Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988
39
Ráðstefna Jafnréttisráðs:
Konur og- atvinnulíf
Ein af myndum Jörundar Jóhannssonar, sem hefur sýnt teikningar
í Jónshúsi undanfarið.
Teikningar Jörundar
Jóhannessonar í Jónshúsi
Jafnréttisráð heldur ráðstefnu
um konur og atvinnulíf laugar-
daginn 5. mars í Borgartúni 6
og stendur hún frá kl. 10 - 17.
Flutt verða erindi þar sem hlutur
kvenna í atvinnulífi er tekinn til
umfjöllunar frá ýmsum sjónar-
hornum. Einnig verður fluttur
stuttur leikþáttur. Ráðstefnan er
öllum opin en tilkynningar um
þátttöku þurfa að berast Jafn-
réttisráði i síðasta lagi í dag,
miðvikudaginn 2. mars í síma
27877.
Fyrsta erindi ráðstefnunnar er
yfírlitserindi Sigríðar Dúnu Krist-
mundsdóttur, mannfræðings, um
verkaskiptingu kynjanna í ýmsum
þjóðfélögum með ólíka atvinnu-
hætti.
Stefanía Traustadóttir, félags-
fræðingur, flytur erindið „Konur
og vinna". Þar fjallar hún um að-
greininguna í karla- og kvennastörf
ALÞJÓÐLEGUR bænadagur
kvenna verður að þessu sinni
föstudaginn 4. mars og verður
samkoma í Fríkirlqunni í
Reykjavík kl. 8.30 þann dag.
A síðastliðnu ári voru 100 ár lið-
in síðan bænadagur kvenna var
fyrst haldinn og var það bandarísk
kona sem gekkst fyrir því að safna
konum saman til bæna fyrir
ákveðnu verkefni. Þessi dagur var
haldinn árlega og bættust sífellt
fleiri þjóðir í hópinn. Árið 1919 var
starfið sameinað og nú taka yfír
170 þjóðir þátt í alþjóðlegum bæna-
degi kvenna og var fyrsti föstudag-
ur í mars valinn sem samkomudag-
ur um allan heim. Eins og allir
dagar byijar alþjóðlegur bænadag-
ur kvenna við dagmörkin í Kyrra-
hafí, og eftir þvi sem dagurinn
færist umhverfís hnöttinn, taka
nýir hópar í borgum, sveitum og
þorpum undir lofgjörð og bæn uns
deginum lýkur og sólin sest yfir
St. Lawrence-eyjunum v!ð strendur
Alaska, um 50 km frá heimskauts-
baugnum. Dagskráin er sú sama
um allan heim og skiptast löndin á
um að senda hana. í þetta sinn
kemur dagskráin frá Brasilíu, sem
er stærsta ríki í Suður-Ameríku,
og hafa konumar þar valið efnið
og tekur fyrir muninn á launaðri
og ólaunaðri vinnu.
„Menntun kvenna og starfsval.
Er þörf á breyttri menntastefnu?",
nefnist erindi dr. Guðnýjar Guð-
bjömsdóttur, dósents. Þar verður
reynt að skýra hvers vegna starfs-
val kvenna breytist mjög hægt þrátt
fyrir síaukna menntun. Hun mun
ræða um áhrifamátt skólans og um
nauðsyn breyttrar menntastefnu.
Gerður Óskarsdóttir, kennslu-
stjóri í uppeldis- og kennslufræðum
H.Í., segir frá því um hvað náms-
og starfsfræðsla og ráðgjöf snýst,
í erindi sem hún nefnir „Getur
náms- og starfsfræðsla og ráðgjöf
bætt stöðu kvenna á vinnumark-
aðnum?" Hún mun reifa hugmyndir
sínar um aðgerðir sem kæmu kon-
um til góða í atvinnulífínu.
Dr. Sigrún Stefánsdóttir gerði
nýlega rannsókn á hlut kvenna í
íslenskum sjónvarpsfréttum, sem
„Opnar dyr“. Guð hefur opnað dyr.
Þær dyr sem lokuðust, þegar synd-
in kom í heiminn, opnaði Jesús þeg-
ar hann gekk í dauðann fyrir okk-
ur. í trúnni á hann göngum við inn
um dymar, fáum aðgang að föðurn-
um og hlutdeild í eilífu lífi.
