Morgunblaðið - 17.12.1987, Síða 34

Morgunblaðið - 17.12.1987, Síða 34
79 O MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 4 34 Fasteignagjöld liækka um 34% á Akureyri — sem er mesta hækkun fasteignagjalda á landinu Súlan EA STJÓRN Krossanesverksmiðj- unnar, sem er alfarið i eigu Akureyrarbæjar, telur eðlilegt að óskað verði eftir þvi við Súlur hf. að fallið verði frá samningi verksmiðj unnar og Súlna hf. um kaup verksmiðjunnar á loðnu- skipinu Súlunni EA. Jafnframt verði teknar upp viðræður milli Súlna hf. og Oddeyrar hf. um nýjan kaupsamning. Málið var rætt í bæjarstjóm sl. þriðjudag og vora menn sammála um að fá Oddeyrina hf. til að kaupa skipið. Sú leið væri hagkvæmari til - reksturs skipsins, enda væri það ekki markmið bæjarins að eiga hlutabréf í fyrirtækjum. Bæjarfé- lagið ætti nóg með sitt, að sögn . FÉLAG stúdenta við Háskólann á Akureyri hélt stofnfund sinn sl. föstudag, en fullt háskólanám á Akureyri stunda nú um 35 manns. Formaður félagsins var kjörinn Þorbjörn Jónsson, nemi í iðn- rekstrarfræði. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að nemar væru uggandi um fram- tið skólans strax á næsta skólaári þar sem húsnæðismál skólans væru mjög svo óljós. Fullvíst þyk- ir að rými innnn gamla Iðnskólans, þar sem Verkmenntaskólinn hefði undanfarin ár haft aðsetur, rýmd- ist ekki. Haldinn var stjómarf und- ur í félaginu í gær þar sem þessi mál vom reifuð lítillega. Þorbjöm sagði að til stæði að 'ÍQölga deildum við skólann strax á næsta hausti og ( því sambandi hefði hugur manna beinst að rekstrar- hagfræði. Því hlytu bæði nemar og kennarar við skólann að hafa áhyggj- ur af húsnæðisleysinu. „Nú eru tvær deildir starfandi við skólann, hjúkr- unarbraut og iðnrekstrarbraut. Iðnrekstrarfræðin hefur kennslustof- ur f norðurenda íþróttahallarinnar og hjúkrunarbrautin er að hluta til á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar. Skrifstofan er næstum öll í Verk- menntaskólanum og einn angi v hennar nær niður í Hafnarstræti. -rVið lítum nú svo á að það hljóti að stefna að því að við þennan skóla stundi fólk nám alls staðar af að landinu, en það gæti vissulega orðið erfitt ef ekki er hægt að koma fólk- inu fyrir í bænum, þar sem ekki er hlaupið að því að koma því fyrir í leiguhúsnæði í bænum. Leiguhús- næði er víst ekki á hveiju strái á Akureyri," sagði Þorbjöm. Fasteignagjöld á Akureyri hækka nú um 34% á milli ára. Akureyrarbær fékk 185 miiyónir inn í bæjarsjóð með fasteigna- gjöldunum 1987, en fær á árinu 1988 249 miiyónir króna með hækkuninni. Fasteignagjöldin Sigurðar J. Sigurðssonar, bæjarfull- trúa. Oddeyrin hf. er hlutafélag, sem er i 40% eigu Akureyrarbæjar, 30% eigu Samherja hf. og 30% eigu K. Jónssonar hf. Samningur Krossanesverksmifj- unnar og Súlna hf. var gerður 24. nóvember sl. og hljóðaði kaupverð skipsins með veiðarfæram upp á 160 milljónir króna. SigUrður sagði að Akureyrarbær hefði hug á að minnka hlutdeild sína í fyrirtækja- rekstri með því að gefa almenningi og öðram félögum kost á því að eignast hlut bæjarins í fyrirtækjum eins og í Oddeyrinni hf. Akureyrar- bær hefur til dæmis nýlega ákveðið að selja hlutabréf sín í Möl og sandi. Sigurður sagði að markmiðið Morgunblaðinu barst eftirfarandi stofnsamþykkt frá fundinum, sem jafnframt hefur verið send forseta sameinaðs þings og bæjarstjóra Ak- ureyrar. „Stofnfundur Félags stúd- enta við_ Háskólann á Akureyri, haldinn í íþróttahöllinni við Skólastig 11. desember 1987, skorar á Alþingi íslendinga að hraða afgreiðslu fram- varps um Háskólann á Akureyri svo Grunnskóli Hríseyjar: Söfnuðu 36000 krónum með mara- þondansi Hrísey. FYRIR nokkru síðan dönsuðu börn úr þremur efstu bekkjum Grunnskóla Hríseyjar maraþon- dans í einn sólarhring til að safna áheitum í ferðasjóð. Sá háttur var á hafður að dregið var í tvo flokka og dansað á þriggja tíma vöktum og hvfld á milli í aðra þrjá tíma. Krakkarnir, sem eru á aldrinum 12 til 14 ára, tóku með sér nesti í skólann og gekk allt eins verða lögð á með sama hætti á árinu 1988 og á yfirstandandi ári. Beitt er 10% álagi á fast- eignaskatt af íbúðarhúsnæði og 25% álagi á skatt af atvinnuhús- næði. Þetta er sami álagningar- stuðull og í fyrra, en fasteigna- með Oddeyrinni hf. hefði upprana- lega verið