Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 45- Ó, þú borg mín, Jerúsalem Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Larry Collins og Dominique Lapierre Útg. Grafton Boooks 1986 Atök og illindi eni áfram á her- teknu svæðunum í ísrael, það þarf ekki að fjölyrða um. ísraelskir her- menn sæta ámæli og gagnrýni fyr- ir harðneskju sem þeir sýna vopn- lausum Palestínumönnum, hvort sem ungviði eða kvenfólk á í hlut. Það hefur verið hörmulegt að fylgj- ast með hvað er að gerast á þessu svæði og ekki er að sjá að neinn geti fundið þá lausn, sem báðir aðilar teldu sig geta unað við. Þessir atburðir eiga sér langan aðdraganda, rekja má hann að minnsta kosti aftur til loka heims- styijaldarinnar fyrri, þegar hin fræga Balfour-yfirlýsing var gefin út. Sú yfirlýsing var þó afskaplega óljós í orðalagi og mátti túlka hana á ýmsa vegu. Varla er ástæða til gera því skóna að Balfour lávarður, utanríkisráðherra Breta, hafi ætlað sér að láta nota hana til þess að hrekja Palestínumenn úr því landi, sem þeir höfðu búið í um aldir. Það er þvert á móti sennilegt að hann hafí haldið að með henni væru tvær flugur slegnar í einu höggi; gyðing- um veitt land, en þó án þess að þeim liðist að ganga á rétt þeirra íbúa sem fyrir voru í landinu. En gyðingar hafa eins og alkunna er alltaf túlkað Balfour-yfirlýsinguna eftir sínu höfði og þeir töldu sig eiga sögulegan rétt til þessa lands, sem guð hafði gefið þeim fyrir æði löngu að vísu. Þessi bók Collins og Lapierre virðist ákaflega vandlega unnin. Hún gerist á viðkvæmum tíma, þegar líður að stofnun ísraelsríkis og hún lýsir á eftirminnilegan hátt viðhorfi þeirra beggja, arabanna og gyðinganna. Við sögu koma ýmsir forsvarsmenn ísraelsríkis og raunar margir kunnir arabar á þeim tíma. Ég held að það hljóti að vera nokkum veginn sjálfgefið, að höf- undamir hafa notið aðstoðar Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavikur Nú er lokið tvímenningskeppn- inni sem' staðið hefír frá því sl. haust. Raðað var í fjóra riðla eftir undankeppni. Lokastaðan í A-riðli: Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson 519 Sigurður Sverrisson — Bjöm Halldórsson 513 Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 506 Ragnar Magnússon — Aðalsteinn Jörgensen 490 Lokastaðan í B-riðli: Jaquie McGreal — Þorlákur Jónsson 508 Valgarð Blöndal — Kristján Blöndal 508 Símon Símonarson — Guðmundur Páll Amarson 508 Jón Ingi Bjömsson — Hermann Tómasson 505 0 JERUSALEM! ■A SUPERCHARGED, SPELLBINDING TALE OF ISRAEL'S BATTLE FORIDENTITY’ LARRY OQLLINS DOMINIQUE LAPIERRE AUTHOftS OFTHE FIFTH H0RSEMAN Kápumynd. margra þessara manna við skrif bókarinnar, því að þama er að finna upplýsingar, sem hvunndags liggja áreiðanlega ekki á lausu og ótrúlegt að þau treysti sér til að fara með þetta efni á bók á þennan hátt, nema með samvinnu við margt þetta fólk. Bókin eykur út af fyrir sig ekki hvorki samúð með gyðingunum eða aröbunum í sjálfu sér. Fyrst og fremst virðist ætlun höfundanna að draga upp sannferðuga mynd af atburðum og skýra hvers vegna sumir þeirra urðu. Hvers vegna menn brugðu við eða bmgðu ekki við, eins og þeir gerðu. Mér þykir það einn helzti kostur „Ó Jerúsalem" að höfundar taka ekki afstöðu og þótt kannski ein- mitt það ergi mann dálítið framan af; manni