Morgunblaðið - 02.03.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 02.03.1988, Síða 64
64 MORGUNÉLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 HADEGISLEIKHÚS AS-LEIKHÚSIÐ GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 HÁDEGISLEIKHÚS ROXANNE ★ ★★»/* AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTINI Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Qulcksilver, Footlo- ose) i aöalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. THE BOSS’ WIFEv i: LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJÓRANS Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði aö eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoð sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia“ með Daniel Stem, Arielle Dombasle, Hsher Stevens, Metanle Mayron og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Blll Corrti og leikstjóri er Zlggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FRUMSYNING: ISIMI 22140 ’ VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Sýndkl.11. síililí ÞJOÐLEIKHUSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Songleikur byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Victor Hngo. I kvöld kl. 20.00. Fiein sæti lans. Föstudag kl. 20.00. Dppaclt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, Lans asetL Fös. 11/3 (Dpp- aelt), laug. 12/3, Dppaelt. Sun. 13/3 Dppaelt, fös. 18/3, Dppaelt, laug. 19. (Dppselt), mið. 23., lana aaeti, fós. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Dppselt), mið. 30/3 Dppeelt. Skirdag 31/3. Dpp- aelt. Annar í páskum 4/4,6/4,8/4,9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski dansflokkurinn: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk eftir: John Wisman og Henk Schut. 9. sýn. fimmtudag. Sunnudag 6/3. Sídasta sýningl ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hefjast kL 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólai Hauk Símonarson. Ath. Sýningahlé fyrstu viku af mara. Þriðjud. 8/3 kl. 20.30. Miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kki. 20.30, mið. 16/3 ki. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. . Óaóttar pantanir aeldar 3 dögnm fyrir sýningul MiAaaalan er opin í Þjóðleikhúa- inn alla daga nema mánnHgga Irl 134)0-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig i sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kL 10.00- 12.00 og mánndaga kL 13.00-17.00. NADINE SIKILEYINGURINN MYNÐIN ER BYQGÐ A SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT f ISLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICIUAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aöalhl: Chrísthopher Lambert. Leikstjóri: Michael Clmlno. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. AVAKTINNI RICHARD DREYFUSS MJOESHVH Sýndkl. 5,7,9,11.05. ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL. DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN I MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS". WALL STREET FYRIR ÞIQ OG ÞÍNAt Aðalhl.: Michael Douglas, Charlle Sheen, Daryl Hannah, Martln Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG11.15. M«mUriiMnoM T/riymifðto: A . smO' stðfi Síðustu sýningar! Laugard. 5/3 kl. 12.00. j LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR | Ljúfieng tjórrctu máltið: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4.! kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrisgrjónum. ! Hiðapantanir á J Mandannt aimi 23250,_ farðu ekki.... cftir Margaret Johansen. Fimmtudag kl. 20.30. Uppsclt. Snnnndag kL lá.Oð. Ath. þrjár sýningar eftirl Miðapantanir í sima 24650 allan anlarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinn 3 klat. fyrir sýningu. Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta mynd Olivers Stone: WALL STREET FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 3. mars Háskólabíó kl. 20:00 Stjómandi: KLAUSPETER SEIBEL Einsöngvarar: LUISA BOSABALIAN, MARIA PAWLUS-DUDA, KRISTINN SIGMUNDSSON, JAN HENDRIK ROOTERING, GEORGIO ARISTO, ATTILA-JULIUS KOVACS ogfleiri. KÓR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR A.G.VERDI Óperan Don Carlos MIÐASALA (GIMLI Lækjargötu 13-17 og viö inn- ganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Vísnasainkeppiii Tób- aksvarnanefndar Tobaksvarnanefnd efnir til samkeppni um vísur og ljóð, rímuð eða órímuð, til notkunar í baráttunni gegn tóbaksnotkun. Meðal annars kemur til greina að nota eitthvað af því sem berst til merkinga á sígarettupökkum og tíl auglýsinga, segir í fréttatil- kynningu nefndarínnar. Síðasti skiladagur er 25. mars nk. og stefnt er að því að birta úrslit á reyklausa daginn, 7. apríl. Þátttakendur eru beðnir um að merkja ekki kveðskapinn með nafni heldur láta nafn og heimilisfang fylgja í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa: Ami Johnsen, Helgi Sæmundsson og Kristín Þor- keisdóttir. Þrenn verðlaun verða yeitt. 50 þúsund krónur í fyrstu verðlaun, 30 þúsund krónur í önnur verðlaun og 20 þúsund krónur í þriðju verð- laun. Tóbaksvamanefnd áskilur sér rétt til að nota allt það efni sem henni berst í samkeppnina, en það sendist Vísnasamkeppni Tóbaks- vamanefndar, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. LISTKYNNING stendur nú yfir í Heilsugæslunni Álftamýrí. Sýnd eru málverk, teikningar, högg- myndir, grafík, leir og jám- skúlptúr, allt verk meðlima í Gallerí Grjóti, sem nú eru 9. A meðfylgjandi mynd em með- limir Grjótsins. Aftari röð frá vinstri: Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), Ragnheiður Jónsdóttir, Jónína Guðnadóttir og Gestur Þorgrímsson. Fremri röð frá vinstri: Ófeigur Bjömsson, Þorbjörg Hös- kuldsdóttir, Öm Þorsteinsson og Magnús Tómasson. _ «1^0 •' 'Srml'm í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000,00 kr. Húsið opnar kl. 18.30. Nefndin Sýning 1 Heilsu- gæslunni Alftamýri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.