Morgunblaðið - 02.03.1988, Page 4

Morgunblaðið - 02.03.1988, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 Húsnæðisstofnun ríkisins: Bitnar á þeim, sem fengu lánsloforð 1987 - segir formaður stjórnar húsnæðismálastofnunar Efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar fela f sér lækkun framlags úr ríkissjóði til bygg- ingarsjóðs rikisins um 100 miUj- ónir króna. Það þýðir að ráðstöf- unarfé stofnunarinnar minnkar sem þvi nemur, en þessu fé hafði verið ráðstafað með lánsloforð- MIKILL fs var um 12 til 14 sjómíl- ur út af Langanesi f gær og sam- kvæmt upplýsingum frá Veður- stofunni var búist við að hann bærist hratt að landi þar sem spáð var hvassri norðan og norð- austanátt í nótt og dag. Landhelgisgæslan fór í ískönnun- arflug norður og austur um land á um á síðasta ári. Af þessum sök- um gæti stofnunin þurft að ganga á bak loforða sinna um lán til allnokkurra aðila, að sögn Rannveigar Guðmundsdóttur, formanns Húsnæðismálastjóm- mánudag og var þá mikill ís um 12 gráður vestlægrar lengdar, þar sem hann var næst landi. Siglinga- leið við Langanes var enn opin síðdegis í gær, en samkvæmt upp- lýsingum Veðurstofunnar var búist við að hún myndi teppast er liði á nóttina eða jafnvel lokast alveg vegna íss. Morgunblaðið, að þau lán, sem koma til greiðslu á þessu ári séu öll greidd út samkvæmt lánveiting- um, svokölluðum lánsloforðum, á síðasta ári eða fyrr. Þess vegna væri þessi skerðing nú á framlögum til Byggingasjóðs ríkisins óskiljan- leg, hún hlýtur að bitna á lántak- endum. „Við erum ekki að ijalla um peninga sem er ráðstafað nú, heldur útborgun peninga, sem var ráðstafað 1987 og við vitum ekki hvort við þurfum í árslok að stöðva greiðslur sem búið var að lofa“, sagði Rannveig. „Mér finnst svona ráðstafanir lýsa töluverðri vanþekk- ingu á þessum málum, þó að ég eigi erfitt með að trúa að þessir menn hafí vanþekkingu á þeim. Ég er mjög vonsvikin yfir því, að ekki var skorið niður víðar, hjá fleiri ráðuneytum, í stað þess að láta alla þessa upphæð koma á einn aðila“, sagði Rannveig Guðmundsdóttir. ar. Rannveig sagði í samtali við Siglingaleið við Langanes að lokast VEÐURHORFUR ÍDAG, 2.3.88 YFIRUT f gær: Yfir Grænlandi er 1028 mb. hæð, en 1000 mb. lægð yfir NA-verðu fslandi á hreyfingu suðaustur. Frá lægðinni ligg- ur lægðardrag vestur á Breiðafjörð. Veður fer kólnandi, fyrst noröan- lands. SPÁ: Norðanátt, víða allhvöss meö snjókomu eöa óljagangi um landið norðanvert en þurrt syðra. Frost 2—7°. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR A FIMMTUDAG: Norðanátt með éljum um norðanvert landið en bjart veður syðra. Kalt I veðri. HORFUR Á FÖSTUDAG: Minnkandi norðanátt með éljum víð norð- austurströndina, en þurrt og vlðast léttskýjað á Suðvesturlandi. Víðast vægt frost. TÁKN: x, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vlnd- 10 Hítastig; 10 gráður á Celsius Heiðskirt ▼ stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. III <• Skúrir Él / / / / / / '/ Ríflning Þoka Hátfskýjað / / / * / # 5 9 Þokumóða Súld ^^Skýjað / * / * Slydda / * / # # # 00 4 Mistur Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma # # # K Þrumuveður VEBUR VÍBA UMHEIM kl. 12:00 í gær að fal. tíma Akureyri Reykjavfk hltt e B veftur •kýleð túld Bergvn 3 lóttakýjaft HalftlnU 47 *n)ókoma Jan Mayftn 410 *n|64l Kaupmannfth. 