Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 46

Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 46
Am Trpm/rTv 46 vftpr a'sowMP'ftrr MQRGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 DeliLa & Samson heitir hárgreiðslustofa sem Björk Ureiðarsdóttir hárgreiðslumeistari á og rekur. Þar er boðið upp á alla almenna hársnyrtingu fyrir döm- ur og herra auk þess sem seldar eru hársnyrtivöru r. Á myndinni er Björk Hreiðarsdóttir hárgreiðslu- meistari ásamt starfsfólki sínu, þeim Hjördísi Ámadóttur og Matthildi Baldursdóttur. Tiskuverslunin Bazar hefur opnað nýja verslun í Grænatúni og selur þar tískufatnað fyrir alla aldurs- hópa. Eigendur eru systurnar Guðrún G. og Sigríður H. Matthíasdætur. Kópavogur: Snyrtistofan Hrund sem áður var á Hjallabrekku 2 hefur flutt starfsemi sína i Grænatún. IHrund stend- ur fólki til boða öll almenn snyrting, fótaaðgerðir og ljósaböð i nýjum bekkjum. Einnig er þar rekin snyrtivöruverslun með þekkt merki á boðstólum. Á myndinni sést eigandinn, Guðrún K. Aðalsteinsdóttir snyrtifræðingur ásamt Grétu Pape snyrtifræðingi. f Grænatæúni er fjórða verslun bakarísins Kornsins. Auk þess að sefja brauð og kökur hefur verslunin á boðstólum nyólkurvörur, osta og svaladrykki. Eig- endur eru Jón Þorkell Rögnvaldsson sem sést hér á myndinni og Stefán Óli Árnason. Hlíð heitir bamafataverslun i Grænatúni. Auk barna- fatnaðar selur verslunin leikföng, ritföng og fleira. Eigendur Hlíðar eru Valgerður Bagley og Vem- harður Eiríksson. Sigurlin Jóna Baldursdóttir er verslunarstjóri sölut- urnsins í Grænatúni. Ný verslana- og þjónustumiðstöð FALLEGAR DÚKKUR FLISS \ V LEIKFANGAVERSLUN ÞINGHOLTSSTRÆT11 V/BANKASTRÆTI SÍMI24666 GRÆNATÚN heitir verslana- og þjónustumiðstöð sem nýlega hefur verið opnuð við sam nefnda götu í Kópavogi. Þar eru starfrækt sex verslunar- og þjónustufyrirtæki. Grænatún. Morgunblaðið/RAX Góður bakpoki er þarfaþing og kærkomin jólagjöf. Karrimor- bakpokar hafa allt er prýöir góðan bakpoka. Við leiðbeinum um val á réttum bakpoka. Mundu að okkar ráöleggingar eru byggðar á reynslu. Skátabúðin — skarar framúr. Snorrabraut 60 sími 12045 i 4 Frá Grænatúni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.