Morgunblaðið - 17.12.1987, Side 2

Morgunblaðið - 17.12.1987, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 Styrkir til blaða: Ganga til þingflokka og fjögurra blaða Morgunblaðið og DV taka ekki við styrkjum eða greiðslum fyrir blöð samkvæmt fjárlagafrumvarpi STYRKJUM til blaðanna sam- kvæmt fjárlagafrumvarpi hefur á undanförnum árum verið skipt á milli þriggja dagblaða og þing- flokkanna tíl útgáfu kjördæma- blaða samkvæmt tillögum Ofhitnaði í bræðsluofni að Kletti: Megnan ódaun lagðiyfir borgina ALLT tittækt slökkvilið var kallað að Sfldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni að Kletti eftir miðnætti ( nótt en þar hafði bræðsluofn ofhitnað. Verksmiðjuhúsið fylltist af reyk og starsmenn urðu að flýja út Mikinn reyk og megnan fnyk lagði yfir miðbæ og vesturbæ Reykjavflcur og héldu margir að kviknað væri í einhvers stað- ar í Vesturbænum. A.m.k. tvær tilkynningar bárust um eld en það reyndist á misskilningi Kletti var verið að bræða loðnu. Þegar bræðsluofninn of- hitnaði komst eldur í mjölsíló en þegar Morgunblaðið hafði sfðast fréttir var ekki talin hætta á alvarlegum skemmdum á húsi og vélabúnaði. stjórnskipaðrar nefndar. Dag- blöðin sem tekið hafa við þessum styrkjum eru Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóðvi\jinn. Að auki hefur fjármálaráðherra nýtt sér heimild í fjárlögum til að kaupa dagfolöð fyrir stofnanir ríkisins og hafa sömu dagblöð ásamt Degi verið keypt með þessum hætti. Morgunblaðið og DV hafa ekki tekið við greiðslum frá ríkinu samkvæmt þessum liðum fjárlaga undanfarin ár, sam- kvæmt upplýsingum Amdísar Steinþórsdóttur deildarstjóra í fjármálaráðuneytinu. í fjárlagafrumvarpi ársins 1988 sem nú liggur fyrir Alþingi eru tveir liðir um greiðslur til blaðanna. Ann- ars vegar er liðurinn „til blaðanna, að fengnum tillögum stjómskipaðr- ar nefndar", rúmlega 26 milljónir kr. og hins vegar heimild til Qár- málaráðherra að kaupa dagblöð fyrir stofnanir ríkisins allt að 250 eintökum af hveiju blaði umfram það sem veitt er til blaðanna sam- kvæmt fyrri greininni. Að auki er rúmlega 13,5 milljónum kr. varið til útgáfumála samkvæmt ákvörðun þingflokka. Amdís Steinþórsdóttir sagði að styrknum „til blaðanna" hefði á undanfomum árum yfirleitt verið skipt þannig að ákveðin Qárhæð hafi farið til kaupa á 200 eintökum af blöðunum þremur, og hitt til kjör- dæmisblaða stjómmálaflokkanna og annarra útgáfumála á þeirra vegum. Hluta af styrkjum kjör- dæmisblaðanna hafí verið skipt jafnt á milli þingflokkanna til ráð- stöfunar en hinum hlutanum verið skipt á milli þeirra eftir þingmanna-. flölda. Hún tók það fram að reglur um skiptinguna væru ekki alltaf eins, og á síðastliðnu ári hefði allur styrkurinn til blaðanna farið til þingflokkanna til ráðstöfunar. FRAMLEIÐENDUR Subarubif- reiða f Japan og Subaruumboðið í Noregi hækkuðu f gærkvöldi tilboð sitt f Subarubifreiðirnar 235 sem lentu f flóðum f Dramm- en í Noregi og íslenskir aðilar keyptu. Þeir hðfnuðu tilboðinu. „Íslendingamir keyptu fyrst 279 Subarubifreiðir í Noregi á 48 millj- Vladfmfr Ashkenazfj og eiginkona hans, Þórunn Jóhannsdóttir. Utvarpshljómsveitin í Berlín: Ashkenazíj ráðinn hljómsveitarstjóri VLADÍMÍR Ashkenazíj hefur verið ráðinn yfirhljómsveitar- stjóri hjá Sinfóníuhljómsveit útvarpsins f Berlfn og tekur hann við því starfi árið 1989 af núverandi hljómsveitar- stjóra, Riccardo Chailly. Þetta var afráðið í október, og mun Ashkenazíj stjóma hljóm- sveitinni í tvær vikur á næsta ári, en þegar hann tekur við stöðu sinni árið 1989 mun hann stjóma hljómsveitinni í 6-8 vikur á ári. Ashkenazíj mun áfram gegna stöðu sinni sem tónlistarstjóri hjá Konunglegu