Allir, jafnt karlar sem konur, em
velkomnir á samkomur bændags
kvenna um allt land föstudaginn
EFASEMDIR um Stöð 2 hafi
greitt það sem henni ber i Menn-
ingarsjóð útvarpsstöðva komu
fram í umræðum um sjóðinn á
Alþingi í síðustu viku. Frá því
að lög um Menningarsjóð út-
varpsstöðva tók gildi, frá 1. jan-
úar 1986 og fram til loka októ-
bermánaðar 1987 hafa verið
greiddar 76.787.155 krónur í
sjóðinn. Þar af hefur Ríkisút-
varpið greitt 60.528.429 kr.f Stöð
2 5.395.028 kr. og íslenska út-
varpsfélagið 10.310.593 kr. Aðrir
hafa greitt til samans 553.105
krónur
Indriði G. Þorsteinsson, formaður
nefndarinnar sagðist í samtali við
Morgunblaðið ekki telja ástæðu til
að vera með læti vegna þessara
greiðslna fyrr en tölur fyrir allt
árið 1987 lægju fyrir. „Greiðsla
fyrir nóvember og desember em
ekki á eindaga fyrr en 15. mars,
svo Stöð 2 hefur hreinlega ekki
haft tækifæri til að gera hreint fyr-
ir sínum dymm. Árið 1987 er ein-
faldlega ekki uppgert. Stöð 2 fer
af stað í lok árs 1986 og er að
auka við sig.“ Vömskipti sagði Ind-
riði ekki hafa komið til kasta sjóðs-
ins og kvaðst hann telja þau honum
óviðkomandi.
„Ég vil ekki vera með neinar
getgátur í sambandi við lágar
greiðslur Stöðvar 2 en verð þó að
segja að miðað við fullyrðingar Jóns
Óttars Ragnarssonar, um það hlut-
fall sem hann telur að Stöð 2 hafí
í sjónvarpsauglýsingum, þá er upp-
gefið menningarsjóðsgjald ótrúlega
leiddi í ljós að þáttur þeirra er afar
rýr borið saman við þátt karla. Nið-
urstöður sínar kynnir hún í erindinu
„Ekkert er helst að frétta af konum
í atvinnulífínu".
Fiðrik Sóphusson, iðnaðarráð-
herra flytur erindið „Fara hags-
munir kvenna og hagsmunir at-
vinnulífsins saman?" og í framhaldi
af því hvort og hvar hagsmunaá-
rekstur sé að fínna. Þá mun hann
ræða hvemig megi sameina hags-
muni fjölskyldunnar heildarhags-
munum atvinnulífsins.
Valgerður H. Bjamadóttir, fé-
lagsráðgjafí og verkefnisstjóri í
Bijótum múrana á íslandi, ræðir
um konur í tækni og iðngreinum
og hvað letji þær til að sækja nám
og störf á tæknisviðinu.
Gunnar Hansson, forstjóri IBM
segir frá tilraunum IBM í Frakkl-
andi til að fá konur til að taka á
sig ábyrgðarmeiri störf innan fyrir-
tækisins í erindinu „Hvað geta fyr-
irtæki gert til að fjölga konum í
ábyrgðarstöðum?".
I 3. grein Jafnréttislaganna er
fjallaður sérstaka tímabundnar að-
gerðir í þágu kvenna í því augnam-
iði að gera hlut þeirra jafnari í at-
vinnulífinu. Vilborg Harðardóttir,
útgáfustóri mun ræða um greinina
og þá möguleika sem hún gefur.
Á ráðstefnunni verður einnig
fluttur stuttur leikþáttur um sam-
skipti kvenna og atvinnurekenda.
Flutt verða atriði úr Saumastofunni
eftir Kjartan Ragnarsson og Sölku
Völku eftir Halldór Laxness. Leik-
stjóri er Ragnheiður Tryggvadóttir
en leikendur Jón Hjartarson og Ólöf
Sverrisdóttir.