það að tryggja að skipið, sem smíðað var hjá Slippstöðinni á Akureyri, héldist í bænum. Hann sagði að þó æskilegt væri að losa bæinn úr ýmsum fyrirtækjarekstri, væri það hinsvegar ekki á stefnu- skránni að losa um hlut bæjarins, hvorki í Útgerðarfélaginu né í Slipp- stöðinni. Komið hefði þó til tals hvort ekki mætti gera Krossanes- verksmiðjuna að hlutafélagi, sem bærinn yrði þátttakandi í, en nú er AJcureyrarbær alfarið eigandi verk- smiðjunnar. „Málið hefur verið rætt manna á meðal án nokkurrar ákvörðunar og fínnst mörgum bæj- arfulltrúanum eðlilegast að þessi leið yrði farin," sagði Sigurður. skólastarf megi færast í eðlilegt horf sem fyrst og tryggð verði framtíð skólans. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi, bæjaryfirvöld á Akureyri og aðra hlutaðeigandi að sjá svo til að skortur á leiguhúsnæði verði ekki þröskuldur í vegi uppbyggingar há- skólastarfs á Akureyri til dæmis með byggingu stúdentagarða við Háskól- ann á Akureyri." og í sögu og mesta furða hvað menn vora hressir eftir sólarhring- inn. Þó var heldur meiri þróttur í stelpunum eftir dansinn, en strák- amir munu hafa verið heldur þreyttari. matið hækkar mest hér á Akureyri miðað við landið allt. Fasteignamat hækkar. um 44% af ibúðarhúsnæði og 29% af lóðum. Skýring á þessari miklu hækkun má rekja fyrst og fremst til þess að á sl. ári hækkaði fasteígnamat á Akureyri 5% minna en almennt gerðist í landinu. Hinsvegar hefur gífurlegur uppgangur átt sér stað á Akureyri sem leitt hefur til hækk- andi verðs á íbúðarhúsnæði umfram landsmeðaltal. Staða Akureyringa hefur skánað mjög mikið frá því sem áður var og ef reikningsstuð- ull fyrir verð á íbúðarhúsnæði er til dæmis 1, þá er verðstuðullinn fyrir Akureyri nú 0,758, en var í fyrra 0,705, að sögn Sigurðar J. Sigurðssonar, bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúar Framsóknar- flokksins, sem ásamt Alþýðubanda- lagi er í minnihluta bæjarstjómar Akureyrar, lögðu fram tillögu þess efnis að ekki yrði beitt álagi á fast- eignaskatt af íbúðarhúsnæði, sem hefði þýtt um sex milljónum króna minni tekjur fyrir bæjarsjóð. Full- trúar Alþýðubandalagsins greiddu hinsvegar tillögu meirihluta bæjar- stjómar atkvæði. Heitar umræður urðu um hækk- un fasteignagjalda á bæjarstjómar- fundi sl. þriðjudag, en meirihlutinn byggði röksemdafærslu sína á því að í þeim útreikningum sem enn liggja fyrir varðandi útsvar á næsta ári, virðist allt benda til þess að . útsvarstekjur á árinu 1988 verði minni en þær hefðu orðið með gamla fyrirkomulaginu. „Tvennt kemur til í þessu sambandi. A Akur- eyri var lagt 10,6% útsvar á í fyrra, en í álagsforsendum stjómvalda er aðeins gert ráð fyrir 10,2%. Þá hefur Samband islenskra sveitarfé- laga metið að áhrif á álagningar- stofninn milli ára hækki ekki eins mikið og stjómvöld telja þannig að þessi 6,7% séu ekki nægileg upphæð til að mæta þessum mun. Vegna þessa óvissuástands var ekki lagt í að breyta álagningarstofni af fas- teignagjöldum, en hann var hins- vegar lækkaður í fyrra af núverandi meirihluta niður í 10% úr 15% og 25%, sem verið höfðu á síðasta kjörtímabili," sagði Sigurður. Alls söfnuðust 36.000 krónur frá fyrirtækjum og einstaklingum í Hrísey. Þátt tóku í dansinum ellefu krakkar og ætla þau að taka stefn- una á Vestmannaeyjar að loknu skólaári í vor. _ Fréttaritari Sljórn Krossanesverksmiðjunnar: Oddeyrin kaupi Súluna Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri: Uggandi um framtíð skól- ans vegna húsnæðiseklu Morgunblaðiö/Vera Krakkarnír úr Hrísey sjá nú fram á skólaferðalag til Vestmannaeyja í vor að loknum prófum. Akurliljan JólafatnaÖinn fœröu hjá okkur. Akurliljan Hafnarstræti 106 - @ 24261 Vandaður karlmannafatnaður í úrvali Leggjum áherslu á góða og örugga þjónustu. Klæðskeraþjónusta. Herrabudin NAf NAUIUTI M» AAUNITII SlMI H «708 101 397 Hafnarstrati 92 - Sími 96-26708 \m cs Skiðaþjónustan Mikið úrvalaf nýjum og notuð- „ umskíAum FJölnisgötu 4b - Sími 96-21713. SIEMENS heimilistæki Handryksugur Bílaryksugur og úrvalannarra smátækja tiljólagjafa. Furuvöllum 1, 600 Akureyri Sími 96-27788 Filmur Filmur FHmur Fimur Eigum mikið úrval af filmum fyrirþig. ^PediSmyndfe* Hafnarstræti 98 - Sfmi 96-23520 -í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.