Morgunblaðið - 20.02.1988, Síða 61

Morgunblaðið - 20.02.1988, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 61 FOLX ■ BOCHUM sigraði Borussia Dortmund með tveimur mörkum gegn einu á útivelli í vestur þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu í fyrrakvöld. ■ FLENSBORGARSKÖLINN í Hafnarfirði mun standa fyrir hinu árlega Bersamóti í handknattleik, fyrstu vikuna í mars. Keppt verður í íþróttahúsinu við Strandgötu, en rétt til þátttöku eiga allir mennt-, framhalds-, og fjölbrautaskólar í landinu. Nánari upplýsingar gefa Hörður, í síma 52033 og Leifur, í síma 51031. ■ PORTSMOUTH stendur mjög illa þessa dagana og skuidir liðsins eru mjög miklar. Liðið skuld- ar 627.000 pund í skatta, en alls munu skuldir liðsins nema tæpri milljón punda. Þrátt fyrir það eru forráðamenn liðsins bjartsýnir. „Þetta er ailt í lagi ennþá. Við þurf- um að ganga frá nokkrum formsat- riðum, en félagið verður ekki gert upp,“ sagði Martin Polden lög- fræðingur félagsins. Hann sagði að ein helsta ástæðan fyrir slæmri stöðu félagsins væri hve fáir áhorf- endur mættu á leiki liðsins. „Ef að önnur lið fengju jafn fáa áhorfendur og við þá ættu þau einnig í vand- ræðum." Hann vildi ekkert segja um hvort Portsmouth myndi reyna að selja leikmenn til að greiða þess- ar skuldir. ■ Júrgen Sparwasser hefur verið ráðinn þjálfari Eintracht Frankfurt í v-þýsku Bundeslig- unni. Sparwasser lék í mörg ár með austur-þýska landsliðinu og skoraði m.a. sigurmark A-Þýska- lands í óvæntum sigri yfir V- Þjóðveijum í heimsmeistara- keppninni 1974. Sparwasser ákvað að verða eftir í V-Þýskalandi, í síðasta mánuði, en þar var hann í keppnisferð. IÞROTTIRUM HELGINA Mikid um að vera að verður nóg um að vera á íþróttasviðinu um helgina. Stórviðburðir helgarinnar eru Evrópuleikur Vfkings gegn so- véska meistaraliðinu ZSKA Moskvu og 3. deild Evrópukeppn- innar í borðtennis. Hér fer annars listi yfír það sem upp á er boðið: HandknattMkur Eins og áður sagði mætá Víking- ar sovéska liðinu ZSKA Moskvu í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 20.30 á sunnudagskvöld og er fyrri viðureign iiðanna í 8-liða úrslitum Evrópukeppni meistara- liða. Fjórir leikir eru á dagskrá í 1. deild karla. í dag mætast annars vegar Þór og KR í íþróttahöllinni á Akureyri og hins végar Breiða- blik og KA í Digranesi í Kópa- vogi. Báðir leikimir hefjast kl. 14.00. Á morgun leika svo FH og Stjaman í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst viðureign þeirra kl. 20.00. Síðasti leikurinn verður á mánudagskvöld og eig- ast þá við ÍR og Valur í íþrótta- húsi Seljaskóla. Baráttan þar hefst kl. 20.00. í 1. deild kvenna verða þrír leikir á morgun. Þetta em leikir sem frestað var vegna ferðar landsliðs- ins til Finnlands og Sviþjóðar fyr- ir skömmu. í Seljaskóla mætast Þróttur og Valur kl. 19.00 og á sama stað hefst leikur KR og Sijömunnar kl. 20.15. Þar á eft- ir, kl. 21.30 mætast svo Fram og Víkingur, einnig í Seljaskólanum. KðrfuknattMkur Einn leikur verður í dag í úrvals- deildinni í körfuknattleik. Haukar fá Grindavík í heimsókn í Hafnar- QuAjón Amason verður í eldlinunni á morgun gegn Stjömunni. flörðinn kl. 14.00. UÍA og Léttir mætast í 1. deild karla á Egils- stöðum í dag kl. 14.00 og í 1. deild kvenna mætast ÍS og ÍR í íþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.00 á mánudagskvöld. Borðtonnls 3. deildin verður haldin í Reykjavík um helgina. Mótið fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Setningarathöfn hefst kl. 9.00 fyrir hádegi f dag og fyrsti leikurinn hefst svo 15 mínútum síðar. Keppni hefst svo aftur kl. 9.00 í fyrramálið. Nánar er greint frá keppninni annars staðar f blað- inu í dag. Badmlnton fslandsmót unglinga fer fram í dag og á morgun. Keppt verður f Laugardalshöll og hefst keppni kl. 10.00 báða dagana. Keppendur em 190 talsins frá 10 félögum. Keppt er í fjórum aldursflokkum drengja og stúlkna í einliðaleik, tvíliða- og tvenndarleik. Yngstu keppendumir em 10 ára og þeir elstu 18. Búast má við hörku í öllum flokkum þar sem keppnis- gleðin verður í fyrirrúmi að vanda. SkfM Keppt verður í norrænum greinum á Ólafsfírði í dag og á morgun. í stökki, og göngu, 15 km með frjálsri aðferð og 10 km með hefð- bundinni aðferð. keppt