Morgunblaðið - 06.01.1988, Side 27

Morgunblaðið - 06.01.1988, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 27 Ástralía: Óeirðir í fangelsi enda friðsamlega Fremantle, Ástralíu. Reuter. FANGAR í bænum Fremantle rétt fyrir sunnan borgina Perth á vest- urströnd Ástralíu efndu til uppþots á mánudagskvöld. I gær lauk óeirðunum friðsamlega er fangarnir slepptu fimm gíslum. Lögregla telur að gífurlegir hitar hafi komið föngunum úr jafnvægi. Óeirðalögregla heldur inní fangelsi í bænum Fremantle á vesturströnd Ástralíu eftir að 130 fangar gerðu uppreisn á mánudag. Líbanskur öfgamaður fyrir rétti í Vestur-Þýskalandi: Mamiræningj ar hóta að hefna Hamadeis Beirút, DUsseldorf, Reuter. RETTARHÖLD yfir Líbananum Abbas Ali Hamadei hófust í Bonn í Vestur-Þýskalandi í gær. Hann er sakaður um að hafa átt þátt í ráni á tveimur Vestur- Þjóðverjum í Líbanon á síðasta Piparþjóf- ar á kreiki Oakland, Kalifomíu. Reuter ÞJÓFAR brutust inn í vöru- geymslu við höfnina í Oak- land í gær og höfðu þaðan á brott með sér sjö tonn af svörtum pipar. Söluverð er sem svarar um 700 þúsund krónum. Að því er rannsóknarmenn FBI sögðu, en þeir voru kvaddir á svæðið til að upplýsa pipar- þjófnaðinn, munu bófarnir hafa notað hina flóknustu tækni og dýran búnað til að komast inn í vörugeymsluna. Þeim tókst að taka þjófabjöllukerfið úr sam- bandi og'hurfu síðan með 88 sekki af indónesískum pipar í pússi sínu. Alríkislögreglan leitar þjóf- anna nú durum og dyngjum. ári. Samtök sem halda öðrum Þjóðveijanum enn í gíslingu sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagði að vel yrði fylgst með réttarhöldunum yfir Hama- dei og örlög Þjóðveijans ákveðin í samræmi við niður- stöðu þeirra. Abbas Hamadei var handtekinn á flugvellinum í Frankfurt 26. jan- úar á síðasta ári og var hann sakaður um að hafa átt þátt í ráni tveggja Þjóðveija, Alfreds Schmidts og Rudolfs . Cordes. Líbönsk hryðjuverkasamtök rændu mönnunum til að hefna fyrir hand- töku bróður Abbas Hamadeis, sem handtekinn hafði verið skömmu áður á flugvellinum í Bonn. Bróðir- inn, Mohammed Ali Hamadei, er sakaður um að hafa rænt banda- rískri farþegaþotu á leið til Beirút árið 1985 og myrt einn farþegann. Fómarlambið var bandarískur her- maður og hafa yfirvöld í Banda- ríkjunum farið fram á að Mohammad Ali Hamadei verði framseldur til Bandaríkjanna af þeim sökum. Stjómvöld í Bonn hyggjast hins vegar leiða hann fyrir rétt í Vestur-Þýskalandi en ékki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin hefjast. Verði Abbas Hamadei fundinn sekur á hann yfir höfði sér 15 ára fangelsisdóm. Mannræningjamir slepptu Alfred Schmidt í september á síðasta ári en Rudolf Cordes er enn í haldi. Stjómvöld í Vestur- Þýskalandi hafa lýst yfir að ekki komi til greina að skipta á Hama- dei-bræðrunum og Cordes. í tilkynningu sem mannræn- ingjarnir komu á framfæri við alþjóðlega fréttastofu í Beirút í Líbanon á mánudagskvöld sagði að stjómvöld í Bonn bæra ábyrgð á örlögum Rudolfs Cordes. Með ið út nýja fimm ára áætlun sem miðar að því að leysa vaxandi vanda þjóðarinnar vegna lekra salerna. Dagblað í Kína sagði frá því í gær að hávaðasöm salerni sem leka og lykta illa vegna þess að þau era gömul og þeim illa viðhaldið, væri vandamál milljóna kínverskra ijöl- skyldna. Til að ráða bót á þessu vandamáli hefur verið ákveðið að Lögregla neitaði að láta uppiskátt hvort samið hefði verið við fangana til að binda endi á óeirðirnar. 