í lok ráðstefnunnar verða al-
mennar umræður um efni fyrirlest-
ranna og umræður í smærri hópum.
lágt,“ sagði Hörður Vilhjálmsson,
framkvæmdastjóri fjármáladeildar
Ríkisútvarpsins. „Einnig er spum- <
ingin um hvaða tímabil hann er að
tala. Þetta tvennt virðist ekki stand-
ast, snemma á árinu 1987 talar
hann um að Stöð 2 hafí helming
sjónvarpsauglýsinga.
Það er staðreynd að vegna greiðslu-
erfíðleika hefur Ríkisútvarpið átt í
erfíðleikum með að standa í skilum
með greiðslur við sjóðinn. En
Ríkisútvarpið er nú í skilum með
sitt framlag. Árið 1986 greiddum
við 32,7 milljónir í sjóðinn og 30,3
allt árið 1987. Dráttarvextir era ,
6,1 milljón, sem er að mestu leyti
fyrir árið 1986. Af þessu nema
greiðslur sjónvarpsins tæpum 13,9
milljónum árið 1986 og um 10 millj-
ónum fyrstu 10 mánuði ársins 1987.
Vöraskipti hafa aldrei komið til
hjá Ríkisútvarpinu, við höldum al-
veg aðskildum auglýsingum og öðr-
um viðskiptum og teljum okkur
komna út á hálan ís ef við blöndum
þessu saman.
En það er ein athugasemd sem
ég vil koma á framfæri og það er
sá misskilningur sjóðsstjómar að
láta Ríkisútvarpið eitt bera 25%
rekstrarkostnaðar sinfóníuhljóm-
sveitarinnar. Hlutverk Menningar-
sjóðsins er tvíþætt; af honum greið-
ist áð óskiptu fyrram framlag
Ríkisútvarpsins til rekstrar sin-
fóníuhljómsveitarinnar og úr hon-
um er úthlutað til menningarlegrar
dagskrárgerðar. Það er rangtúlkun
sjóðsstjómar að láta Ríkisútvarpið
eitt bera rekstur hljómsveitarinnar.
Kaupmannahtíf n.
NÚ STENDUR yfir sýning á blý-
antsteikningum Jörundar Jó-
hannessonar í félagsheimilinu í
Jónshúsi. Hefur hann teiknað
myndir sínar úti í skóginum milli
Nivá og Humlebæk á Norður-Sjá-
landi undanfarin sumur,
1985—87, og eru þær 30 talsins.
Þá era einnig á sýningunni 4
teikningar af ballettdönsuram unn-
ar með blýanti og pastel og sýnir
Jörandur enn sem fyrr hve drátt-
hagur hann er. Nokkrar teikning-
anna era seldar en þær era seldar
á 250 dkr.
12. mars nk. opnar Tryggvi Ól-
afsson myndlistarsýningu í Jóns-
húsi. Daginn eftir mun Thor Vil-
hjálmsson lesa upp úr verðlaunabók
sinni Grámosinn glóir, en Thor
skrifaði sem kunnugt er æviþáttinn
um Tryggva Ólafsson í nýútkominni
listaverkabók um hann í ritröðinni
íslenzk myndlist og les Thor Vil-
hjálmsson hér upp í tilefni af opnun
Framlag í sjóðinn er 10% og ætlast
er til að af Menningarsjóði renni
óskipt það framlag til sinfóníu-
hljómsveitarinnar sem áður var
framlag Ríkisútvarpsins. Sjóðs-
stjóm hefur gefið frá sér yfirlýsingu
um að þetta muni breytast héðan
í frá en þetta hefði átt að vera sam-
kvæmt reglum frá upphafi sjóðs-
ins.“
„Allar getgátur um að við borg-
um of lítið í sjóðinn era náttúralega
alveg út í hött, vegna þess að auð-
vitað er hér fylgst með hverri ein-
ustu örðu sem inn kemur vegna
auglýsinga," sagði Jón Ottar Ragn-
arsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2.
