Morgunblaðið - 29.12.1987, Page 62

Morgunblaðið - 29.12.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 Milljónatjón þegar mötuneyti Hamp- iðjunnar brann ELDUR kom upp í mötuneyti Hampiðjunnar i Reykjavík á laug- ardag. Slökkviliðið í Reykjavík sendi allt tiltækt lið á staðinn og gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Þó eru inn- viðir mötuneytisins ónýtir og eldhús er illa farið af reyk og sóti. Talið er að tjónið nemi um 2-4 miUjónum króna og reikn- að er með að það taki tvo mánuði að koma húsinu í samt lag. Hjörtur Erlendsson, framleiðslu- og sótskemmda. Við höfum þegar stjóri, sagði að fimm menn hefðu hafíst handa við að hreinsa út og verið að störfum við framleiðslu þegar eldurinn kom upp í mötu- neytinu. Það er í elsta hluta verksmiðjunnar, sem var byggður 1934. „Mennimir urðu varir við eldinn um kl. 12.30, en skömmu áður vom þeir í mötuneytinu," sagði Hjörtur. „Eldurinn varð strax mikill, en slökkviliðið var fljótt á vettvang og því gekk greiðlega að slökkva. Samt sem áður eyðilögð- ust allir innviðir mötuneytisins og eldhúsið, sem er við hliðina á mötu- neytinu, er illa farið vegna reyk- gera mötuneytið upp. Það tekur okkur um tvo mánuði að koma öllu í samt lag, en við höfum sett upp bráðabirgðaaðstöðu fyrir starfsmenn." Hjörtur sagði að ekki væri enn ljóst hvers vegna kviknað hefði í. „Það er líklegast að glóð í síga- rettu hafi orsakað eldinn, en einnig er mögulegt að jólasería hafí bmn- nið yfir. Til allrar hamingju komst eldurinn ekki í vinnslusali. Það hefði komið sér mjög illa, því við önnum ekki eftirspum." Morgunblaðið/Einar Falur Mötuneyti Hampiðjunnar eyðilagðist í eldi á laugardag. Þegar þessi mynd var tekin í gærmorgun höfðu starfsmenn fyrirtækisins þegar hafist handa við endurbyggingu, en talið er að tjón fyrirtækisins nemi um 2-4 milljónum króna. NÝ SPORTÖNN AÐ HEFJAST! SPOFmÖNN (ÓSKJUHLÍÐ ER ENGIN VENJULEG ÍÞRÓTTAÖNN. ÞAR FARA SAMAN FJÖLBREYTTIR LEIKIR HOLL HREYFING,_______ SKEMMTILEG ÁHUGAMÁL, KEPPNISANDI OG GÓÐUR________ FÉLAGSSKAPUR. í ÖSKJUHLÍÐ ER EITTHVAÐ FYRIR ALLA... ALLS KONAR SPORT OG SPIL, SKYNDIBITASTAÐUR OG_________ BARNAHORN.__________________ NÚ FER NÝ ÓNN AÐ HEFJAST — í KEILUSPILI, BALLSKÁK,_____ GOLFHERMI OG PÍNUGOLFI. BÓKAÐU FASTA TÍMA STRAX! KEILUSALURINN ÖSKJUHLÍÐ, SÍMI: 62 15 99 Orfeus í undirheim- um 1 ís- lensku óperunni STYRKTARFÉLAG íslensku óperunnar sýnir gamanóper- una Orfeus í undirheimum eftir franska tónskáldið Jacques Offenbach á kvikmyndatjald- inu í Gamla bíói I kvöld kl. 20.00. Áður hafa verið sýndar fímm óperukvikmyndir í þessum sýning- arflokki: Hollendingurinn fljúg- andi og Tannháuser eftir Wagner, Fidelio eftir Beethoven, Töfra- skyttan eftir Weber og Wozzeck eftir Alban Berg. Kvikmyndin sem er sýnd í Gamla bíói í kvöld, 29. desember, er komin frá ríkisópemnni í Ham- borg. Fílharmóníuhljómsveit Hamborgar leikur undir stjóm Marels Janowski. Einsöngvarar, kór og listdansflokkur Hamborg- ar-ópemnnar koma fram. Leik- stjóri er Bemhard Dayde. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SfiMtrflmcgiiyiP cJi&injSssoirD VESTURGOTU 16 - SÍMAR H6S0 - 21480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.