Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 Guðrún Guðnadótt- ir — Minningarorð Fædd 30. maí 1917 Dáin 4. desember 1987 Mig langar með fáeinum orðum að minnast föðursystur minnar. Hún hét Guðrún en var alla tíð kölluð Rúna. Hún fæddist að Eyjum í Kjós og var næstyngst af 6 syst- kinum. Foreldrar hennar voru Guðni Guðnason bóndi í Eyjum og kona hans Guðrún Hansdóttir. Ég man fyrst eftir Rúnu þegar hún var farin að búa í Reykjavík og kom ásamt eiginmanni sínum, Andrési Ingibergssyni, og 3 sonum í heimsókn upp að Eyjum til afa og ömmu. Þau komu þá inn að Hjalla líka. Þá var setið lengi yfir kaffíbolla og mikið spjallað um landsins gagn og nauðsynjar. And- rés er rakari og klippti hann krakkaskarann þegar þess gerðist þörf. Þessar ferðir voru stijálar þegar þau þurftu að fara með rút- unni á milli. Þegar þau keyptu bíl urðu þær tíðari. Þá gátu þau líka ferðast um landið. Þau heimsóttu systkini mín bæði á Akureyri og Hornafírði. Rúna var mjög félagslynd og vinamörg og var oft margt gesta á heimili hennar. Þá var hellt upp á könnuna og bakaðar pönnukökur ef ekki var til annað meðlæti. Rúna fylgdist mjög vel með okk- ur systkinunum í námi og starfí. Hún hvatti okkur til dáða ef vel gekk og hughreysti ef eitthvað bját- aði á. Við bjuggum alltaf saman þegar við vorum í skóla hér í Reykjavík. Þá var eins og nú erfítt að fá leiguíbúðir. Rúna var okkur mjög oft innan handar með að út- vega okkur þessar íbúðir. Þau Andrés hjálpuðu líka oft við flutn- ingana. Rúna kom oft í heimsókn til okkar og spjallaði mikið við okk- ur og gaf okkur góð ráð við ýmsum vanda. Rúna hafði gaman af að spá fyr- ir mér í spil og alltaf var þetta góða meira áberandi. Það kom fyr- ir að eitthvað af spádóminum rættist þó að þetta væri mest í gamni gert. Henni þótti líka gaman að heyra drauma sem mig hafði dreymt og réði þá fyrir mig. Hún sagði mér líka oft drauma sem hana hafði dreymt. Fyrir 10 árum flutti ég í ná- grenni við Rúnu. Ég kom þá oft til hennar og naut gestrisni hennar. Sfðustu árin var hún orðin mikill sjúklingur og átti erfítt með að komast um nema í bfl. Hún trúði því samt alltaf að hún myndi fá það góða heilsu að hún gæti ferðast um og heimsótt fólk eins og hún hafði gert áður. Þó svo að hún væri heilsulaus síðustu árin missti hún aldrei áhugann á þjóðmálunum. Hún hafði mjög ákveðna skoðun á þeim og var ómyrk í máli um það sem henni þótti illa fara. Rúna var mjög ættfróð. Hún spurði fólk sem hún kynntist gjaman um ættir þess. Þá kom oft í ljós að hún þekkti einhvem ættingja þess eða það var jafnvel fjarskylt henni. Hún hlust- aði mikið á útvarpið og sagði mér frá því sem hún heyrði markvert þar. Það var oftast nær eitthvað um uppeldismál. Hún hafði mikinn áhuga á þeim. Rúna hafði á sínum yngri ámm unnið á hinum ýmsu bamaheimilum bæði hér í Reykjavík og einnig úti á landi, t.d. á stríðsár- unum. Við bárum oft saman aðstöðuna og aðbúnaðinn á þessum bamaheimilum og þeim sem nú eru starfandi. Frá þessum ámm þekkti hún margt fólk. Hún sagði stundum ef hún heyrði talað um einhvem: Ég passaði hann/hana í Suðurborg eða einhveiju öðm bamaheimili. I nokkur ár gætti hún bama á heim- ili sínu. Þá kynntist hún mörgu fólki sem hafði oft samband við hana. Bamabömin hennar sóttu mikið í að vera hjá henni. Hún leyfði þeim að vera hjá sér til skipt- is einu í senn um helgar og stundum lengur. Hún sagði mér að þau biðu t Systir mín, tengdamóðir mín og amma okkar, ARNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, fyrrverandi námsstjóri, Tjarnargötu 10C, andaöist í Heilsuhæii NLFÍ í Hverageröi þriðjudaginn 15. desember. Guðríöur Jónsdóttir, Ingveldur Dagbjartsdóttir og barnabörn. t Systir okkar, HILDUR JÓNSDÓTTIR LARSEN frá Bfldudal, lést í Kaupmannahöfn 