Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 Húsnæðisstofnun ríkisins: Bitnar á þeim, sem fengu lánsloforð 1987 - segir formaður stjórnar húsnæðismálastofnunar Efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar fela f sér lækkun framlags úr ríkissjóði til bygg- ingarsjóðs rikisins um 100 miUj- ónir króna. Það þýðir að ráðstöf- unarfé stofnunarinnar minnkar sem þvi nemur, en þessu fé hafði verið ráðstafað með lánsloforð- MIKILL fs var um 12 til 14 sjómíl- ur út af Langanesi f gær og sam- kvæmt upplýsingum frá Veður- stofunni var búist við að hann bærist hratt að landi þar sem spáð var hvassri norðan og norð- austanátt í nótt og dag. Landhelgisgæslan fór í ískönnun- arflug norður og austur um land á um á síðasta ári. Af þessum sök- um gæti stofnunin þurft að ganga á bak loforða sinna um lán til allnokkurra aðila, að sögn Rannveigar Guðmundsdóttur, formanns Húsnæðismálastjóm- mánudag og var þá mikill ís um 12 gráður vestlægrar lengdar, þar sem hann var næst landi. Siglinga- leið við Langanes var enn opin síðdegis í gær, en samkvæmt upp- lýsingum Veðurstofunnar var búist við að hún myndi teppast er liði á nóttina eða jafnvel lokast alveg vegna íss. Morgunblaðið, að þau lán, sem koma til greiðslu á þessu ári séu öll greidd út samkvæmt lánveiting- um, svokölluðum lánsloforðum, á síðasta ári eða fyrr. Þess vegna væri þessi skerðing nú á framlögum til Byggingasjóðs ríkisins óskiljan- leg, hún hlýtur að bitna á lántak- endum. „Við erum ekki að ijalla um peninga sem er ráðstafað nú, heldur útborgun peninga, sem var ráðstafað 1987 og við vitum ekki hvort við þurfum í árslok að stöðva greiðslur sem búið var að lofa“, sagði Rannveig. „Mér finnst svona ráðstafanir lýsa töluverðri vanþekk- ingu á þessum málum, þó að ég eigi erfitt með að trúa að þessir menn hafí vanþekkingu á þeim. Ég er mjög vonsvikin yfir því, að ekki var skorið niður víðar, hjá fleiri ráðuneytum, í stað þess að láta alla þessa upphæð koma á einn aðila“, sagði Rannveig Guðmundsdóttir. ar. Rannveig sagði í samtali við Siglingaleið við Langanes að lokast VEÐURHORFUR ÍDAG, 2.3.88 YFIRUT f gær: Yfir Grænlandi er 1028 mb. hæð, en 1000 mb. lægð yfir NA-verðu fslandi á hreyfingu suðaustur. Frá lægðinni ligg- ur lægðardrag vestur á Breiðafjörð. Veður fer kólnandi, fyrst noröan- lands. SPÁ: Norðanátt, víða allhvöss meö snjókomu eöa óljagangi um landið norðanvert en þurrt syðra. Frost 2—7°. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR A FIMMTUDAG: Norðanátt með éljum um norðanvert landið en bjart veður syðra. Kalt I veðri. HORFUR Á FÖSTUDAG: Minnkandi norðanátt með éljum víð norð- austurströndina, en þurrt og vlðast léttskýjað á Suðvesturlandi. Víðast vægt frost. TÁKN: x, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vlnd- 10 Hítastig; 10 gráður á Celsius Heiðskirt ▼ stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. III <• Skúrir Él / / / / / / '/ Ríflning Þoka Hátfskýjað / / / * / # 5 9 Þokumóða Súld ^^Skýjað / * / * Slydda / * / # # # 00 4 Mistur Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma # # # K Þrumuveður VEBUR VÍBA UMHEIM kl. 12:00 í gær að fal. tíma Akureyri Reykjavfk hltt e B veftur •kýleð túld Bergvn 3 lóttakýjaft HalftlnU 47 *n)ókoma Jan Mayftn 410 *n|64l Kaupmannfth. 