130 fangar vopnaðir heimatilbúnum vopnum kveiktu í meira en hundrað fangaklefum með þeim afleiðingum að þak aðalbyggingar fangelsisins hrundi. Fangamir tóku fimm fanga- verði í gíslingu. Sjö fangaverðir særðust í átökunum og vora þeir fluttir á sjúkrahús. Slökkviliðsmenn þurftu að beijast við eldinn utan frá því slökkvitækin voru of stór til að komast inn um megininngang fangelsins. Mannrétt- Reuter Teikning af Abbas Ali Hamadei er réttahöld í máli hans hófust í Bonn í gær. tilkynningunni fýlgdi ljósmynd af Rudolf Cordes. Hótuðu samtökin, sem era hliðholl írönum, áfram- haldandi mannránum yrði Abbas Hamadei ekki sýknaður. framleiða 300.000 salerni með til- heyrandi búnaði sem samræmist nútímakröfum. Framleiðslan mun heflast innan tíðar og standa til ársins 1993. Víst mun þessi áætlun bæta að- búnað hinna 200 milljóna Kínveija sem búa í borgum og bæjum en ekki er líklegt að bændur í Kína, sem eru um 800 milljónir talsins, muni verða varir við þessar umbæt- ur. indasamtök hafa sakað stjórnvöld um að hafa virt að vettugi ábending- ar 'þess efnis að aðbúnaður og eldvarnir væru slæmar í fangelsinu í Fremantle sem er eitt hið elsta í landinu, að stórum hluta byggt úr timbri. Don Smoothy lögregiustjóri sagð- ist halda að miklir hitar hefðu komið óeirðunum af stað. Hitinn í bænum var 42 gráður á hádegi á mánudag. Sovétríkin: Bandarísk- um ferða- mönnum fjölgar um 35% Moskvu. Reuter. BANDARÍSKIR ferða- menn í Sovétríkjunum voru 35% fleiri á árinu 1987 en árið þar áður, að því er Tass-fréttastofan sagði í gær. Igor Konovalov, forstöðu- maður sovésku ríkisferðaskrif- stofunnar Intourist, sagði í viðtali við fréttastofuna, að búast mætti við áframhaldandi fjölgun bandarískra ferða- manna. Áhugi Bandaríkja- manna á Sovétríkjunum hefði farið vaxandi í kjölfar bættrar sambúðar landanna. „Leiðtogafundurinn, sem nýlega var hafdinn í Banda- ríkjunum, hafði mjög örvandi áhrif í þessa átt,“ sagði Konov- alov. „Búist er við, að um 80.000 Bandaríkjamenn njóti fyrirgreiðslu Intourist á þessu ári.“ Talið er, að beint flug milli Moskvu og New York, sem hefjast á í maímánuði næst- komandi á vegum bandaríska flugfélagsins Pan American og sovéska flugfélagsins Aeroflot, muni enn auka á straum Bandaríkjamanna til Sovétríkj- anna. Kínversk stjórnvöld setja fyrir salernisleka Peking, Reuter. KÍNVERSK stjórnvöld hafa gef- JAZZBALLETT KLASSÍSKUR 8ALLETT WÚTÍRSABALLETT - og íramha\öshóP^ ste\pur „rhgfíri( sirnu™ 68 lnnrit^Brhog 687701 SÓLEYJAR ENGJATEIG 1 við Sigtúnsreit NSINN ER Kl BARA LIST - HELDUR KENNSLAN LÍKAl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.