16. desember. Lilja Jónsdóttir Söebeck, Vilborg Jónsdóttir, Hólmf ríður Jónsdóttir, Sigurður Jónsson. t Ástkær móðir okkar, GUÐRÚN H. STEINGRÍMSDÓTTIR, Nýlendu, Miðnesi, andaöist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 15. desember. Jarðsett verður að Hvalsnesi þriöjudaginn 29. desember kl. 14.00. Steinunn G. Magnúsdóttir, Hákon Magnússon, Einar M. Magnússon, Gunnar R. Magnússon, Bára Magnúsdóttir, Sólveig Magnúsdóttir. t Faðir okkar, BJÖRN ÓLAFSSON, Lönguhlíð 12, Bfldudal, sem andaðist 12. desember, verður jarðsettur frá Bíldudalskirkju föstudaginn 18. desember kl. 14.00. Blóm afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabba- meinsfélag fslands. Börn hins látna. eftir því að fá að koma. Það var ánægjulegt hvað þau nutu mikillar samveru við hana á sinni stuttu ævi. Það gladdi mig mikið þegar hún gat komið í fermingarveislu sonar míns síðastliðið vor. Þar hitti hún margt fólk og naut þess til fulln- ustu. Það var líka gaman að koma í sjötugsafmælið hennr í vor. Tengdafaðir minn flutti fyrir 2 árum í næstu íbúð við Rúnu og Andrés. Það hefur verið góður sam- gangur þar á milli. Honum fínnst það hafa verið stutt en góð kynni og tóku þau bæði honum mjög vel frá upphafí. Rúna var fyrir stuttu komin heim af Vífílsstöðum þar sem hún hafði dvalið í nokkrar vikur. Hún var full af bjartsýni að nú væri hún að ná sér svo vel að hún gæti farið í sund og gert æfíngar svo að hún styrktist. Það er erfitt að trúa því að hún eigi ekki eftir að hringja til mín oftar og ræða við mig um það sem hún var að hugsa um þá stund- ina. Ég geymi í huganum minningu um góða og lífsglaða frænku. Blessuð sé minning hennar. Helga Hansdóttir Fréttin um andlát Rúnu frænku minnar kom sjálfsagt engum á óvart. í nokkur ár hafði hún verið mikið veik. Á þessum árum komu dagar, sem enginn vissi hvort hún mjmdi lifa til enda. Þá eins og svo oft áður sigraði lífsvilji hennar og lífsgleði. í veikindum sínum sýndi hún sannarlega hversu andlega sterk hún var. Læknavísindin reikn- uðu ekki með að Rúna gæti yfírgef- ið sjúkrahús síðustu árin og enn síður að hún gæti gætt bamabama sinna. Þau reiknuðu ekki með að slíkur lífskraftur væri til. Rúna hafði fallegan, örvandi glampa í augunum. Þau tindmðu af lífsgleði fram á síðustu stund. Mikið var ég glöð þegar ég sá þenn- an sama glampa í augum lítils sonar míns. Frá því ég var bam man ég eft- ir Rúnu föðursystur minni, glaðri og skrafhreifinni. Hún var yngsta systir föður míns og vom þau systk- inin góðir vinir og félagar. Mikil veraldleg gæði hafði Rúna aldrei og þau litlu sem hún hafði deildi hún góðfúslega með sér. Hún var sósíalisti í orði og verki. Hún var sósíalisti af mannkærleika. Rúna hafði einlægan áhuga á manneskjunni og bar umhyggju fyrir henni. Hennar siðfræði bar vott um sterka réttlætiskennd og virðingu fyrir öðm fólki. Hennar pólitísku skoðanir endurspegluðu þetta. Hún þurfti ekki að lesa heim- speki eða pólitíska doðranta til að mynda sér skoðanir. Hennar skyn- semi og kærleiki stjómaði þeim. Rúna trúði á það góða í manninum en ekki að hið góða kæmi frá nokkm yfímáttúrlegu. Þó gældi hún við þá hugmynd að líf væri eftir líf. Rúna trúði á styrk manns- ins í mörgu, til dæmis að hann gæti læknað hin ýmsu mein með sterkum hugsunum. Rúna var mikil félagsvera. Hún vildi hafa heimili sitt fullt af fólki og henni varð að ósk sinni. Þar var alltaf mannmargt og þá gjaman hennar yngra fólk. Fólk á aldur við syni hennar. Þar var jafnan glatt á hjalla, spaugað og mikið rætt. Hin mikla lífsreynsla Rúnu og skynsemi hjálpaði okkur yngra fólkinu mikið. Hún hafði gengið í hinn harða skóla lífsins og lært af því. Alltaf var hægt að leita til Rúnu með vanda- mál sín, hún skildi allt og gat alltaf sett sig í spor annarra, þótt