Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 61 FOLX ■ BOCHUM sigraði Borussia Dortmund með tveimur mörkum gegn einu á útivelli í vestur þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu í fyrrakvöld. ■ FLENSBORGARSKÖLINN í Hafnarfirði mun standa fyrir hinu árlega Bersamóti í handknattleik, fyrstu vikuna í mars. Keppt verður í íþróttahúsinu við Strandgötu, en rétt til þátttöku eiga allir mennt-, framhalds-, og fjölbrautaskólar í landinu. Nánari upplýsingar gefa Hörður, í síma 52033 og Leifur, í síma 51031. ■ PORTSMOUTH stendur mjög illa þessa dagana og skuidir liðsins eru mjög miklar. Liðið skuld- ar 627.000 pund í skatta, en alls munu skuldir liðsins nema tæpri milljón punda. Þrátt fyrir það eru forráðamenn liðsins bjartsýnir. „Þetta er ailt í lagi ennþá. Við þurf- um að ganga frá nokkrum formsat- riðum, en félagið verður ekki gert upp,“ sagði Martin Polden lög- fræðingur félagsins. Hann sagði að ein helsta ástæðan fyrir slæmri stöðu félagsins væri hve fáir áhorf- endur mættu á leiki liðsins. „Ef að önnur lið fengju jafn fáa áhorfendur og við þá ættu þau einnig í vand- ræðum." Hann vildi ekkert segja um hvort Portsmouth myndi reyna að selja leikmenn til að greiða þess- ar skuldir. ■ Júrgen Sparwasser hefur verið ráðinn þjálfari Eintracht Frankfurt í v-þýsku Bundeslig- unni. Sparwasser lék í mörg ár með austur-þýska landsliðinu og skoraði m.a. sigurmark A-Þýska- lands í óvæntum sigri yfir V- Þjóðveijum í heimsmeistara- keppninni 1974. Sparwasser ákvað að verða eftir í V-Þýskalandi, í síðasta mánuði, en þar var hann í keppnisferð. IÞROTTIRUM HELGINA Mikid um að vera að verður nóg um að vera á íþróttasviðinu um helgina. Stórviðburðir helgarinnar eru Evrópuleikur Vfkings gegn so- véska meistaraliðinu ZSKA Moskvu og 3. deild Evrópukeppn- innar í borðtennis. Hér fer annars listi yfír það sem upp á er boðið: HandknattMkur Eins og áður sagði mætá Víking- ar sovéska liðinu ZSKA Moskvu í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 20.30 á sunnudagskvöld og er fyrri viðureign iiðanna í 8-liða úrslitum Evrópukeppni meistara- liða. Fjórir leikir eru á dagskrá í 1. deild karla. í dag mætast annars vegar Þór og KR í íþróttahöllinni á Akureyri og hins végar Breiða- blik og KA í Digranesi í Kópa- vogi. Báðir leikimir hefjast kl. 14.00. Á morgun leika svo FH og Stjaman í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst viðureign þeirra kl. 20.00. Síðasti leikurinn verður á mánudagskvöld og eig- ast þá við ÍR og Valur í íþrótta- húsi Seljaskóla. Baráttan þar hefst kl. 20.00. í 1. deild kvenna verða þrír leikir á morgun. Þetta em leikir sem frestað var vegna ferðar landsliðs- ins til Finnlands og Sviþjóðar fyr- ir skömmu. í Seljaskóla mætast Þróttur og Valur kl. 19.00 og á sama stað hefst leikur KR og Sijömunnar kl. 20.15. Þar á eft- ir, kl. 21.30 mætast svo Fram og Víkingur, einnig í Seljaskólanum. KðrfuknattMkur Einn leikur verður í dag í úrvals- deildinni í körfuknattleik. Haukar fá Grindavík í heimsókn í Hafnar- QuAjón Amason verður í eldlinunni á morgun gegn Stjömunni. flörðinn kl. 14.00. UÍA og Léttir mætast í 1. deild karla á Egils- stöðum í dag kl. 14.00 og í 1. deild kvenna mætast ÍS og ÍR í íþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.00 á mánudagskvöld. Borðtonnls 3. deildin verður haldin í Reykjavík um helgina. Mótið fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Setningarathöfn hefst kl. 9.00 fyrir hádegi f dag og fyrsti leikurinn hefst svo 15 mínútum síðar. Keppni hefst svo aftur kl. 9.00 í fyrramálið. Nánar er greint frá keppninni annars staðar f blað- inu í dag. Badmlnton fslandsmót unglinga fer fram í dag og á morgun. Keppt verður f Laugardalshöll og hefst keppni kl. 10.00 báða dagana. Keppendur em 190 talsins frá 10 félögum. Keppt er í fjórum aldursflokkum drengja og stúlkna í einliðaleik, tvíliða- og tvenndarleik. Yngstu keppendumir em 10 ára og þeir elstu 18. Búast má við hörku í öllum flokkum þar sem keppnis- gleðin verður í fyrirrúmi að vanda. SkfM Keppt verður í norrænum greinum á Ólafsfírði í dag og á morgun. í stökki, og göngu, 15 km með frjálsri aðferð og 10 km með hefð- bundinni aðferð. keppt er í flokk- um fullorðinna. Þá