Morgunblaðið - 29.12.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 29.12.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 Milljónatjón þegar mötuneyti Hamp- iðjunnar brann ELDUR kom upp í mötuneyti Hampiðjunnar i Reykjavík á laug- ardag. Slökkviliðið í Reykjavík sendi allt tiltækt lið á staðinn og gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Þó eru inn- viðir mötuneytisins ónýtir og eldhús er illa farið af reyk og sóti. Talið er að tjónið nemi um 2-4 miUjónum króna og reikn- að er með að það taki tvo mánuði að koma húsinu í samt lag. Hjörtur Erlendsson, framleiðslu- og sótskemmda. Við höfum þegar stjóri, sagði að fimm menn hefðu hafíst handa við að hreinsa út og verið að störfum við framleiðslu þegar eldurinn kom upp í mötu- neytinu. Það er í elsta hluta verksmiðjunnar, sem var byggður 1934. „Mennimir urðu varir við eldinn um kl. 12.30, en skömmu áður vom þeir í mötuneytinu," sagði Hjörtur. „Eldurinn varð strax mikill, en slökkviliðið var fljótt á vettvang og því gekk greiðlega að slökkva. Samt sem áður eyðilögð- ust allir innviðir mötuneytisins og eldhúsið, sem er við hliðina á mötu- neytinu, er illa farið vegna reyk- gera mötuneytið upp. Það tekur okkur um tvo mánuði að koma öllu í samt lag, en við höfum sett upp bráðabirgðaaðstöðu fyrir starfsmenn." Hjörtur sagði að ekki væri enn ljóst hvers vegna kviknað hefði í. „Það er líklegast að glóð í síga- rettu hafi orsakað eldinn, en einnig er mögulegt að jólasería hafí bmn- nið yfir. Til allrar hamingju komst eldurinn ekki í vinnslusali. Það hefði komið sér mjög illa, því við önnum ekki eftirspum." Morgunblaðið/Einar Falur Mötuneyti Hampiðjunnar eyðilagðist í eldi á laugardag. Þegar þessi mynd var tekin í gærmorgun höfðu starfsmenn fyrirtækisins þegar hafist handa við endurbyggingu, en talið er að tjón fyrirtækisins nemi um 2-4 milljónum króna. NÝ SPORTÖNN AÐ HEFJAST! SPOFmÖNN (ÓSKJUHLÍÐ ER ENGIN VENJULEG ÍÞRÓTTAÖNN. ÞAR FARA SAMAN FJÖLBREYTTIR LEIKIR HOLL HREYFING,_______ SKEMMTILEG ÁHUGAMÁL, KEPPNISANDI OG GÓÐUR________ FÉLAGSSKAPUR. í ÖSKJUHLÍÐ ER EITTHVAÐ FYRIR ALLA... ALLS KONAR SPORT OG SPIL, SKYNDIBITASTAÐUR OG_________ BARNAHORN.__________________ NÚ FER NÝ ÓNN AÐ HEFJAST — í KEILUSPILI, BALLSKÁK,_____ GOLFHERMI OG PÍNUGOLFI. BÓKAÐU FASTA TÍMA STRAX! KEILUSALURINN ÖSKJUHLÍÐ, SÍMI: 62 15 99 Orfeus í undirheim- um 1 ís- lensku óperunni STYRKTARFÉLAG íslensku óperunnar sýnir gamanóper- una Orfeus í undirheimum eftir franska tónskáldið Jacques Offenbach á kvikmyndatjald- inu í Gamla bíói I kvöld kl. 20.00. Áður hafa verið sýndar fímm óperukvikmyndir í þessum sýning- arflokki: Hollendingurinn fljúg- andi og Tannháuser eftir Wagner, Fidelio eftir Beethoven, Töfra- skyttan eftir Weber og Wozzeck eftir Alban Berg. Kvikmyndin sem er sýnd í Gamla bíói í kvöld, 29. desember, er komin frá ríkisópemnni í Ham- borg. Fílharmóníuhljómsveit Hamborgar leikur undir stjóm Marels Janowski. Einsöngvarar, kór og listdansflokkur Hamborg- ar-ópemnnar koma fram. Leik- stjóri er Bemhard Dayde. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SfiMtrflmcgiiyiP cJi&injSssoirD VESTURGOTU 16 - SÍMAR H6S0 - 21480
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.