hún væri heilli kynslóð eldri. Stuðning veitti hún ætíð og miðlaði lífsgleði siiíni. Rúna var ótrúlega mannglögg og dróst að fólki sem hafði sömu eiginleika og hún. Eiginleika gagn- stæða hennar gagnrýndi hún óvægið. Óheiðarleika, eiginhags- munasemi og mannvonsku barðist hún harðskeytt gegn og var þá ekkert lamb að leika sér við. Flott- ræfílshátt fyrirleit hún. Enginn þurfti að efast um skoðanir Rúnu. Rúna giftist ung eftirlifandi manni sínum, Andrési Ingibergs- syni. Þau eignuðust þijá sjmi og segja má að þau hafí eignast þijár dætur þegar synir þeirra kvæntust. Þau Andrés og Rúna áttu saman margar ánægjustundir með bama- bömunum. Sorglegt er að þau gátu ekki notið ömmu lengur. Elsku Rúnu þakka ég fyrir það veganesti sem hún hefur gefíð mér og mun ég miðla því áfram. Ég sakna þess að geta ekki heimsótt hana næst þegar ég kem til íslands til að fylla á sálamppbygginguna. Ég samhryggist ykkur, Andrés, Ingi, Soffía, Gunnar, Heiða Einar, Fríða og bamabömin. Mikil, sönn mannvera er horfín og enginn getur komið í hennar stað. Vigdís Hansdóttir, Gautaborg. Klara Magnús- dóttir - Minning Fædd 16. október 1931 Dáin 6. desember 1987 Sunnudaginn 6. desember lést í Landakotsspítala Klara Magnús- dóttir, eftir langt og strangt sjúkdómsstríð, sem mannlegur máttur réð ekki við. Klara fæddist i Vestmannaeyj- um, dóttir hjónanna Magnúsar Þórðarsonar og Gíslínu Jónsdóttur. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum í stórum systkinahópi á Komhól, sem stóð á Skansinum í Eyjum. Ég kynntist Klöru á Skansinum þegar ég giftist bróður hennar. Við vorum ekki kunnugar áður, þó báð- ar væmm við fæddar og uppaldar t Móðir okkar og tengdamóðir, INGIBJÖRG THORARENSEN, andaðist í hjúkrunardeild Hrafnistu laugardaginn 12. desember. Jarðsett verður frá Fossvogskapellu föstudaginn 18. desember kl. 15.00. Ebba Thorarensen, Ebenezer Þ. Ásgeirsson, Pétur Hamar Thorarensen, Sigrún Thorarensen, Anna Ragnheiður Thorarensen, Sigurður Hallgrimsson, Bjarni Páll Thorarensen. t Fósturmóðir okkar. JÓRUNN JÓNSDÓTTIR frá Hlfðarenda, Grettisgötu 63, sem andaðist 8. þ.m., verður jarösungin frá Dómkirkjunni föstu- daginn 18. desember kl. 10.30. Gunnvör Gísladóttir, Sigrún Gfsiadóttir. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HAFSTEINN EINARSSON húsasmíða- og múrarameistari, Borgarvegi 46, Y-NJarðvfk, verður jarðsunginn í Ytri-Njarövíkurkirkju föstudaginn 18. desember kl. 14.00. Valgerður Jónsdóttir og fjölskylda. í Eyjum. Með okkur tókst góð vin- átta, sem hélst alla tíð. Hún Klara var aðlaðandi, lagleg og góð kona, sem alltaf var í sama skapi á hverju sem gekk. Það var gaman að koma á heimili hennar, hún fagnaði okkur svo innilega, já, við vomm svo sann- arlega velkomin til hennar Klöm. Þó var hún oft mjög lasin, þar sem hún átti við langvarandi heilsuleysi að stríða, en hún rejmdi £ið láta sem minnst á því bera, sló á létta strengi og gerði að gamni sínu. Klara gift- ist Hákoni Hafliðasjmi frá Búð í Þykkvabæ. Þau byggðu sér stórt og reisulegt hús þar í sveit og bjuggu þar í mörg ár. Þar fæddust bömin þeirra fjögur. Seinna tóku þau sig upp og fluttu til Keflavíkur og síðan til Reykjavíkur, í Barmahlíð 44, þar sem heimili þeirra er í dag. Nú, þegar jólin em að koma, er Klara lögð af stað í ferðina miklu, ástvinir allir em harmi slegnir, þó mest svíði eigin- manni og bömum, enda mesti missirinn þeirra. Ég vil með þessum fátæklegu skrifum mínum þakka mágkonu minni samfylgdina og óska henni góðrar ferðar til nýrra heimkjmna. Konni minn, við Gísli sendum þér, bömum ykkar og fjölskyldunni innilegar samúðarkveðjur. Megi Guð styrkja ykkur í sorg- inni. Blessuð veri minning Klöm Magnúsdóttur. Þórunn Valdimarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.