er unglinga- mót í alpagreinum á Dalvík í dag og á morgun, keppt er f flokki 13-14 ára. Blak Úrslitakeppni íslandsmótsins hefst í dag. Þá leika KA og Þrótt- ur í karlaflokki kl. 14.30 í fþrótta- húsi Glerárskóla á Akureyri og á morgun eigast við HK og ÍS kl. 14.00 í Digranesi. Á eftir þeim leik mætast svo UBK og ÍS f kvennaflokki, kl. 15.45. í bikarkeppni kvenna verður einn leikur í dag: Völsungur mætir Víkingi kl. 15.45 á Húsavík. Kaila Safeway-mót verður haldið um helgina í Keilusalnum í Öskjuhlíð. Keppni í dag hefst kl. 12.00 í fjór- um flokkum — f tveimur karla- og tveimur kvennaflokkum. í öðr- um karlaflokknum verða kepp- endur að hafa að minnsta kosti 160 í meðaltal og 140 í hinum, en í kvennaflokknum 150 og hinn Pálmar SlgurAsson og félagar taka á móti Grindvíkingum f dag. er fyrir þá sem eru með undir því. Þá verður ungiingakeppni á morgun í Öskjuhlíðinni og hefst hún kl. 10.00. Keppni verður einn- ig á morgun f kvennadeild og hefst hún kl. 12.30. Vsggtonnls Á morgun, sunnudag fer fram þriðja Raquetballmót vetrarins. Mótið er eitt af ^órum mótum á vegum eftirtalinna aðila: Stjöm- unnar FM-102,2, Dansstúdíó Sól- eyjar og Veggsport hf. Mótið á sunnudaginn verður hald- ið í Dansstúdíó Sóleyjar og hefst kl. 13.00. Þátttaka tilkynnist í Veggsport hf. í síma 19011 eða í Dansstúdfó Sóleyjar f síma 687701 fyrir kl. 13.00 í dag. KNATTSPYRNA Knattspyrnudómarafélag Suðurnesja: Káií Gunnlaugsson fékk afreksbikarinn KÁRI Gunnlaugsson knatt- apyrnudómari úr Keflavfk fókk afreksbikar Knattspyrnudóm- arafólags Suðurnesja fyrir árið 1987. Bikarinn er gefinn af Útvegsbanka íslands í Keflavfk og afhenti Indriði Jó- hannsson blkarinn fyrir hönd bankans. Kári Gunnlaugsson er eftilvill þekktari sem knattspymu- maður en dómari, því hann lék í 12 ár með 1. deildarliði BBK. Kári sagði f samtali við Bjöm Morgunblaðið að Blöndal hann hefði tekið skrífar dómarapróf fyrir 3 árum. Hann hefði síðan dæmt sem unglingadómarií 2 ár og f fyrra hefði hann dæmt sem héraðsdómari og þá fengið að dæma leiki í 3. deild. „Næsta skrefíð er að fá réttindi sem landsdómari og síðar meir að dæma í 1. deild. Dóm- arahlutverkið á vel við mig og ég fínn að sú reynsla sem ég á að baki sem leikmaður f 12 ár kemur til góða f starfinu. Þetta er f annað sinn sem sem af- reksbikarinn er veittur.í fyrra hlaut Bjami Ástvaldsson bikarinn. Magn- ús Gíslason sem átti sæti í valnefnd sagði að margir hefðu verið kallað- ir, en fáir útvaldir og hann vonaði að útnefningin yrði Kára til hvatn- ingar. MoFgunblaðið/Bjöm Blöndal Kórl Ounnlaugsson tekur við afreksbikamum úr hendi Indriða Jóhannsson- ar fulltrúa Útvegsbanka íalands í Keflavík. AXLARTÖK Morgunblaðið/Júlíus OarAar Vllhjálmsson, UÍA, sigr- aði f fyrsta axlatakarmótinu hér á landi, en það fór fram um sfðustu helgi, Með umsögninni um mótið birt- ist hins vegar ekki mynd af Garðari, eins og ráðgert var, heldur af Guð- brandi Sigurðssyni. Hér á meðfylgj- andi mynd er Garðar, til hægri, ásamt William Baxter, Skota sem var gestur á mótinu. Beðist er velvirðingar á þessu. ÞJÁLFARIÓSKAST Handboltaliðið Kyndill í Færeyjum óskar eftir að ráða þjálfara. Upplýsingar veittar í síma 90298-14356 hjá Herborgu Johansen eftir kl. 15 næstu daga. Firma- og hópakeppni UMFA í knattspyrnu helgina 27.-28. febrúar í íþróttahúsinu að Varmá. Þrenn verðlaun. Þátttökugjald kr. 5.000,- Nánari upplýsinar og skráning: Á daginn: 621177 — Hörður. 667406 —Jóhann. Á kvöldin: 667266 - Hilmar. Knattspyrnudeild UMFA - þar sem knattspyrna er list. SPÁDU Í UÐÍN SP/LAÐU MEÐ Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veittalla föstudaga frá kl. 9:00 til '17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 llá ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturínn þar sem þekking margfaldar vinningsiíkur. Tvöfaldur pottur LEIKVIKA 25 Lelkir 20. febrúar 1988 1 ársenal - Man.-United' 2 Birmingham - Nott’m Forest1 3 Newcastle - Wimbledon1 4 Port Vale - Watford1 5 Q.P.R. - Luton1 6 Charlton - Sheffield Wed.2 7 Oxford - Derby2 8 Blackburn - Aston Vllla3 9 Millwall - Oldham3 10 Shetfield United - Barnsley3 11 Shrewsbury - Swindon3 12 Stoke-Leeds3 K 1 X 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.