Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 43 . smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýSingar — smáauglýsingar Vélrítunarskóllnn, sfml 28040. Innritun hafin á marsnámskeið. IOGT St. Einingin nr. 14. Félagsvist og dans i Hallarseli, Þarabakka 3, í kvöld kl. 20.30. Félar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æ.T. I.O.O.F.s 16902038’/í=fyrirl. RF.GIA MUSTERISRIDDARA RMHekla 2.2. VS. FL. □ GLITNIR 5988327 - Atk. I.O.O.F. = 1690203872 = fyrirl. □ HELGAFELL 5988030207 VI-2 Hvítasunnukirkjan Filadelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Sam Daniel Glad. Keflavík Slysavarnadeild kvenna i Keflavík heldur aðalfund I Iðn- sveinafólagshúsinu miðvikudag- inn 2. mars kl. 20.30. Rætt verð- ur um heimsókn i Garðinn. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðareríndisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ÚtÍVÍSt, Grolinm 1 Helgarferðir 4.-6. mars 1. Góuferð f Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. Góð gisting i Útivistarskálunum Básum. Stakkholtsgjá skoöuö í klaka- böndum. Sólarkaffi. 2. Tindfjöll f tunglskini. Gist í Tindfjallaseli. Gengið á Tind- fjallajökul. Tilvaliö aö hafa meö gönguskíði. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. UtÍVÍSt, Gröflnni 1. Strandganga í landnámi Ingólfs 7. ferð Fimmtudagur 3. mars kl. 20. Tunglskinsganga frá Hvaleyri að Kapellunni hjá Straumsvík. Fjörubál á Gjögrunum. Verð 400,- kr., fritt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (á Kópavogshálsi og v/Sjóminja- safniö). Missið ekki af þessari áhugaveröu nýjung í ferðaáætl- un Útivistar 1988, en með „Strandgöngunni" er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavik að Ölfusárósum í 22 feröum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur Helgina 4.-6. mars verður góu- ferð til Þórsmerkur. Gist verður í Skagfjörðsskála, sem er upp- hitaður og svefnpláss stúkuö. Tvö eldhús og frábær aðstaða fyrir ferðafólk. Farnar verða gönguferðir eins og tíminn leyfir. Þaö er skemmtileg tilbreyting að ferðast um í Þórsmörk á þessum árstíma. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. ' Frá Ferðafélagi íslands - Aðalfundur 1988 Aöalfundur Feröafólags fslands verður haldinn þriðjudaginn 8. mars nk. i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Félagar sýni ársskírteini frá árínu 1987 við innganginn. Stjórn Feröafélags fslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Heildsölufyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu gott heild- sölufyrirtæki sem verslar með tæknivörur o.fl. ★ Velta 1987 um 25 millj. ★ Góð álagning. ★ Mjög góð staðsetning. ★ Heildarverð um 3 millj. Góð greiðslukjör. Mjög gott tækifæri fyrir rétta aðila. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SmfSNÚHIISM n/f BrynjóMur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi : 621315 • AlhSda radningaþjonusta • Fyrirtæhjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Fyrirtæki til sölu Vegna sérstakra ástæðna er ein af betri byggingavöruverslunum í Reykjavík til sölu. Versluninni fylgja góð vöruumboð. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín og símanúmer merkt: F - 4688 fyrir 4. mars. | titboð — útböð dlÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftirtilboðum í gatna- gerð, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitu- lagna í nýtt hverfi á BÚR-lóð í Vesturbæ Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. mars kl. 14.00. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Vornámskeið 30 rúmlesta réttindanám Námskeið í Stýrimannaskólanum frá 7. mars til 30 apríl. Samtals 105 kennslustundir. Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 09.00-13.00. Kennt og prófað er skv. löggiltri námsskrá menntamálaráðuneytisins: Siglingafræði: 42 stundir. Stöðugleiki skipa: 15 stundir. Siglingareglur: 15 stundir. Siglingatæki: (ratsjá, lóran, dýptarmælir o.fl.) 15 stundir. Slysavarnir, björgunartæki, eldvarnir: 9 stundir. (Slysavarnaskóli sjómanna) Skyndihjálp, blástursaðferð: 3 stundir. Fjarskipti, talstöðvar, tilkynningask.: Samtals: 6 stundir. A.m.k. 105 kennslustundir. | fundir — mannfagnaðir ( Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn í félagsheimilinu v/Sigtún fimmtudaginn 10. mars 1988 kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. V Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30 í Skipholti 50. Fundarefni: Samningarnir. Félagskonur fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. Auk þess verður boðið uppá fyrirlestra í veður- fræði og spádeiid Veðurstofu íslands kynnt. Þátttökugjald kr. 8.000. Innritun á hverjum degi á skrifstofu Stýri- mannaskólans frá kl. 8.30-14.00. Öllum er heimil þátttaka. Nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavik. Skólastjóri. tilkynningar Hæfnispróf fyrir lausráðna starfsmenn hjá Sinfóníuhljóm- sveit íslands verður haldið miðvikudaginn 9. og fimmtudaginn 10. mars nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu S.í. Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnin. Virðisaukaskattur* Kostir - ókostir Miðvikudaginn 2. mars verður fundur um virðisaukaskatt kl. 12.00 Gauk á Stöng, efri hæð. Ræöumaður verður Geir H. Haarde, al- þingismaður, og mun hann einnig svara fyrirspurnum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR I tiknk|uvcgi ii Simt 25800 kennsla | Ojkp VÉLSKÓLI ÍSLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður námskeið fyrir iðnsveina, er öðlast vilja vélavarðaréttindi, frá 16. maí til júníloka, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir verða að berast fyrir 20.04.1988 til: l/élskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Dvöl í Heínesens-húsi Frá 1. júní 1988 getur listafólk sótt um að fá að dveljast í húsi Williams Heinesen í Þórshöfn um ákveðinn tíma. Þeir listamenn, sem vinna að verki, sem er tengt William Heinesen og hans tíð eða fæðingarbæ hans, Þórshöfn, hafa forgangsrétt. Jafnframt geta þeir sem vinna að rannsókn- um eða aðrir, sem hyggjast fjalla sérstaklega um, sögu og þróun Þórshafnar, fengið dval- arleyfi. Umsóknir um dvalarleyfi í Heinesens-húsi skulu berast bæjarstjórninni í Þórshöfn fyrir 1. apríl 1988. Tórshavnar Býráð, Vaglið, Boks 32, 110 Tórshavn. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Akureyri - Norðurland Sjálfstæðisfólögin á Akureyri minna á siöasta fund sinn í fundaröðinni um framhaldsskólann f Kaupangi, föstudag- inn 4. mars kl. 16.00. Athugið breytton fundartíma. Viðfangsefní: Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Álitsgerðir fyrri funda. . Frummælendur: Guðmundur Magnússon, aðstoðarmaður mennta- málaráöherra, og Tómas Ingi Olrioh, menntaskólakennari. Allir velkomnir. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.