Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 71 KNATTSPYRNA / 1.DEILD Olafur undir hnífinn Var lagður inn á sjúkrahúsið á Akranesi í gær og skonnn upp við meiðslum í ökkla í dag ÓLAFUR Gottskálksson, körfuknattleiksmaður frá Keflavík og markvörður Skagamanna í knattspyrnu, verður skorinn upp vegna meiðsla í ökkla vinstri fótar á sjúkrahúsinu á Akranesi í dag. Liðbönd í ökkia Ólafs slitn- uðu þegar hann lék með Keflavíkurliðinu gegn ÍR í úr- valsdeildinní í körfuknattleik á laugardaginn. Guðjón Guð- mundsson, læknir á Akranesi, skoðaði meiðsli Ólafs í gær og eftir þá skoðun ákvað hann að gera aðgerð á ökkianum strax í dag. Ölafur verður f gipsi í fimm til sex vikur. Þá á hann að geta byijað að æfa. „Mlkið áfail" „Þetta var mikið áfall fyrir okk- ur. Ólafur getur ekki tekið þátt í Litlu-bikarkeppninni, en hann verður orðinn góður þegar 1. deildarkeppnin hefst," sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna. Skagamenn leika sinn fyrsta leik í 1. deildarke|mninni gegn nýliðum Leifturs á Olafsfirði um miðjan maí. Mofgunbtaðið/Jón Gunnlaugsson SigurAur Lárusson, þjálfari Skagamanna, er hér f heimsókn hjá Ólafi Gottskálkssym, á sjúkrahúsinu á Akra- nesi f gser. íttérn FOLK' ■ KONRÁÐ Bjarnason var endurkjörinn formaður GSÍ á árs- þingi sambandsins sem haldið var í Vestmannaeyjum á dögunum. Golfklúbbur Vestmannaeyja heldur upp á 50 ára afmæli sitt á - þessu ári. Þess má geta að 1. deild- arkeppnin í golfi fer fram í Eyjum í sumar. ■ TVEIR kínverskir knatt- spymumenn, Jia Xiuchuan og Liu Haiguan, hafa fengið leyfí til að leika með 1. deildarliðinu Partisan Belgrad í Júgóslaviu. Þetta eru fyrstu landsliðsmennimir sem kínverka knattspymusambandið gefur leyfi til að leika með erlendu liði. Jia Xiuchuan, hefur verið fyrirliði landsliðsins og einnig var hann kjörinn knattspymumaður ársins í Kína 1984 og 1986. Kínverska knattspymusambandið hafði áður neitað leikmönnum að fara til vestur-þýskra og hollenskra liða. ■ ALBERTO Tomba, sem vann tvenn gullverðlaun á Ólympíu- leikunum f Calgary, átti að keppa í stórsvigi heimsbikamins í Grouse í Kanada f gær. Keppninni varð að fresta vegna þoku þegar 11 keppendur höfðu farið niður braut- ina. Tomba varð að notast við göm- ul skíði sem hann fékk að láni hjá - vini sínu þar sem öll skíði ítalska landsliðsins vora send óvart til Mflanó á ítalfu frá Calgary f stað þess að vera send til Vancouver. ■ GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspymu, er enn til sjós. Guðjón er á loðnuskip- inu Höfrungi AK og mun ekki byija að þjálfa KA-liðið fyrr en að skipið hættir loðnuveiðum. ■ LOFTIJR Ólafsson, landsliðs- miðvörður f knattspymu úr KR, er orðinn góður af meiðslum þeim sem komu í veg fyrir að hann léki með KR-liðinu f 1. deildarkeppninni sl. keppnistímabil. „Ég hef æft á full- um krafti með KR og Ólympíu- landsliðinu að undanfömu," sagði Loftur f samtali við Morgunblaðið í gær. ■ SJÖ leikmenn Völsungs, sem era við nám í Reykjavík, æfa reglu- lega á Akranesi. Þjálfari Völs- ungs, Sigurður Halldórsson, er búsettur á Skaganum. Leikmenn Völsungs hafa æft f herbúðum Skagamanna — á Langasandi. MÞRÓTTUR og Fylkir leika fyrsta leik Reykjavíkurmótsins f knattspymu. Leikurinn fer fram 22. mars á gervigrasvellinum í Laug- ardal. Úrslitaleikur