Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 41 _ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipverja vantar Laus staða Matsvein, netamann og háseta vantar á 230 tonna togskip. Upplýsingar í síma 94-1308 og 91-53686. Skipstjóri Skipstjóra vantar á 180 rúmlesta bát sem stundar neta- og línuveiðar frá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 96-33120. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími29500. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða í heil störf og hlutastörf á reglubundnum vöktum. Ennfremur viljum við ráða hjúkrunar- fræðinga á næturvaktir frá 15. maí nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Staða löglærðs fulltrúa við embætti ríkis- skattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, 150 Reykjavík, fyrir 20. mars nk. Ríkisskattstjóri, 25. febrúar 1988. Starfsmenn vantar til starfa í gróðurhúsum. Fjölbreytt störf. Upplýsingar á staðnum. GRÓÐRA RSTÖÐIN LAMBHAGI REYKJAVÍK - SÍMI 681441 Atvinnusölumenn Reyndir sölumenn óskast í tímabundið sölu- og markaðsátak fyrir virt innflutnings- og versl- unarfyrirtæki. Um er að ræða sölu á þekktri tæknivöru. Við leitum að vönum, traustum og framtakssömum sölumönnum sem eru vanir að starfa sjálfstætt og skipulega. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Upplýsingar í síma 17230 milli kl. 17.00 og 20.00 alla daga vikuna. Fyrirtækjaeigendur Ég er ungur maður á besta aldri og er að hætta eigin atvinnurekstri og vantar góða vinnu við einhverskonar stjórnunarstöðu. Meðeign í fyrirtækinu kæmi sterklega til greina. Er mjög reglusamur. Meðmæli ef óskað er. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3921“. Háseti Háseta vantar á Akurnesing AK-71 sem fer til rækjuveiða. Frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 93-11066 oa 93-11675. ISCENZKRAJÚTVEGSMANNW Hafnyrhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Lyftaramaður - vörumótttaka Okkur vantar vanan lyftaramann með lyftara- próf og einnig vantar okkur fólk í vöruskemmu við vörumótttöku. Þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. ÖRBYLGJVSMELLVR FRA AEG FX 112 örbylgjuofninn frá AEG er alveg einstakur. Hanner fyrirferðarlitill, en rúmar alveg ötrúlega mikið • 500 W • 11 lítra rými • Tímastillirá30mín. • Sjálfvirkdreifingááörbylgjum (enginn diskur) • Öryggislæsing á hurö AEG ALVEG EINSTÖK GÆDI Og verðið er alveg ótrúlegt Kr. 11.357.- stgr. A E G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! BRÆÐURNIR Dl ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 -f tjiammm-m n rj-.fcfc*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.