Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 9 Fjórða bíndí fhig- annála komið út ÚT ER komið fjórða hefti Anná- la íslenskra flugmála, sem Arngrímur Sigurðsson hefur skrásett. I heftinu eru skráðir annálar þriggja ára, 1936 til 1938, en áður eru annálar áranna 1917-1936 komnir út í þremur heftum. íslenska flug- sögufélagið gefur fjórða heftið út, en fyrri heftin gaf bókaútgáfa Æskunnar út. Fjórða bindið hefst á stofnun Svifflugfélags íslands, en félagið var stofnað í Reykjavík 10. ágúst 1936. í bókinni er að finna allt, sem ritað var um flug frá þeim degi til ársloka 1938. Bókin er 190 blaðsíður og prýdd Fyrsta bók í nýjum bókaflokki SUÐRI hefur gefið út söguna Huldumaður eftir Palma Har- court. Huldumaður eftir Palma Har- court er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki sem nefnist Spennusög- ur Suðra. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Huldumaður segir frá Hugh Merryck, sem er fénginn til að graf- ast fyrir um dvalarstað Austur- Þjóðverja, sem flúði til Vestur- Evrópu. Mikið er í húfi. Lausn gátunnar kemur lesandanum á óvart þegar rás atburðanna rís sem hæst og spennan er sem mest.“ María og Margrét eftir De- forges ísafold hefur sent fiá sér bókina María og Margrét eftir frönsku skáldkonuna Régine Deforges í þýðingu Sigurðar Pálssonar skálds. Sjö gömul póstkort, fundin hjá fombókasala í byijun aldarinnar í smábæ í Suður-Frakklandi, gáfu Régine Deforges hugmyndina að skáldsögunni María og Margrét. Bókin fjallar um ástríðufullt sam- band tveggja kvenna, samband sem hefði getað svipt þær heimilum sínum — jafnvel gert þær útlægar — hefði það uppgötvast. Bókin er í kiljuformi 146 bls. að stærð. Andvari 1987 kominn út rúmlega 200 myndum og teikning- um. Kápumynd er af TF-ÖRN, fyrstu flugvél Flugfélags _ Akur- eyrar, forvera Flugfélags íslands og síðar Flugleiða. ANDVARI fyrir árið 1987, tíma- rit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, er kominn út. Aðalgrein Andvara er æviágrip Ólafs Jóhannessonar fyrrum for- sætisráðherra (1913—1984) eftir Ingvar Gfslason ritstjóra, fyrrum menntamálaráðherra, en annað efni ritsins er: Þijú ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttur, Skapandi tryggð eftir Ástráð Eysteinsson, Gljáin eft- ir Baldur Óskarsson, í leit að eigin spegilmynd eftir Matthías Viðar Sæmundsson, íslensk orðmyndun eftir Baldur Jónsson, Guðsmenn og grámosi eftir Gunnar Krisjánsson, Lífemislist og lítið eitt fleira eftir Siguijón Bjömsson, Um heimsá- deilu og stráksskap eftir Véstein Ólason, Jónas frá Hriflu og upphaf Framsóknarflokksins eftir Helga Skúla Kjartansson og Jónas Guð- laugsson eftir Harry Saiberg. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson bókmenntafræðingur. Þetta er 112. árgangur ritsins sem er að þessu sinni 171 bls. að stærð, prentað í Prenthúsinu. lólaojafir barnanna Kermit, Svínka, Andrés Öi Mikki Mús og Mína dansa hvaða lag, sem er, söng eð Dásamlegir dansfélagar Jolaverð 1.980.- kr pegar Bangsi Bestaskinn syngur og talar. hreyíir hann augun og Bestaskinn, besti vmur alira bama. Jólaverð 4.900,- kr. ■ SKIPHOLTl 19 SÍMI29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.