginn fyrir inná- komunni og vildi færa laufvaldið yfir á austur. Vestur lagði kóng- inn á og staðan var nú þessi: Norður ♦ K6 48 ♦ 106 ♦ 102 Vestur Austur ♦ 1093 ♦ G852 4109 II 4- ♦ - ♦ - ♦ 54 Suður ♦ ÁD74 4- ♦ G ♦ 83 ♦ G97 Síðasta hjarta blinds var trompað heima (öfugur blindur), spaða spilað á kóng og síðustu trompin tekin. Sem var meira en austur þoldi, hann gat ekki bæði haldið f flóra spaða og lauf- gosann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu minningarmóti um Paul Keres í Tallinn í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Yijölá, Finnlandi, og Malanjuk, Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 25. - Hxe3I, 26. fxeS - Dh3! (Enn sterkara en 26. — Df2+, 27. Khl - Dxg3, 28. Dgl) 27. Hc2 - Dxg3*, 28. Hg2 — Dxe3+ og hvítur gafst upp. Fyrir mótið var Malanjuk stiga- hæstur allra þeirra sem ekki bera stórmeistaranafnbót. Það kom því ekki á óvart að hann tryggði sér titilinn með frammistöðu sinni í Tallinn. Vinur hans Mikhail Gurevich sigraði með 9 v. af 13 mögulegum, en þeir Malanjuk og Psakhis komu næstir með 8V2 v. ■V ■ ■ 1 ' ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.