Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNÉLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 HADEGISLEIKHÚS AS-LEIKHÚSIÐ GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 HÁDEGISLEIKHÚS ROXANNE ★ ★★»/* AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTINI Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Qulcksilver, Footlo- ose) i aöalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. THE BOSS’ WIFEv i: LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJÓRANS Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði aö eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoð sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia“ með Daniel Stem, Arielle Dombasle, Hsher Stevens, Metanle Mayron og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Blll Corrti og leikstjóri er Zlggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FRUMSYNING: ISIMI 22140 ’ VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Sýndkl.11. síililí ÞJOÐLEIKHUSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Songleikur byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Victor Hngo. I kvöld kl. 20.00. Fiein sæti lans. Föstudag kl. 20.00. Dppaclt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, Lans asetL Fös. 11/3 (Dpp- aelt), laug. 12/3, Dppaelt. Sun. 13/3 Dppaelt, fös. 18/3, Dppaelt, laug. 19. (Dppselt), mið. 23., lana aaeti, fós. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Dppselt), mið. 30/3 Dppeelt. Skirdag 31/3. Dpp- aelt. Annar í páskum 4/4,6/4,8/4,9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski dansflokkurinn: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk eftir: John Wisman og Henk Schut. 9. sýn. fimmtudag. Sunnudag 6/3. Sídasta sýningl ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hefjast kL 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólai Hauk Símonarson. Ath. Sýningahlé fyrstu viku af mara. Þriðjud. 8/3 kl. 20.30. Miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kki. 20.30, mið. 16/3 ki. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. . Óaóttar pantanir aeldar 3 dögnm fyrir sýningul MiAaaalan er opin í Þjóðleikhúa- inn alla daga nema mánnHgga Irl 134)0-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig i sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kL 10.00- 12.00 og mánndaga kL 13.00-17.00. NADINE SIKILEYINGURINN MYNÐIN ER BYQGÐ A SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT f ISLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICIUAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aöalhl: Chrísthopher Lambert. Leikstjóri: Michael Clmlno. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. AVAKTINNI RICHARD DREYFUSS MJOESHVH Sýndkl. 5,7,9,11.05. ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL. DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN I MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS". WALL STREET FYRIR ÞIQ OG ÞÍNAt Aðalhl.: Michael Douglas, Charlle Sheen, Daryl Hannah, Martln Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG11.15. M«mUriiMnoM T/riymifðto: A . smO' stðfi Síðustu sýningar! Laugard. 5/3 kl. 12.00. j LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR | Ljúfieng tjórrctu máltið: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4.! kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrisgrjónum. ! Hiðapantanir á J Mandannt aimi 23250,_ farðu ekki.... cftir Margaret Johansen. Fimmtudag kl. 20.30. Uppsclt. Snnnndag kL lá.Oð. Ath. þrjár sýningar eftirl Miðapantanir í sima 24650 allan anlarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinn 3 klat. fyrir sýningu. Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta mynd Olivers Stone: WALL STREET FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 3. mars Háskólabíó kl. 20:00 Stjómandi: KLAUSPETER SEIBEL Einsöngvarar: LUISA BOSABALIAN, MARIA PAWLUS-DUDA, KRISTINN SIGMUNDSSON, JAN HENDRIK ROOTERING, GEORGIO ARISTO, ATTILA-JULIUS KOVACS ogfleiri. KÓR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR A.G.VERDI Óperan Don Carlos MIÐASALA (GIMLI Lækjargötu 13-17 og viö inn- ganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Vísnasainkeppiii Tób- aksvarnanefndar Tobaksvarnanefnd efnir til samkeppni um vísur og ljóð, rímuð eða órímuð, til notkunar í baráttunni gegn tóbaksnotkun. Meðal annars kemur til greina að nota eitthvað af því sem berst til merkinga á sígarettupökkum og tíl auglýsinga, segir í fréttatil- kynningu nefndarínnar. Síðasti skiladagur er 25. mars nk. og stefnt er að því að birta úrslit á reyklausa daginn, 7. apríl. Þátttakendur eru beðnir um að merkja ekki kveðskapinn með nafni heldur láta nafn og heimilisfang fylgja í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa: Ami Johnsen, Helgi Sæmundsson og Kristín Þor- keisdóttir. Þrenn verðlaun verða yeitt. 50 þúsund krónur í fyrstu verðlaun, 30 þúsund krónur í önnur verðlaun og 20 þúsund krónur í þriðju verð- laun. Tóbaksvamanefnd áskilur sér rétt til að nota allt það efni sem henni berst í samkeppnina, en það sendist Vísnasamkeppni Tóbaks- vamanefndar, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. LISTKYNNING stendur nú yfir í Heilsugæslunni Álftamýrí. Sýnd eru málverk, teikningar, högg- myndir, grafík, leir og jám- skúlptúr, allt verk meðlima í Gallerí Grjóti, sem nú eru 9. A meðfylgjandi mynd em með- limir Grjótsins. Aftari röð frá vinstri: Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), Ragnheiður Jónsdóttir, Jónína Guðnadóttir og Gestur Þorgrímsson. Fremri röð frá vinstri: Ófeigur Bjömsson, Þorbjörg Hös- kuldsdóttir, Öm Þorsteinsson og Magnús Tómasson. _ «1^0 •' 'Srml'm í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000,00 kr. Húsið opnar kl. 18.30. Nefndin Sýning 1 Heilsu- gæslunni Alftamýri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.