Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 17 Frjáktframtak Ármúla 18. sími 82300. Núfer hátíð í hönd ogþá nota flestir tækifærið að breyta til i mat og drykk. Fólk er ú ferðinni ogflestir eru í hlutverki gest- gjafans einhverntíman um jólin. Og þá ergott að hafa GESTGJAFANN - tímarit um mat til taks og bjóða gestum upp á sannkallaða veislurétti. GESTGJAFINN erfjölbreytt ogglæsilegt timarit - og þarfinna allir eitthvað við sitt hæfi. Blaðið er allt lit- prentaðþannig að notendur þess sjá hlutina „í réttu ljósi“ Meðal efnis í GESTGJAFANUM: ★ Gestgjafar eru hjónin Hrafn- hildur Valbjömsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sem bjóða gestum sínum upp á sannkallaðan veislu- kost. ★ HÁTÍÐARMATUR. Hilmar B. Jónsson og Elín Káradóttir gefa uppskriftirað nokkrum ósviknum hátíðarréttum. ★ MATREIÐSLUMEISTARAR. Blaðið fer í smiðju til tveggja mat- reiðslumeistara: Jóhanns B. Jacob- ssonar og Guðmundar Guðmunds- sonar sem gefa nokkrar uppskriftir sínar og bragólaukamir fara á fljúg- andi ferð. ★ JÓLAÁRBÍTUR. íslendingar hafa numið þann skemmtilega sið af nágrönnum sínum að bjóða upp á julefrokost". Og í GESTGJAF- ANUM em auðvitað uppskriftir og hugmvndirað slíkum réttum. * JOLAKVÖLDVERÐUR GESTGJAFANS. Uppskrift að glæsilegum jólakvöldverði, kvöld- verði sem er við hæfi á þessum mesta hátíðardegi ársins. Vert er að kíkja á þessa uppskrift áður en matarkaupin fyrir hátíðina em ákveðin. * EFTIRRÉTTIR. Gamalt mál- tæki segirað lengi taki sjórinn við og sama má víst segja um magann okkar blessaðan. Því er ágætt að hafa í pokahominu uppskriftir að nokkmm nýstárlegum eftirréttum. ★ JÓLAGÓÐGÆTIÐ. Þaðfylgir jólunum ogöðmm hátiðum að hafa góðgæti við höndina þegart.d. rennt er yfirjólabækumar eða horft á dagskrá sjónvarpsins. Ogþví ekki að búa slíkt góðgæti til sjálfur? Uppskriftimarera í GESTGJAF- ANUM. ★ FISKRÉTTIR.Fiskurersann- arlega hátíðarmaturlíka. í það minnsta erhægt aðgera fisk að veisluréttum meðgóðum uppskrift- um og néttri meðhöndlun. Það sannfærast þeir um sem nota upp- skriftir að fiskréttum úrGEST- GJAFANUM. ★ Margt annað efni er í GEST- GJAFANUM. Benda má á: Einar Thonoddsen skrifar um portvín, grein er um boðsiði, greint er fra því hvemig á að fvlla kalkún, grein er um jólaskreytingar, uppskriftir em að réttum fyrir sykursjúka, litið erinn í veitingahúsiðTaj Mahal Tandoori, gefnarem uppskriftirað örbylgjuréttum, svipast er um Barc- elona-borgogsvo má auðvitað ekki gleyma,Bixse-matnum“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.