Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 fclk í fréttum TISKA Tískan er duttlungafúllur og harður herra. Þeir sem fylgja tískusveiflum hvað fastast eftir þurfa að eyða í það miklum tíma og vangaveltum. Sumir segja að nú sé allt í tísku, en samkvæmt ströngustu fyrirmælum hönnuða Erfitt að ákveða sig frá París, Mílanó og New York eiga konur annað hvort að klæðast stutt- um pilsum eða dragsíðum við hátí- ðleg tækifæri. Setur þetta ýmsar mektarmeyjar í vanda, því að erfítt getur reynst að ákveða hve nálægt gólfí pilsfaldurinn skuli vera. Lausn vandans er þó ekki langt undan. Eins og sjá má á myndunum hafa ýmsir tískuhönnuðir fallist á þá málamiðlun að piisin séu bæði síð og stutt, en ekki einungis annað tveggja. Breska leikkonan Jane Seymore kom til frumsýningarveislu í Hollywood í hvítum kjói með slöri. Kari Qviberg frá Stokkhólmi gifti sig í knallrauðum kjól, stutt- um að framan og síðum að aftan. Kjóll Díönu vakti athygli í Munc- hen fyrir skömmu. Hljómsveitin Síðan skein sól lætur í sér heyra Siðan skein sól á tónleikum í Árseli um síðustu helgi. Hljómsveitin spilar í Feliahelli 18. mars. Hljómsveitin Síðan skein sól mun á næstunni halda tón- leika í félagsmiðstöðvum og fram- haldsskólum, þar sem myndasýning og tónlist mynda eina heild. Helgi Bjömsson söngvari hljómsveitar- innar útskýrði málið fyrir Fólki. í fréttum. Kvað hann hljómsveitina hafa verið stofnaða fyrir rúmu ári og eftir örlítið spilerí síðasta vetur hafí starfsemi hennar legið niðri. “Við tókum svo upp þráðinn um síðustu áramót og höfum unnið að því síðustu tvo mánuðina að setja saman dagskrá, semja efni.“ “Við höfðum það að leiðarljósi að byggja dagskrána þannig upp að úr yrði heilleg sýning," sagði Helgi. “Þótt ekki sé sögð saga með ákveðnum efnisþræði er um að ræða tilfínningastef sem tengjast á einn eða annan hátt. Á meðan við spilum fer fram myndasýning á tjaldi fyrir aftan okkur. Við í hljóm- sveitinni erum að þróa þetta form, viljum búa til farandsýningu sem höfðar til fleiri skilningarvita en vant er á rokktónleikum hér. Svona tónleikar rúma nefnilega fleiri en eina listgrein. Leiklist, myndlist, tónlist, gjömingur - allt getur þetta átt heima á rokkkonsert. Eflaust eigum við eftir að kippa fleiri ele- mentum inn í þegar fram í sækir." Hljómsveitina Síðan skein sól skipa þeir Jakob Magnússon bassa- leikari, Eyjólfur Jóhannsson gítar- leikari og Ingólfur Sigurðsson trommuleikari auk Helga Bjöms- sonar. Að sögn Helga semja þeir félagar lögin í sameiningu, þannig að heildarsvipurinn verður sterkari. Eftir að lag verður til semur Helgi texta sem honum finnst endur- spegla tilfínninguna í því. “Tilfínn- ingin í laginu er líka það sem öllu máli skiptir..."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.