Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 41

Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 41 _ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipverja vantar Laus staða Matsvein, netamann og háseta vantar á 230 tonna togskip. Upplýsingar í síma 94-1308 og 91-53686. Skipstjóri Skipstjóra vantar á 180 rúmlesta bát sem stundar neta- og línuveiðar frá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 96-33120. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími29500. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða í heil störf og hlutastörf á reglubundnum vöktum. Ennfremur viljum við ráða hjúkrunar- fræðinga á næturvaktir frá 15. maí nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Staða löglærðs fulltrúa við embætti ríkis- skattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, 150 Reykjavík, fyrir 20. mars nk. Ríkisskattstjóri, 25. febrúar 1988. Starfsmenn vantar til starfa í gróðurhúsum. Fjölbreytt störf. Upplýsingar á staðnum. GRÓÐRA RSTÖÐIN LAMBHAGI REYKJAVÍK - SÍMI 681441 Atvinnusölumenn Reyndir sölumenn óskast í tímabundið sölu- og markaðsátak fyrir virt innflutnings- og versl- unarfyrirtæki. Um er að ræða sölu á þekktri tæknivöru. Við leitum að vönum, traustum og framtakssömum sölumönnum sem eru vanir að starfa sjálfstætt og skipulega. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Upplýsingar í síma 17230 milli kl. 17.00 og 20.00 alla daga vikuna. Fyrirtækjaeigendur Ég er ungur maður á besta aldri og er að hætta eigin atvinnurekstri og vantar góða vinnu við einhverskonar stjórnunarstöðu. Meðeign í fyrirtækinu kæmi sterklega til greina. Er mjög reglusamur. Meðmæli ef óskað er. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3921“. Háseti Háseta vantar á Akurnesing AK-71 sem fer til rækjuveiða. Frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 93-11066 oa 93-11675. ISCENZKRAJÚTVEGSMANNW Hafnyrhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Lyftaramaður - vörumótttaka Okkur vantar vanan lyftaramann með lyftara- próf og einnig vantar okkur fólk í vöruskemmu við vörumótttöku. Þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. ÖRBYLGJVSMELLVR FRA AEG FX 112 örbylgjuofninn frá AEG er alveg einstakur. Hanner fyrirferðarlitill, en rúmar alveg ötrúlega mikið • 500 W • 11 lítra rými • Tímastillirá30mín. • Sjálfvirkdreifingááörbylgjum (enginn diskur) • Öryggislæsing á hurö AEG ALVEG EINSTÖK GÆDI Og verðið er alveg ótrúlegt Kr. 11.357.- stgr. A E G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! BRÆÐURNIR Dl ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 -f tjiammm-m n rj-.fcfc*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.