1 anjókama Harftftftrftauftq 1 akýiað Nuuk 3 anjókoma 0»tó 1 akýjað Stokkhóimur +4 anjókoma Þórthöfn 41 alakýjaó Algarvft 16 skýjaft Amfttftrdam 3 alydduól Aþana Barcalono 11 vantor halftaklrt Barlln 1 anjóól Chicago ♦1 alakýjað Fenayjar 7 þokumófta Frankfurt 2 anjóól Qlaagow E Uttakýjaft Hamborg 0 anjóól Laa Palmaa 15 hélfakýjað London 4 akýjaft LoaAngalaa 12 «L.V. wur LOxamborg 0 anjóól Madrfd 7 lóttakýjaft Miliflt 14 akýjaft Mallorca Montraal +17 vantar lóttskýjaö NewYork 0 lóttakýjaft Paria 2 anjókoma Róm 10 akýjaft Vín 2 akýjaft Waahlngton Wlnnlpag 42 vantar lóttakýjafi Valanda 12 lóttakýjaft Nýtt útsöluverð á búvöru í dag: Mjólkurlítrinn hækkar um 6,4% FIMMMANNANEFND ákvað í gær nýtt útsöluverð á búvörum f kjölfar útreikninga sexmanna- nefndar á búvöruverði til bænda. Nýja verðið tekur gildi í dag. Mjólk í eins lltra femum hækkar í 51,40 kr. úr 48,30 kr., eða um 6,4%, V2 lítri af ijóma hækkar úr 184,50 kr. I 193,10 kr., eða um 4,7%. og 1 lítri af undanrennu hækkar úr 32,10 kr. í 34,30 kr., eða um 6,9%. Smjör hækkar úr 313,80 kr. kg. í 844 krónur, eða um 9,6% og venjulegir ostar hækka um 4,6%. Niðurgreiðslur á þessum vörum breytast ekki hlutfallslega eins og verðið. Þær hækka um 4,5—4,9% og vega misþungt. Smjör er mest niðurgreitt og hækkar því mest. Kindakjöt í heilum skrokkum, I. verðflokkur, hækkar úr 322,20 kr. kg. í 338,10 kr. kg. Hækkunin nem- ur 4,9%. II. verðflokkur og úrvals- flokkur hækka um 4,96%. Ungnautakjöt, I. verðflokkur, hækkar úr 339,20 kr. kg. í 359,60 kr. í heilum skrokkum, eða um 6%. Aðrir flokkar af nautakjöti hækka einnig um 6%. Þegar óhapp verður og lögreglu er þörf LÖGREGLAN hefur undanfarna daga þurft að svara spurningum margra, sem ekki eru vissir um hvenær eða hvort kalla beri á lög- reglu, þegar óhapp verður f umferðinni. í nýjum umferðarlögum er kveðið á um að skylt sé að tilkynna lögreglu svo fijótt sem auðið er ef maður hefur látist eða slasast f umferðarslysi. Ef tjón hefur orðið á eignum og enginn er viðstaddur til að taka við upplýsingum, skal einnig tilkynna það tjónþola eða lögreglu svo fljótt sem auðið er. Þá er fólki einnig bent á að hafa samband við lögreglu í eftirtöldum tilvikum: Ef mikið eignatjón hefur orðið og ökutæki teppa umferð um veg. Ef um gróft umferðarlagabrot er að ræða og óhapp hefur hlotist af, til dæmis ef ekið er yfir á rauðu jósi. Ef um útlendinga er að ræða. Ef grunur leikur á að ökumaður, sem lendir ( óhappi, sé undir áhrif- um áfengis. Ef ökumaður getur ekki framvfsað ökuskírteini og sýnt fram á að hann hafi réttindi til aksturs. Loks geta menn kallað til lög- reglu ef þeir telja máli sínu betur komið með þeim hætti, til dæmis ef þeir treysta sér ekki til að af- grejða málið á staðnum og eiga í erfíðleikum með að fylla út tjónstil- kynningareyðublað, sem nú á að vera í hverri bifreið. Lögreglan bendir fólki á að kynna sér vel hvemig fylla á út slíkt eyðublað, verði óhapp í umferðinni. Landsamband hestamannafélaga: Fundur með formönn- um hestamannafélaga STJÓRN Landsambands hesta- mannafélaga ákvað á fundi sínum á mánudagskvöld að halda fund með formönnum allra hestamannafélaga á landinu laugardaginn 12. mars. Að sögn Leifs Kr. Jóhannesson- ar formanns LH var ákveðið að efiia til þessa fundar í Reykjavík með öllum formönnum hesta- mannafélaga á landinu til þess að ræða starfsemi Landsambands hestamannafélaga og framtíðar- skipulag landsmóta, sem haldin eru fjórða hvert ár. EinB og fram hefur komið í fréttum hefur Hestamannafélagið Hringur á Dalvík sagt sig úr LH og nokkur önnur félög í Eyjafirði hafa ákveðið að hætta í Landsam- bandinu. Ástæðan fyrir þessu er óánægja félaganna með val stjómarinnar á næsta landsmótsstað, en ákveð- ið hefur verið að halda landsmótið 1990 á Vindheimamelum í Skaga- firði. Jóhann Hjartarson: Með tapaða biðskák Frá LeiTi JórteinMyni, fréttaritam HorounbUSftina f Linarefl. SKAK Jóhanns Hjartarsonar og breska stórmeistarans Chandl- ers fór I bið eftir 40 leiki í 7. umferð skákmótsins i Linares og er Jóhann með tapaða stöðu. Hollenski stórmeistarinn Tim- man sinni og vann öruggan sigur á heimsmeistara kvenna, Maju Tsíburdanidse frá Sovétrlkjunum. önnur úrslit I 7. umferð urðu þau að Nikolic og Nunn gerðu jafn- tefli og sömuleiðis Júsupov og Ljúbojevic. Skák Illescas og Ge- orgievs fór I bið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.