Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 33 DAUÐIR HLUTIR SLASAST EKKI! Tryggðu það sem mestu máli skiptir. Þítv þykir sjálftagt að hafa húsið, innbúið, bílinn og aðra dauða hluti tryggða upp í topp gegn óhöppum. Ekki satt? Það er gott og blessað á meðan þú gleymir ekki að tryggja það sem mestu máli skiptir, - þig og fjölskyldu þína! Flest vinnandi fólk er einungis slysatryggt við störf sín, þ.e. í vinnutímanum, og þá fyrir lágar fjárhæðir. Þess utan stendur það fullkomlega ber- skjaldað ef slys ber að höndum. Við slíkar kringumstæður hrökkva trygg- ingabætur frá hinu opinbera skammt. Það hafa margir mátt reyna. Þess vegna bjóðum við hjá Reykvískri Endurtryggingu nú nýja, einfalda en afar yfir- gripsmikla slysatryggingu fy'rir alla í fjölskyldunni; ÖRYGGIS- EININGUNA. Sjálfsagður þáttur í heimilis- hókhaldinu. Til þess að flýta fyrir þeirri þróun að slysa- trygging verði sjálfsagður þáttur í heimilisbókhald- inu fa allir VISA-korthaÉar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sendan ítarlegan bækling um ÖRYGGISEININGUNA. Iðgjald greitt með mánaðarlegri úttektaf VISA- kortinu Eftir að hafa kynnt þér bæklinginn getur þú pantað þá ÖRYGGISEININGU sem þér hentar með einu símtali eða sent okkur svarseðil úr bæklingn- um. Iðgjaldinu er síðan deilt jafht niður á allt ’* árið og skuldfært mánaðarlega af VISA-kortinu þínu. Þægilegra og öruggara getur það varla verið. Þess vegna skaltu lesa bæklinginn vel þegar hann berst þér í hendur. ÖRYGGISEINING Fyrirhöfnin er engin, kostn- aður lítill, en öryggið mikið! 1= REYKVÍSK ENDURTRYGGING HF - til öryggis! Sóleyjargötu 1, sími 29011 YDDA F7.1/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.