Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 9 Fjórða bíndí fhig- annála komið út ÚT ER komið fjórða hefti Anná- la íslenskra flugmála, sem Arngrímur Sigurðsson hefur skrásett. I heftinu eru skráðir annálar þriggja ára, 1936 til 1938, en áður eru annálar áranna 1917-1936 komnir út í þremur heftum. íslenska flug- sögufélagið gefur fjórða heftið út, en fyrri heftin gaf bókaútgáfa Æskunnar út. Fjórða bindið hefst á stofnun Svifflugfélags íslands, en félagið var stofnað í Reykjavík 10. ágúst 1936. í bókinni er að finna allt, sem ritað var um flug frá þeim degi til ársloka 1938. Bókin er 190 blaðsíður og prýdd Fyrsta bók í nýjum bókaflokki SUÐRI hefur gefið út söguna Huldumaður eftir Palma Har- court. Huldumaður eftir Palma Har- court er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki sem nefnist Spennusög- ur Suðra. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Huldumaður segir frá Hugh Merryck, sem er fénginn til að graf- ast fyrir um dvalarstað Austur- Þjóðverja, sem flúði til Vestur- Evrópu. Mikið er í húfi. Lausn gátunnar kemur lesandanum á óvart þegar rás atburðanna rís sem hæst og spennan er sem mest.“ María og Margrét eftir De- forges ísafold hefur sent fiá sér bókina María og Margrét eftir frönsku skáldkonuna Régine Deforges í þýðingu Sigurðar Pálssonar skálds. Sjö gömul póstkort, fundin hjá fombókasala í byijun aldarinnar í smábæ í Suður-Frakklandi, gáfu Régine Deforges hugmyndina að skáldsögunni María og Margrét. Bókin fjallar um ástríðufullt sam- band tveggja kvenna, samband sem hefði getað svipt þær heimilum sínum — jafnvel gert þær útlægar — hefði það uppgötvast. Bókin er í kiljuformi 146 bls. að stærð. Andvari 1987 kominn út rúmlega 200 myndum og teikning- um. Kápumynd er af TF-ÖRN, fyrstu flugvél Flugfélags _ Akur- eyrar, forvera Flugfélags íslands og síðar Flugleiða. ANDVARI fyrir árið 1987, tíma- rit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, er kominn út. Aðalgrein Andvara er æviágrip Ólafs Jóhannessonar fyrrum for- sætisráðherra (1913—1984) eftir Ingvar Gfslason ritstjóra, fyrrum menntamálaráðherra, en annað efni ritsins er: Þijú ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttur, Skapandi tryggð eftir Ástráð Eysteinsson, Gljáin eft- ir Baldur Óskarsson, í leit að eigin spegilmynd eftir Matthías Viðar Sæmundsson, íslensk orðmyndun eftir Baldur Jónsson, Guðsmenn og grámosi eftir Gunnar Krisjánsson, Lífemislist og lítið eitt fleira eftir Siguijón Bjömsson, Um heimsá- deilu og stráksskap eftir Véstein Ólason, Jónas frá Hriflu og upphaf Framsóknarflokksins eftir Helga Skúla Kjartansson og Jónas Guð- laugsson eftir Harry Saiberg. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson bókmenntafræðingur. Þetta er 112. árgangur ritsins sem er að þessu sinni 171 bls. að stærð, prentað í Prenthúsinu. lólaojafir barnanna Kermit, Svínka, Andrés Öi Mikki Mús og Mína dansa hvaða lag, sem er, söng eð Dásamlegir dansfélagar Jolaverð 1.980.- kr pegar Bangsi Bestaskinn syngur og talar. hreyíir hann augun og Bestaskinn, besti vmur alira bama. Jólaverð 4.900,- kr. ■ SKIPHOLTl 19 SÍMI29800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.