Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 ÚTYARP/SJÓNYARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30-« 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Sindbað sæfari. Annar þáttur. Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Ég heiti Serapia („Hejl Jag heterSerapia"). Sænsk fræðslumynd fyrir börn. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Steinaldar- mennirnir. Bandarísk teiknimynd. STÖÐ2 4SD16.15 ► (tækatíð (When theTime Comes). Ung kona haldin banvænum sjúkdómi kýs að fá að enda líf sitt á heimili sínu en ekki inni á kuldalegu sjúkrahúsi. Aöalhlut- verk: Bonnie Bedella, Brad Davis og Karen Austin. Leik- stjóri: John Erman. 4HÞ17.50 ► Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 ► Valdstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O. TT 19.30 ► - Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón: Helgi E. Helgason. 20.55 ► Ann- irogapp- elsínur. Verk- menntask. á Akureyri. 21.25 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.25 ► Óperudraugurinn (Phantom of the Opera). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983. Leikstjóri: Robert Markovitz. Áðalhlutverk: Maximillian Schell, Jane Seymour og Michael York. Myndin gerist i Búdapest á árunum fyrir heimsstyrjþldina fyrri. 00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur. 4SD20.30 ► Séstvallagata 20. Breskur gamanmynda- flokkur. <®21.00 ► Fjailasýn (5 Days, One Summer). Skoskur læknir eyðirfridögum sínum ásamt ungri hjákonu sinni íölpunum. Aöal- hlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leik- stjóri: Fred Zinnemann. 4Bt>22.45 ► Piparsveinn í blíðu og stríðu (Bachelor Flat). Gam- anmynd um enskan prófessor sem verður fyrir tilfinningaróti er ung stúlka flytur inn til hans. <fið>00.15 ► Blóð og sandur (Blood and Sand). Aöalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. 02.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið rrieð Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr •forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftir Ann Cath. Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (10). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Ágústa Björnsdótt- ir. Guðlaugur Arason les úr sögu sinni „Pelastikk". 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. SvanhildurJakobsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Hvað ber að telja til framfara? Um- raeöuþáttur um nýjan framfaraskilning. Jón Gunnar Grjetarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Rossini, Verdi og Ponchielli. essa dagana storma sjónvarps- stjóramir fram á ritvöllinn og bíta í skjaldarrendur. Segiði svo að samkeppnín örvi menn ekki ti) dáða þótt hún efii ekki ætíð drengskap og náungakærleika? En við lifum nú einu sinni í samfélagi þar sem þjónustulundin skiptir stundum meira máli en fom manngildis- hugsjón. I slíku samfélagi er sá fremstur er hlýtur hæstu einkunn í skoðanakönnunum. Boðorð dags- ins er nefnilega að finna hvað fellur náunganum í geð og verða lipurlega við óskum hans. En lítum ögn nán- ar á hinn nýja mælikvarða er skip- ar hinum þjónustulipru á vinsælda- bekki. LýÖrœÖiskvarðinn Það er ósköp eðlilegt að menn veifi skoðanakönnunum því þær eru álitinn óskeikull kvarði er mælir viðhorf hins þögla meirihluta. Slík er trú sumra á þessar kannanir að þeir telja óþarft að efna til leyni- a. Forleikur að óperunni „Þjófótti skjór- inn” eftir Gioacchino Rossini. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Madre non dormi", kvartett úr óper- unni „II Trovatore" eftir Giuseppe Verdi. c. Forleikur að óperunni Vilhjálmur Tell eftir Gioacchino Rossini. Filharmoníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. d. Stundadansinn úr óperunni „La Gioc- onda" eftir Ponchielli. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Finnur N. Karlsson. 19.35 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Blásaratónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslensk- um fornritum. Sjötti þáttur: „Skarphéðinn í brennunni" eftir Hannes Hafstein. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Bald- vin Halldórsson. b. Guðrún Á. Símonar syngur íslensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Laxamýri um aldamótin. Sólveig Páls- dóttir les úr minningum Ólínu Jónasdótt- ur. Þriðji og siöasti hluti. d. Lagaflokkur fyrir barítón og píanó-eftir Ragnar Björnsson við Ijóð Sveins Jóns- sonar. Halldór Vilhelmsson og höfundur flytja. e. Brimöldur. Knútur R. Magnússon les úr nýrri bók sem Jón Guönason skráði eftir frásögn Haralds Ólafssonar sjó- manns. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. legra lýðræðislegra kosninga það nægi alveg að hóa í skoðanakann- anafyrirtækin! Þannig var nýlega efnt til könnunar meðal þingmanna ; á viðhorfum þeirra til mjaðarins forboðna. Af viðbrögðum sumra. ijölmiðla við niðurstöðum könnun- arinnar mátti ráða að það væri eíg- inlega óþarfi að greiða atkvæði um _ bjórinn inni á hinu háa Alþingi, al- þingismenn væru þegar búnir að gera upp hug sinn í málinu. Hvert ste'fnir samfélag vort ef þar skal ráðið málum með tilstyrk skoðana- kannana? Hver veit nema óprúttnir menn nýti sér hinn mikla sefjunar- mátt kannananna? Og hvað varð um hina margrómuðu lýðræðis- hugsjón þar sem formleg atkvæða- greiðsla ræður ein málum? Mistök? Það er afar erfítt að svindla í lögformlegum kosningum en er hið sama upp á teningnum þegar kem- ur að hinum áhrifamiklu skoðana- 22.30 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Andvaka. Pálmi Matthíasson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dbl. kl. 8.30. Leifur Hauks- son, Egill Helgason og Sigurður Þór Sal- varsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Öll lögin f Söngvakeppni Sjónvarpsins leikin milli kl. 11.00 og 12.00 í röðinni 1—10. Kristín B. Þorsteinsd. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Hádegisfr. kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 20.00 Úrslit í mælsku- og rökræöukeppni framhaldsskóla á islandi (MORFÍS). Bein útsending frá Háskólabiói. Til úrslita keppa lið Fjölbrautaskóla Garðabæjar og Menntaskólans í Reykjaík. Fundarstjóri: Aðalsteinn Leifsson. 22.07 Snúningur. Snorrr Már Skúlason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttír kl. 7.00, 8.00 og 9.00. könnunum? Er kannski hægur vandi fyrir óprúttna menn að hringja í „rétta aðila“ ef svo má að orði komast og því ekki vanþörf á að setja stranga löggjöf um þess- ar kannanir þannig að löggæslu- menn fylgist ætíð með framkvæmd þeirra? Félagsvísindastofnun Há- skóla íslands er hafin yfír allan slíkan grun en þó vil ég nota hér tækifærið og benda lesendum á al- varlegan misbrest í nýlegri skoð- anakönnun stofnunarinnar en sú könnun beindist að því að kanna svokallaða sjónvarpshorfun lands- manna. í 6. til 8. sæti á listanum yfir þá þætti sem mest var horft á var „Lottó". Það sér hver heilvita maður að ekki er hægt að telja Lottó í flokki sjónvarpsþátta, því þar leggur sjón- varpið ekkert til málanna aðeins íslensk Getspá og því má alveg eins skipa Lottói með auglýsingum. En þannig geta skoðanakannanir logið þegar menn rugla saman „vinsæld- um“ og hinni svokölluðu „sjón- 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur S. Guðmundsson og síðdegis- bylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavík síödegis. Kvöldfréttatími. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónlistarþátturmeðfréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Klassik aó kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.30 Alþýðubandalagiö. E. 13.00 Dagskrá Esperanto:samb. E. 13.30 Kosningaútvarp SHÍ. E. varpshorfun". Þegar menn hafa bara eina stöð í sjónmáli þá horfa þeir oft aðeins af gömlum vana og ekkert endilega vegna þess að sjón- varpsefnið sé svo skemmtilegt. En . imbakassinn sameinar gjarnan fjöl- skyldumar og hvílir hugann. Nær hefði verið að spyija fólk hvort það hefði gaman af því sem fyrir bar á sjónvarpsskerminum. Annars eru niðurstöður fyrr- greindrar skoðanakönnunar vam- aðarorð til stjómenda Stöðvar 2 um að fækka ögn amerísku eldhús- þáttunum og efna til fjölbreyttari innlendrar dagskrárgerðar. Hér sannast hið fomkveðna að lengi býr að fyrstu gerð því það eru hinir gamalreyndu starfsmenn ríkissjón- varpsins menn á borð við Ómar Ragnarsson er rækta tengslin við fólkið í landinu í anda fornrar manngildishugsjónar Hávamála. Ólafur M. Jóhannesson 14.00 AUS. E. 14.30 Kvennaútvarp. E. 15.30 Elds er þörf. 16.30 Við og umhverfið. E. 17.00 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á ís- landi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig. 22.30 Kvöldvaktin. Umræöur, spjall og op- inn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðj- um og óskalögum. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,8 10.00 Þórey S. Halldórsdóttir. FB. 11.00 Kötturinn í sekknum. FB. 12.00 MAMMA. Ég er búinn. FB. 13.00 Haraldur Leónardsson. FB. 14.00 Pálmar Ólafsson. FB. 16.00 Biddu við. Haraldur Gunnlaugss. FB. 17.00 Nælon, Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Kristin Natanelsdóttir. FB. 18.00 Hörður Haröarson. FB. 19.00 Bein útsending frá ræðukeppni MR og FG í Háskólabíó. 22.00 Sigurður Alfreðs, Jóhann Hjálmars- son og Verkamennirnir. FB. 23.00 Þvagrásin. Þröstur húsvörður og Kjartan B. FB. 01.00 Dansrásin. Kjartan Þorvaldsson. FB. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall, litið í norðlensku blöðin. 9.00 Olga B. Örvarsdóttir leikur tónlist úr öllum áttum og fjallar um skemmtana- og menningarlíf komandi helgar. Fréttir kl. 10. 12.00 Stund milli striða. 13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir helgina með föstudagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Pétur Guðjónsson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist, gömul og ný. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Kjartan Pálmarsson. Tónlist til mið- nættis. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Tónlist, óskalög og kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok. Þj ónustulipurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.