Morgunblaðið - 04.11.1987, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987
63
COSPER
— Sittu kyrr, Mía frænka, annars lærir hann aldrei að
miða rétt.
Hæsti vinningur 100.000,00 kr.!
Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000,00 kr.
Húsið opnar kl. 18.30.
Nefndin
KÓNGAFÓLK
Er Mark Filips
ökumðingur
á undanþágu?
Pað sannaðist í Bretlandi enn
einn ganginn að „ekki er sama
Jón og síra Jón.“ Ekki er langt síðan
Mark Filips eiginmaður Önnu Breta-
prinsessu fékk að njóta þessa
sannmælis, en hann var á dögunum
tekinn fyrir of hraðan akstur á þjóð-
vegum Bretlands. Satt best að segja,
þá ók hann alveg eins og svín, segja
vegalögreglumenn þeir er urðu vitni
að akstrinum. Var brotið svo alvar-
legt að til stóð að svipta Mark
ökuskírteininu, en hann hélt uppi
vömum og sagðist starfsins vegna
nauðsynlega þurfa á bílnum að halda
því landareign þeirra hjóna næði
yfir mikið flæmi og hann gæti
ómögulega farið hjólandi allra sinna
ferða. Auk þessa þætti honum mjög
leitt að hafa brotið lög og hann lof-
aði að endurtaka brotið ekki. Hinir
konugnshollu dómarar komust svo
við, er Mark hélt þessa tölu að þeir
ákváðu að honum væri nægilega
hegnt með því að láta hann borga
sem svarar 7500 krónur í sekt, öku-
skírteininu hélt hann. Ekki voru allir
á sama máli og hinir ágætu dómar-
ar, ungi maðurinn sem um svipað
leyti var sviptur ökuskírteini sínu
fyrir sama brot var til dæmis fremur
óhress með gang mála...
Mark Filips var
lítið gef ið um
þá athygli sem
dómurinn olli.
Því rauk hann
út í Range Rov-
erinn sinn og
keyrði brott án
þess að kveðja
kóng né prest.
<
Karólína fer daglega í gönguf erðir með börn og barnfós-
tru. Frá vinstri: Karlólína með Karlottu 1 árs, barnfóstr-
an Emilia og Andrea sem er orðinn þriggja ára.
fínnst börnin best
þilja á meðan Karólína Iék sér við bæinn. Fjölskyldufaðirinn sjálfur
þau eldri og fór með þau í langar var víðs fjarri, önnum kafínn við
og ánægjulegar gönguferðir um að skoða freigátur.
Karlotta litla verður að sætta sig við að horfa á heiminn
á hvolfi meðan mömmu hennar þykir svona gaman að
leika sér við hana.
I ALLRA SÍÐASTA
SINN NÚ UM HELGINA
Þetta eru þrír þrælhressir
strákar sem syngja í stíl
DRIFTERS og PLATTERS
KVÖLD
DISKOTEK
Diskótekiö veröur á
fyrstu hæöinni til
<1.03.00 og veröa öll
nýjustu lögin leikin
ÞEIR ERU MEIRIHATTAR
Þeir í
DJANGO
veröa með
stórgóða
skemmtun um
helgina
ÞRAINN og HAUKUR
sjá um
frýjfjjci rctta
vcisCumáCtið
Miöa- og borða-
pantanir
í símum 23333
Staður með stíC
Rúllugjald kr. 500,-
Aldurstakmark 20 ára.
og 23335.