Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987
C 17
Frjáktframtak
Ármúla 18. sími 82300.
Núfer
hátíð í hönd
ogþá nota flestir tækifærið að breyta til i mat og
drykk. Fólk er ú ferðinni ogflestir eru í hlutverki gest-
gjafans einhverntíman um jólin. Og þá ergott að hafa
GESTGJAFANN - tímarit um mat til taks og bjóða
gestum upp á sannkallaða veislurétti.
GESTGJAFINN erfjölbreytt ogglæsilegt timarit - og
þarfinna allir eitthvað við sitt hæfi. Blaðið er allt lit-
prentaðþannig að notendur þess sjá hlutina „í réttu ljósi“
Meðal efnis í GESTGJAFANUM:
★ Gestgjafar eru hjónin Hrafn-
hildur Valbjömsdóttir og Sigurður
Sigurðsson, sem bjóða gestum
sínum upp á sannkallaðan veislu-
kost.
★ HÁTÍÐARMATUR. Hilmar B.
Jónsson og Elín Káradóttir gefa
uppskriftirað nokkrum ósviknum
hátíðarréttum.
★ MATREIÐSLUMEISTARAR.
Blaðið fer í smiðju til tveggja mat-
reiðslumeistara: Jóhanns B. Jacob-
ssonar og Guðmundar Guðmunds-
sonar sem gefa nokkrar uppskriftir
sínar og bragólaukamir fara á fljúg-
andi ferð.
★ JÓLAÁRBÍTUR. íslendingar
hafa numið þann skemmtilega sið
af nágrönnum sínum að bjóða upp
á julefrokost". Og í GESTGJAF-
ANUM em auðvitað uppskriftir og
hugmvndirað slíkum réttum.
* JOLAKVÖLDVERÐUR
GESTGJAFANS. Uppskrift að
glæsilegum jólakvöldverði, kvöld-
verði sem er við hæfi á þessum
mesta hátíðardegi ársins. Vert er
að kíkja á þessa uppskrift áður en
matarkaupin fyrir hátíðina em
ákveðin.
* EFTIRRÉTTIR. Gamalt mál-
tæki segirað lengi taki sjórinn við
og sama má víst segja um magann
okkar blessaðan. Því er ágætt að
hafa í pokahominu uppskriftir að
nokkmm nýstárlegum eftirréttum.
★ JÓLAGÓÐGÆTIÐ. Þaðfylgir
jólunum ogöðmm hátiðum að hafa
góðgæti við höndina þegart.d. rennt
er yfirjólabækumar eða horft á
dagskrá sjónvarpsins. Ogþví ekki
að búa slíkt góðgæti til sjálfur?
Uppskriftimarera í GESTGJAF-
ANUM.
★ FISKRÉTTIR.Fiskurersann-
arlega hátíðarmaturlíka. í það
minnsta erhægt aðgera fisk að
veisluréttum meðgóðum uppskrift-
um og néttri meðhöndlun. Það
sannfærast þeir um sem nota upp-
skriftir að fiskréttum úrGEST-
GJAFANUM.
★ Margt annað efni er í GEST-
GJAFANUM. Benda má á: Einar
Thonoddsen skrifar um portvín,
grein er um boðsiði, greint er fra
því hvemig á að fvlla kalkún, grein
er um jólaskreytingar, uppskriftir
em að réttum fyrir sykursjúka, litið
erinn í veitingahúsiðTaj Mahal
Tandoori, gefnarem uppskriftirað
örbylgjuréttum, svipast er um Barc-
elona-borgogsvo má auðvitað ekki
gleyma,Bixse-matnum“.