Morgunblaðið - 17.12.1987, Side 17

Morgunblaðið - 17.12.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 17 Jólatónleikar kórs Langholtskirlqu JÓLATÓNLEIKAR kórs söngur. Þann 29. og 30. desem- Langholtskirkju flytja „Missa Sol- Langholtskirkju verða haldnir ber mun kórinn flytja rúmlega ernnis" ásamt Mótettukór Hallgrí- föstudaginn 18. desember kl. helming Jólaóratóríunnar á tón- mskirkju, á tónleikum Sinfóníu- 23. Kristinn Sigmundsson og leikum, ásamt einsöngvurunum hljómsveitar íslands. Einnig mun Ólöf Kolbrún Harðardóttir Michael Goldthorpe, Sigríði Ellu kórinn flytja jasskantötu eftir munu flytja aðventu- og jólalög Magnúsdóttur, Kristni Sigmunds- Gunnar Reyni Sveinsson á Lista- ásamt kórnum og kammersveit, * syni og Ólöfu Kolbrúnu Harðard- hátíð í Reykjavík í byrjun júní. og einnig verður almennur óttur. Eftir áramót mun kór t Erum fluttir Við höfum flutt alla starfsemi okkar úr Sundabórg í nýtt og glæsilegt húsnæði í Skútuvogi 12a, 104 Reykjavík. Símanúmer okkar eru óbreytt. Marínó Pétursson sími 01) 681044. Merkúr hf. sími 01) 82530. TECHNICS SYSTEM X-800 HAÞROUÐ HLJÓIVITÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU II 1 aann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekkj nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. Öll önnurtæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. 39.800,— stg r. Með fjarstýrðum geislaspilara 59.850,- stg r. JAPISS BRAUTARHOLT2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 jurti-sf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.