„Ennþá fáránlegra er að bera fram
þessar efasemdir á Alþingi þegar
það kostar aðeins eitt símtal að
kynna sér sannleikann. Okkar aug-
lýsingatekjur á öllu árinu 1987 vora
107 milljónir og er þá ekki frádreg-
inn söluskattur. í Menningarsjóð
rannu um 7,9 milljónir. Skýringin
á hversu lágar upphæðir era fyrri
hluta ársins era einfaldlega þær að
auglýsingavertíðin lendir aðallega á
síðustu mánuðum ársins og þar með
jólum. Einnig það að þegar við byij-
uðum náðum við aðeins til rúmlega
60% landsmanna og voram auk
þess með mun lægra auglýsinga-
verð en Ríkissjónvarpið. Á miðju
síðasta ári vorum við með álíka
margar birtar auglýsingar en verðið
var enn miklu lægra. Núna eram
við komnir með mun fleiri birtar
auglýsingar en Ríkissjónvarpið og
okkar taxtar era orðnir svipaðir
þeirra enda náum við nú til um 93%
sýningarinnar.
Mikil dagskrá er framundan í
félagsheimilinu, íslenzkur matur á
boðstólum, kvikmynda- og mynd-
bandasýningar á íslenzku efni, dag-
skrá Finnska félagsins að kvöldi
3. marz, félagsvist FÍNK 4. marz,
konukvöld 8. marz, þar sem Ragn-
hildur Ólafsdóttir rithöfundur mun
lesa smásögu sína, og tónlistar-
kvöld 18. marz. Þá heldur Náms-
mannafélagið dansleik í Christians-
havns Beboerhus þann 19. mars.
Þá má nefna, að vaskur flokkur
verkfræðinema málaði húsnæði fé-
lagsheimilisins í sjálfboðavinnu fyr-
ir helgina. Var það þeim öllum til
sóma og stjómuðu ftilltrúar FÍNK
í félagsheimilisnefnd; verkfræði-
nemamir Vilhjálmur Ásgeirsson og
Ólafur Hjálmarsson, verkinu með
prýði, með aðstoð Guðrúnar Eiríks-
dóttur, sem setið hefur f félags-
heimilisnefnd um árabil.
— G.L.Ásg.
landsmanna. í janúar voram við
með um 65% af birtum auglýsingupi
og ég reikna með að við séum komn-
ir yfír þá í tekjum.
Það tekur að sjálfsögðu tíma að
byggja upp auglýsingasjónvarp. í
byijun urðum við að hafa verðið
lágt til að fá auglýsendur, en eftir
því sem okkur vex fískur um hrygg
og dreifikerfið batnar færast okkar
taxtar nær töxtum Ríkissjónvarps-
ins Skýringuna á helmingi hærri
greiðslum Bylgjunnar til Menning-
arsjóðs, segir Jón Óttar vera að
auglýsingamarkaður í útvarpi sé
mun stærri en í sjónvarpi. Það sé
orsökin fyrir því að Stöð 2 sé
áskriftarsjónvarp. Obbinn af okkar
tekjum kemur úr áskriftum. En
Bylgjan, eins og reyndar aðrar út-
varpsstöðvar fær allar sínar tekjur
af auglýsingum. Við gefum allar
okkar tekjur upp til Menningarsjóðs
og til söluskatts en það er ekki fyrr
en reiknað er upp úr kössunum sem
menn vita nákvæmlega hvemig
tekjurnar hafa verið. Svo er aftur
spuming hvort við höfum haft aug-
lýsingataxtana of lága í byijun,
reynslan hefur verið sú að auglýs-
endur hafa haldið áfram að auglýsa
þrátt fyrir hækkanir.
Jón Óttar sagði það ekkert laun-
ungarmál að hluti tekna stöðvarinn-
ar væri í formi vöraskipta, sér í
lagi framan af. „Það er allt talið
fram. Það væri út í hött að draga
vöraskipti frá auglýsingatekjum því
þetta era auðvitað tekjur og þá er
reiknað með fullu verðgildi þeirrar
vöra sem við fáum.
Alþjóðlegnr bæna-
dagur kvenna
4. mars.
(Fréttatilkynning)
Lágar greiðslur Stöðvar 2 í Menningarsjóð útvarpsstöðva:
Stöð 2 hefur ekki haft tækifæri
til að gera hreint fyrir sínum dyrum
- segir Indriði G. Þorsteinsson, formaður sjóðsins