finnst nánast óhugsandi að segja frá þessum atburðum á hlutlægan hátt, verður það líklega ekki sízt til að halda huga lesanda föngnum. Hér er sannarlega ekki á ferðinni afþreyingabók, hún er fremur seinlesin og krefst töluverðs af lesanda sínum. En það gerir líka allt þetta mál. En þó að ekki sé bein afstaða tekin, heldur reynt að sjá skoðanir beggja og jafnvel skilja þær má einnig skilja hvílfkt tilfínningamál þetta er og hve einlæg trú beggja er á réttmæti málstaðarins. Maður verður margs fróðari af að lesa hana og hún sýnir ýmsa atburði þessara tíma í nýju ljósi. Hún er því holl lesning, því að það sem gerðist fyrir fjörutíu ámm á sér sögulegar forsendur og hlið- stæður í því sem er að gerast nú. Lokastaðan í C-riðli: Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamarson 541 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 525 Ester Jakobsdóttir — ValgerðurKristjónsdóttir 503 Páll Bergsson — Guðjón Sigurðsson 501 Lokastaðan í D-riðli: Björgvin Þorsteinsson — Guðmundur Eiríksson 540 Lúðvík Wdowiak — Eyþór 503 Bjöm Theodórsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 498 Hallgrímur Hallgrímsson — Þorsteinn Ólafsson 494 í kvöld lýkur sveitakeppninni en ekkert verður spilað 9. marz. Að- altvímenningur BR hefst svo 16. marz og verður spilað 23. marz, 6., 13., 20. og 27. apríl og 4. maí ef mikil þátttaka verður í mótinu. Skráning er hafin hjá Sævari í síma 75420 eða Hauki í síma 671442. Hámarksfjöldi paraer 50. Bridsfélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var 11. og 12. umferð í sveitakeppni félags- ins spiluð. Spilin em tölvugefín og allir spila sömu spilin. Jafnframt er keppnin Butlertvímenningur og er þetta spilaflesti Butler sem spil- aður hefur verið hér á landi, 240 spil alls. Keppnin er líka firmakeppni og var fyrsta umferð spiluð þetta kvöld. Alls em því 3 keppnir í gangi samtímis. Staða í sveitakeppninni er þessi: Grímur Thorarensen 237 Ármann J. Lámsson 226 Jón Andrésson 223 Ingólfur Böðvarsson 217 Ragnar Jónsson 204 IngimarValdimarsson 192 Staða í öðmm keppnum verður birt síðar. Keppnisstjóri er Her- mann Lámsson. Þá er þessi keppni einnig firma- keppni með þátttöku um 70 fírma. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Þinghóll hf. (Sigurður Gunnlaugsson — Guðmundur Gunnlaugsson) 79 Pétur Stefánsson (Ármann J. Lámsson — HelgiViborg) 70 Morgunblaðið 55 (Bernharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson) 55 Efnalaugin Björk 47 Þýzk-íslenzka 47 Málning hf. 42 Marbakki hf. 38 Bridsfélag Hornafjarðar Gestur Halldórsson og Sverrir Guðmundsson em í forystu í tvímenningskeppninni sem nú stendur yfír. Hafa þeir félagar hlot- ið 538 stig. Fast á hæla þeirra fylgja Þorsteinn Siguijónsson og Éinar Jensson með 536 stig. Næstu pör: Ámi — Hlynur 527 Baldur — Skeggi 523 Gísli — Guðbrandur 520 Svava — Auður 498 Magnús — Gunnar 483 Meðalskor 495 Næsta umferð er í kvöld. f ■ I Við eigum ennþá nokkra Citroén bíla á Dæmi um verð: Citroén BX frá 533.000 kr. Citroén AX, 5 dyra frá 377.000 kr. Citroén AX, 3ja dyra frá 358.000 kr. Citroén braggi frá 349.000 kr. Nú gildir að vera fljótur að ákveða sig! Citroén - bíll sem sameinar kraft og þægindi. G/obus/ CITR0EN GAMLA VERÐINU Lágmúla 5, sími 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.