1 anjókama Harftftftrftauftq 1 akýiað Nuuk 3 anjókoma 0»tó 1 akýjað Stokkhóimur +4 anjókoma Þórthöfn 41 alakýjaó Algarvft 16 skýjaft Amfttftrdam 3 alydduól Aþana Barcalono 11 vantor halftaklrt Barlln 1 anjóól Chicago ♦1 alakýjað Fenayjar 7 þokumófta Frankfurt 2 anjóól Qlaagow E Uttakýjaft Hamborg 0 anjóól Laa Palmaa 15 hélfakýjað London 4 akýjaft LoaAngalaa 12 «L.V. wur LOxamborg 0 anjóól Madrfd 7 lóttakýjaft Miliflt 14 akýjaft Mallorca Montraal +17 vantar lóttskýjaö NewYork 0 lóttakýjaft Paria 2 anjókoma Róm 10 akýjaft Vín 2 akýjaft Waahlngton Wlnnlpag 42 vantar lóttakýjafi Valanda 12 lóttakýjaft Nýtt útsöluverð á búvöru í dag: Mjólkurlítrinn hækkar um 6,4% FIMMMANNANEFND ákvað í gær nýtt útsöluverð á búvörum f kjölfar útreikninga sexmanna- nefndar á búvöruverði til bænda. Nýja verðið tekur gildi í dag. Mjólk í eins lltra femum hækkar í 51,40 kr. úr 48,30 kr., eða um 6,4%, V2 lítri af ijóma hækkar úr 184,50 kr. I 193,10 kr., eða um 4,7%. og 1 lítri af undanrennu hækkar úr 32,10 kr. í 34,30 kr., eða um 6,9%. Smjör hækkar úr 313,80 kr. kg. í 844 krónur, eða um 9,6% og venjulegir ostar hækka um 4,6%. Niðurgreiðslur á þessum vörum breytast ekki hlutfallslega eins og verðið. Þær hækka um 4,5—4,9% og vega misþungt. Smjör er mest niðurgreitt og hækkar því mest. Kindakjöt í heilum skrokkum, I. verðflokkur, hækkar úr 322,20 kr. kg. í 338,10 kr. kg. Hækkunin nem- ur 4,9%. II. verðflokkur og úrvals- flokkur hækka um 4,96%. Ungnautakjöt, I. verðflokkur, hækkar úr 339,20 kr. kg. í 359,60 kr. í heilum skrokkum, eða um 6%. Aðrir flokkar af nautakjöti hækka einnig um 6%. Þegar óhapp verður og lögreglu er þörf LÖGREGLAN hefur undanfarna daga þurft að svara spurningum margra, sem ekki eru vissir um hvenær eða hvort kalla beri á lög- reglu, þegar óhapp verður f umferðinni. í nýjum umferðarlögum er kveðið á um að skylt sé að tilkynna lögreglu svo fijótt sem auðið er ef maður hefur látist eða slasast f umferðarslysi. Ef tjón hefur orðið á eignum og enginn er viðstaddur til að taka við upplýsingum, skal einnig tilkynna það tjónþola eða lögreglu svo fljótt sem auðið er. Þá er fólki einnig bent á að hafa samband við lögreglu í eftirtöldum tilvikum: Ef mikið eignatjón hefur orðið og ökutæki teppa umferð um veg. Ef um gróft umferðarlagabrot er að ræða og óhapp hefur hlotist af, til dæmis ef ekið er yfir á rauðu jósi. Ef um útlendinga er að ræða. Ef grunur leikur á að ökumaður, sem lendir ( óhappi, sé undir áhrif- um áfengis. Ef ökumaður getur ekki framvfsað ökuskírteini og sýnt fram á að hann hafi réttindi til aksturs. Loks geta menn kallað til lög- reglu ef þeir telja máli sínu betur komið með þeim hætti, til dæmis ef þeir treysta sér ekki til að af- grejða málið á staðnum og eiga í erfíðleikum með að fylla út tjónstil- kynningareyðublað, sem nú á að vera í hverri bifreið. Lögreglan bendir fólki á að kynna sér vel hvemig fylla á út slíkt eyðublað, verði óhapp í umferðinni. Landsamband hestamannafélaga: Fundur með formönn- um hestamannafélaga STJÓRN Landsambands hesta- mannafélaga ákvað á fundi sínum á mánudagskvöld að halda fund með formönnum allra hestamannafélaga á landinu laugardaginn 12. mars. Að sögn Leifs Kr. Jóhannesson- ar formanns LH var ákveðið að efiia til þessa fundar í Reykjavík með öllum formönnum hesta- mannafélaga á landinu til þess að ræða starfsemi Landsambands hestamannafélaga og framtíðar- skipulag landsmóta, sem haldin eru fjórða hvert ár. EinB og fram hefur komið í fréttum hefur Hestamannafélagið Hringur á Dalvík sagt sig úr LH og nokkur önnur félög í Eyjafirði hafa ákveðið að hætta í Landsam- bandinu. Ástæðan fyrir þessu er óánægja félaganna með val stjómarinnar á næsta landsmótsstað, en ákveð- ið hefur verið að halda landsmótið 1990 á Vindheimamelum í Skaga- firði. Jóhann Hjartarson: Með tapaða biðskák Frá LeiTi JórteinMyni, fréttaritam HorounbUSftina f Linarefl. SKAK Jóhanns Hjartarsonar og breska stórmeistarans Chandl- ers fór I bið eftir 40 leiki í 7. umferð skákmótsins i Linares og er Jóhann með tapaða stöðu. Hollenski stórmeistarinn Tim- man sinni og vann öruggan sigur á heimsmeistara kvenna, Maju Tsíburdanidse frá Sovétrlkjunum. önnur úrslit I 7. umferð urðu þau að Nikolic og Nunn gerðu jafn- tefli og sömuleiðis Júsupov og Ljúbojevic. Skák Illescas og Ge- orgievs fór I bið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.