er í flokk- um fullorðinna. Þá er unglinga- mót í alpagreinum á Dalvík í dag og á morgun, keppt er f flokki 13-14 ára. Blak Úrslitakeppni íslandsmótsins hefst í dag. Þá leika KA og Þrótt- ur í karlaflokki kl. 14.30 í fþrótta- húsi Glerárskóla á Akureyri og á morgun eigast við HK og ÍS kl. 14.00 í Digranesi. Á eftir þeim leik mætast svo UBK og ÍS f kvennaflokki, kl. 15.45. í bikarkeppni kvenna verður einn leikur í dag: Völsungur mætir Víkingi kl. 15.45 á Húsavík. Kaila Safeway-mót verður haldið um helgina í Keilusalnum í Öskjuhlíð. Keppni í dag hefst kl. 12.00 í fjór- um flokkum — f tveimur karla- og tveimur kvennaflokkum. í öðr- um karlaflokknum verða kepp- endur að hafa að minnsta kosti 160 í meðaltal og 140 í hinum, en í kvennaflokknum 150 og hinn Pálmar SlgurAsson og félagar taka á móti Grindvíkingum f dag. er fyrir þá sem eru með undir því. Þá verður ungiingakeppni á morgun í Öskjuhlíðinni og hefst hún kl. 10.00. Keppni verður einn- ig á morgun f kvennadeild og hefst hún kl. 12.30. Vsggtonnls Á morgun, sunnudag fer fram þriðja Raquetballmót vetrarins. Mótið er eitt af ^órum mótum á vegum eftirtalinna aðila: Stjöm- unnar FM-102,2, Dansstúdíó Sól- eyjar og Veggsport hf. Mótið á sunnudaginn verður hald- ið í Dansstúdíó Sóleyjar og hefst kl. 13.00. Þátttaka tilkynnist í Veggsport hf. í síma 19011 eða í Dansstúdfó Sóleyjar f síma 687701 fyrir kl. 13.00 í dag. KNATTSPYRNA Knattspyrnudómarafélag Suðurnesja: Káií Gunnlaugsson fékk afreksbikarinn KÁRI Gunnlaugsson knatt- apyrnudómari úr Keflavfk fókk afreksbikar Knattspyrnudóm- arafólags Suðurnesja fyrir árið 1987. Bikarinn er gefinn af Útvegsbanka íslands í Keflavfk og afhenti Indriði Jó- hannsson blkarinn fyrir hönd bankans. Kári Gunnlaugsson er eftilvill þekktari sem knattspymu- maður en dómari, því hann lék í 12 ár með 1. deildarliði BBK. Kári sagði f samtali við Bjöm Morgunblaðið að Blöndal hann hefði tekið skrífar dómarapróf fyrir 3 árum. Hann hefði síðan dæmt sem unglingadómarií 2 ár og f fyrra hefði hann dæmt sem héraðsdómari og þá fengið að dæma leiki í 3. deild. „Næsta skrefíð er að fá réttindi sem landsdómari og síðar meir að dæma í 1. deild. Dóm- arahlutverkið á vel við mig og ég fínn að sú reynsla sem ég á að baki sem leikmaður f 12 ár kemur til góða f starfinu. Þetta er f annað sinn sem sem af- reksbikarinn er veittur.í fyrra hlaut Bjami Ástvaldsson bikarinn. Magn- ús Gíslason sem átti sæti í valnefnd sagði að margir hefðu verið kallað- ir, en fáir útvaldir og hann vonaði að útnefningin yrði Kára til hvatn- ingar. MoFgunblaðið/Bjöm Blöndal Kórl Ounnlaugsson tekur við afreksbikamum úr hendi Indriða Jóhannsson- ar fulltrúa Útvegsbanka íalands í Keflavík. AXLARTÖK Morgunblaðið/Júlíus OarAar Vllhjálmsson, UÍA, sigr- aði f fyrsta axlatakarmótinu hér á landi, en það fór fram um sfðustu helgi, Með umsögninni um mótið birt- ist hins vegar ekki mynd af Garðari, eins og ráðgert var, heldur af Guð- brandi Sigurðssyni. Hér á meðfylgj- andi mynd er Garðar, til hægri, ásamt William Baxter, Skota sem var gestur á mótinu. Beðist er velvirðingar á þessu. ÞJÁLFARIÓSKAST Handboltaliðið Kyndill í Færeyjum óskar eftir að ráða þjálfara. Upplýsingar veittar í síma 90298-14356 hjá Herborgu Johansen eftir kl. 15 næstu daga. Firma- og hópakeppni UMFA í knattspyrnu helgina 27.-28. febrúar í íþróttahúsinu að Varmá. Þrenn verðlaun. Þátttökugjald kr. 5.000,- Nánari upplýsinar og skráning: Á daginn: 621177 — Hörður. 667406 —Jóhann. Á kvöldin: 667266 - Hilmar. Knattspyrnudeild UMFA - þar sem knattspyrna er list. SPÁDU Í UÐÍN SP/LAÐU MEÐ Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veittalla föstudaga frá kl. 9:00 til '17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 llá ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturínn þar sem þekking margfaldar vinningsiíkur. Tvöfaldur pottur LEIKVIKA 25 Lelkir 20. febrúar 1988 1 ársenal - Man.-United' 2 Birmingham - Nott’m Forest1 3 Newcastle - Wimbledon1 4 Port Vale - Watford1 5 Q.P.R. - Luton1 6 Charlton - Sheffield Wed.2 7 Oxford - Derby2 8 Blackburn - Aston Vllla3 9 Millwall - Oldham3 10 Shetfield United - Barnsley3 11 Shrewsbury - Swindon3 12 Stoke-Leeds3 K 1 X 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.