Fflharmoníuhljóm- sveitinni í London — þar sem André Prévin er yfírhljómsveitar- stjóri — auk þess sem hann mun stjóma Sinfóníuhljómsveitinni í Cleveland í Bandaríkjunum í flór- ar vikur á ári eins og áður. Ashkenazíj er nú á tónleika- ferðalagi í Japan, en hann býr í Luzem í Sviss. Utanríkisráðherra: Áætianirbygg- ingarnefndar glöggar og raunsæjar Utanrfkisráðherra lagði f gær fram á Alþingi skýrslu um kostnað við byggingu Flugstöðvar Leifs Eirfkssonar. í skýrslu ráðherrans segir meðal annars að þær áætlan- ir sem byggingarnefnd flugstöðv- arinnar hafi lagt fyrir fjárlaga- og hagsýslustofnun hafi gert „glögga og raunsæja" grein fyrir byggingarkostnaði. Um umfram- kostnað miðað við þessar faptlam'r væri þvf ekki að ræða. í skýrslunni segir ennfremur að flestar þær fullyrðingar sem fram hafa komið síðustu daga, vikur og mánuði um byggingarframkvæmd og byggingarkostnað Flugstöðvar Leifs Eirikssonar hafi verið rangar. Megin skýringin á krónutöluhækkun byggingarkostnaðar umfram þá tölu sem nefnd væri f viðmiðunaráætlun um fyrsta byggingaráfanga 1983 væru verðhækkanir langt umfram það sem gert var ráð fyrir árið 1983. Skýringuna á flárþörf á árinu 1987 umfram samþykktar heimildir megi aðaliega rekja til tveggja meg- inþátta. Annars vegar til skekkju I áætlun um eftirstöðvar á framlagi Bandarfkjanna 1987 og hins vegar til ófyrirééðra magnaukninga, við- bóta og krafna verktaka ásamt verulegu gengistapi. Sjá nánar á þingsfðu, bls. 35. Henson hættir fata- framleiðslu á Akranesi Hefur boðið bæj arfélaginu að yfirtaka reksturinn Tilboð í Subaru hækkað en hafnað ónir króna. Subaru bauð þeim 55 milljónir króna fyrir þær. Síðan seldu íslendingamir 44 þeirra til Antwerpen en þeim voru boðnar sama upphæð fyrir þær 235 sem eftir voru. Tilboðið í gærkvöldi var 33% hærra en fyrsta tilboðið," sagði Júlíus Vífill Ingvarsson fram- kvæmdastjóri Ingvars Helgasonar. FYRIRTÆKIÐ Henson-sportfatn- aður hefur ákveðið að hætta starfrækslu saumastofu sinnar á Akranesi, Hennes hf. Þar starfa nú 30 manns, aðallega konur, en voru 65 þegar flest var. Henson hefur boðið Akranesbæ að yfir- taka reksturinn, en ef þvf boði verður ekki tekið og aðrir aðilar fást ekki til að taka við rekstrin- um, verður óskað eftir gjaldþrota- skiptum Hennes hf. Hennes hf. tók til starfa árið 1984 í nýju húsnæði og hefur verið talin glæsilegasta og bezt útbúna sauma- stofa landsins. Undanfama mánuði hefur reksturinn verið mjög erfíður eins og hjá öðrum sauma- og pijóna- stofum landsins. „Það er enginn rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtækin lengur, því miður," sagði Halldór Einarsson, iðnrekandi, í samtali við Morgunblaðið. „Þegar álagning var gefin fijáls fóru verzlanir að snúa sér til útlanda í auknum mæli og nú er svo komið að ódýrara er að kaupa tilbúinn sportfatnað i Austurlöndum flær en að flytja inn efnið. Ég hef sjálfur snúið mér að innflutningi og í dag var ég að taka úr tolli Henson- sportfatnað sem framleiddur er f Bretlandi fyrir margfalt lægra verð.“ Halldór sagði að þessi ákvörðun væri tekin af illri nauðsjm. „Ég átti ekki annarra kosta völ. Ég stend í vamarbaráttu með fyrirtæki mitt í Reykjavík, þar sem starfa 30 manns, og tel að það muni takast," sagði Halldór. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að málið yrði tekið fyrir á bæjarstjómarfundi í dag, fimmtu- dag. „Ég tel líkur afar litlar á að bæjarfélagið taki reksturinn yfir. Eini möguleikinn sýnist mér að önn- ur fyrirtæki í fataiðnaði geti nýtt húsnæðið undir einhveija starfsemi. Þetta er áfall fyrir bæjarfélagið og kemur í kjölfar hráefiiisskorts í frystihúsunum, sem leiddi til upp- ságna starfsfólks þar,“ sagði Gísli. Eyjólfur Konráð Jónsson: Bullandi tekjuaf- gangur ríkissjóðs Tónlistarskólar: Ríkið greiðir rekstrar- kostnað til hausts 1989 Breytingatillaga þess efnis væntanleg á morgun BIRGIR ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra sagðist f gær- kvöldi te(ja lfklegt að gfldistöku ákvæðis um breytingu á skiptingu rekstrarkostnaðar tónlistarskóla milli rflris og sveitarfélaga verði frestað þannig að það taki gfldi 1. september 1989 en eklri 1. septem- ber 1988 eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. „Ég hreyfði þessari hugmynd rfldsstjómin teldi að komið gæti til þegar málið var til umræðu f rfkis- stjóminni, enda taldi ég að hún væri í samræmi við það sem fram kom f umræðum um málið f þing- flokkum. Hin8 vegar var ákveðið að leggja frumvarpið óbreytt fyrir Alþingi, en þar gat forsætisráð- herra þess í framsöguræðu að álita að fresta gildistöku þessa ákvæðis,“ sagði menntamálaráð- herra. Félagsmálanefnd neðri deildar hefur frumvarpið nú til meðferðar og var búist við að hún skilaði áliti f gærkvöldi og vfsi frumvarpinu til annarrar umræðu með þesstui breytingu. Birgir ísleifur kvaðst telja að tvennt hefði ekki komið nægilega skýrt fram varðandi frumvarpið. „Enda þótt skertar verði flárveit- ingar til íþróttamannvirkjagerðar á vegum sveitarfélaga verður starf- andi áfram sérstakur fþróttaqóður sem veitir fé til framkvæmda á vegum íþrótta- og ungmennafé- laga. Einnig hefur vantað á að nægilega skýrt komi fram að Menningarsjóður félagsheimila fær áfram f sinn hlut 10% af skemmt- anaskatti," sagði Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra. EYJÓLFUR Konráð Jónsson (S/ Rvk) sagði f umræðum um frumvörp um söluskatt, tolla og vörugjald á Alþingi í gærkvöldi að sér sýndist að bullandi tekjuaf- gangur yrði af rekstri ríkissjóðs & næsta ári miðað við þær tölur sem hann hefði séð. Ef ráðherra kæmíst að þeirri niðurstöðu að hann hefði að einhveiju leyti rétt fyrir sér lagði hnnn til að ein- hveijar Iækkanir yrðu gerðar á þessum frumvörpum. Eyjólfur Konráð Jónsson sagðist vera nokkuð sannfærður um að tekj- umar sem töpuðust vegna tollabreyt- inga væru minni en gefið væri upp í áætlun fiármálaráðuneytisins og einnig væri hann sannfærður um að tekjuaukinn vegna útfærslu sölu- skattsins yrði meiri en gert væri ráð fyrir. Tekjuhlið §árlaga hefði líka ávallt hækkað frá því frumvarp væri lagt fram þangað til það er samþykkt vegna þess að tekið væri tillit til verðlagsbreytinga. 1986 hefði þessi hækkun verið 12,9% og 1987 7,6%. Eyjólfur Konráð sagðist halda að i enginn gæti ímyndað sér að nú væri minni ástseða til hækkunar tekjuhlið- annnar en f fyrra. Þó að einungis yrði um sömu hækkun að ræða og 1 .^rra> 7>6^> yrð' tekjuaukinn 4 milljarðar án skattalagabreytinga. Vildi hann fá upplýsingar um hversu mikið væri ætlunin að hækka tekju- hliðina nú. Einnig nefndi Eyjólfur Konráð að ríkið færði framlög sin i sfna eigin sjóði sem gjöld f stað eigna og að verg landsframleiðsla yrði líklega meiri en gert væn ráð fyrir vegna meiri umsvifa. Vildi hann að þetta yrði skoðað og að ef ráðherra kæmist að þeirri niðurstöðu að „eitthvað væri til f þessu“ sem hann væri að segja myndi hann standa að einhveiji lækkun á þessum frumvörpum. Taldi hann það verða mjög happadijúgt fyrir stjóm- ina og tók komandi kjarasamninga sem dæmi. Hætta væri á ef „keyrt væri of hart“ með skattahæickanir að fólkið þryfti að bijóta þaer af sér með miklum kauphækkunum og til- hejrandi verðhækkanir og gengis- felling fylgdi í kjölfarið. Þá myndum við sigla aftur inn f ástandið 1988-84.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.