fer fram 8. maf. ikvökl ■Tveir leikir verða leiknir í 1. deildarkeppninni f hand- knattleik í kvöld kl. 20. FH mætir KA í Hafnarfirði og í Seljaskóla ieika ÍR og Stjam- an. ■Fjórir leikir verða leiknir í 2. deild á sama tíma: UMFN - HK, Selfoss - Reynir, Grótta - ÍBV og Fylkir - UMFA. ■Einn leikir verður leikinn í 1. deildarkeppni kvenna. Val- ur leikur gegn Stjömunni kl. 18 að Hlíðarenda. KÖRFUBOLTI / BIKARKEPPNI KKÍ Morgunblaöift/Sverrir Tómas Hotton kemst ekkert áleiðis gegn KR-ingunum Jóhannesi Kristbjöms- syni og Guðna Guðnasyni til hægri. KR sigraði Val 15 stiga munur KR-ingar unnu Valsmenn 74:72 í góðum og skemmtilegum leik i Hagaskóla í gærkvöldi f átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ. KR- ingar léku mjög vel í fyrri hálfleik og náðu þá mest 15 stiga forystu, en í hléi var staðan 52:39. í seinni hálfleik snerist dæmið við, Vals- menn léku sterka vöm, söxuðu á þegar mest var forskotið og í lokin munaði aðeins tveimur stigum. Liðin leika seinni leikinn á sunnudaginn. Stig KR: Birgir Mikaelsson 18, Guðni Guðna- son 16, Ástþór Ingason 15, Jóhannes Krist- bjömsson 11, Símon ólafsson 11, Matthías Einarsson 2, Jón Sigurðsson 1. Stíg Vals: Torfi Magnússon 14, Jóhann Bjamason 13, Einar ólafsson 13, Þorvaldur Geirsson 12, Leifur Gúbtafsson 10, Tómas Holton 6, Svali Björgvinsson 4. KNATTSPYRNA / ENGLAND Markalaust jafntefli hjá Spurs og Derby Tveir leikir fóm fram í ensku 1. deildinni f knattspymu í gærkvöldi. Southampton og New- castle skildu jöfn, 1:1, og Totten- ham og Derby gerðu Frá markalaust jafn- Bob Hennessy tefli. lEnglandi Colin Clark skoraði fyrir Southampton og misnotaði einnig vítaspymu í fyrri hálfleik. O’Neill jafnaði fyrir FOTBOLTI Finnar léku heimaleik á Ítalíu! EINN leikur fór fram í gœr- kvöldi í átta lifta úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Marseillefrá Frakklandi vann finnska lift- ift Rovaniemen Palloseura 1:0. Leikurinn fór fram í Lecce á Suður-Ítalíu en ekki í Finn- landi vegna kulda. Jean-Pierre Papin setti eina markið um miðj- an fyrri hálfleik, skailaði í mark eftir fyrirgjöf frá Alain Giresse. Frakkamir lögðust í vöm, sættu sig við fenginn hlut enda eiga þeir heimaleikinn eftir. 3.000 áhorfendur voru á leiknum, sem var sjónvarpað beint á Ítalíu. Newcastle fimm mínútum fyrir leikslok. Huddersfíeld sigraði Bradford 1:0 á útivelli í 2. deild. Luton virðist óstöðvandi um þessar mundir. í gærkvöldi lék Luton við Stoke í Simmot-bikarkeppninni og sigraði, 4:1, og er því komið í undanúrslit keppninnar. Mick Har- ford og Mark Stein skoruðu tvö mörk hvor fyrir Luton. CALGARY Þjálfari leitar hælis í Kanada ÆT Igærkvöldi var greint frá því í útvarpi í Calgaiy að þjálfari sleðaliðs Rúmeníu, sem tók þátt í vetrarólympíuleikunum í borginni, hefði leitað hælis í Kanada. Kanadfska útlendingaeftirlitið stað- festi að maður hefði leitað hælis en vildi ekki segja hver það væri vegna öryggis viðkomandi og §öl- skyldu hans. NBA-deildin Úrslit f fyrrinótt: Philadelphia 76ers - Chicago Bulls ..102:101 Dallas Mavericks - Denver Nuggets ..123:96 Wash. Bullets - G. State Warriors....110:105 Portl. T. Blazers - Clevel. Cavaliers ...107:94 Utah Jazz - Sacramento Kings 115:110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.