Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 í DAG er föstudagur 18. mars, sem er 78. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.32 og síðdegisflóð kl. 18.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.35 og sólarlag kl. 19.38. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 13.59. í nótt er leið kvikn- aði nýtt tungl — PÁSKA- TUNGL. Almanak Háskóla íslands.) Hver sakfellir? Kristur Jesús er sá, sem dáinn er. Og meira en það: Hann er upprísinn, hann er við hœgrí hönd Guðs og hann biður fyrir oss. (Róm. 8,34.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 : ■ I ■ ■ n 8 9 10 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 fánýti, 5 uppspretta, 6 snáks, 7 hvað, 8 hindra, 11 Ukamshluti, 12 keyra, 14 fugls, 16 bolta. LÓÐRÉTT: 1 óvandvirk, 2 tryllt- ur, 3 á vixl, 4 fornrit, 7 agnúi, 9 lengdareining, 10 karldýr, 13 óhreinki, 15 drykkur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 smitun, 5 If, 6 aflast, 9 lát, 10 áa, 11 al, 12 urð, 13 nafn, 15 tna, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: 1 svalandi, 2 illt, 3 tía, 4 notaði, 7 fála, 8 sár, 12 unna, 14 fin, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni voru gefin saman í hjónaband Ólöf Jónsdóttir og Egill Egilsson. Heimili þeirra er á Spítalastíg 1, Hvammstanga. Sr. Hjalti Guðmundsson gaf brúðhjónin saman. (Bama- og fjölskyldu- Ijósmyndir.) FRÉTTIR í VEÐURLÝSINGU veður- fréttanna i gærmorgun skar Kvígindisdalur sig úr þvi þar hafði úrkoman i fyrrinótt mælst 25 millim. Þá um nóttina var harðast frost á landinu austur á Egilsstöðum, mínus 16 stig. í spárinngangi sagði Veð- urstofan að veður væri hlýnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var frost um land allt í norðan báli og var 5 stiga frost hér í bænum. FRÍMERKI. í fréttatilk. frá Póst- og sírnamálastofnun segir að næsta frímerkjaút- gáfa verði í maímánuði. Þá koma út Evrópufrímerkin, sem verða í tveim verðgildum. Að þessu sinni eru Evrópu- merkin helguð nútíma flutn- ings- og samskiptatækni. BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni held- ur árshátíð sína annað kvöld, laugardagskvöld, í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Bæjar- stjórinn i Bolungarvík, Ól- afur Kristjánsson flytur ræðu kvöldsins. SÖNGFÉLAG Skaftfell- inga í Reykjavík heldur köku- basar á sunnudaginn kemur í Blómavali. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund á morgun, laugardag í safnað- arheimilinu kl. 16. Páll Gísla- son yfirlæknir talar og þau Ólafur Bjarnason og Margrét Ponzi syngja. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra heldur fræðslufund á morgun, laug- ardag 19. þ.m. f félagsmið- stöðinni í Bólstaðarhlíð. Á fundinum verða flutt tvö er- indi: Grímur Sæmundsen læknir, og Brynhildur Briem næringafræðingur. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag í umsjá Egils Hallgrímssonar kl. 10.30. Prestamir. KIRKJUR Á LANDSBYGGPINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna í safn- aðarheimilinu á morgun, laugardag kl. 11 í umsjá Ax- els Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30 nk. sunnudag og guðsþjón- usta í Kálfholtskirkju kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður að messu lokinni. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. FRÁ HÖFNINNI RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór Eyrarfoss áleið- is til útlanda, til löndunar kom togarinn Þorsteinn EA. Tog- arinn Ásþór fór á veiðar og Goðinn fór og Ljósafoss fór á strönd. Þá fór olíuskipið Hulda Mærsk. Grænlenskur togari kom til löndunar, Ansú Mölgaard. í gær fór Jökul- fell á ströndina. Togarinn Þrymur kom inn til löndun- ar. Askja var væntanleg úr strandferð. Þá lögðu af stað til útlanda Skógarfoss og Arnarfell, svo og leiguskipið Tintó sem kom að utan í fyrradag. í gær kom eftirlits- skipið Ingolf og það fór út aftur samdægurs. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lokið var í gær útlosun olíu- skipsins Hulda Mærks og það fór. Hofsjökull er vænt- anlegur í dag af ströndinni. Togarinn Víðir er væntanleg- ur úr söluferð og þá kemur grænlenskur togari til lönd- unar Polar Nanok. Grænl. togarinn Auveq sem kom í fyrradag þarfnast viðgerðar á dálitlum skemmdum eftir árekstur við ísjaka. Hskkun bífreiöatiygginga: B’rfreiðaeigendur dol- fallnir yfir háum iðgjöldum MiiJlí Það er víst eins gott að aka ekki mjög skrykkjótt með þessa tilbera. Það væri ljótt að fá júgurbólgu ofan á allt saman, elskan! Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( sima 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAahær: HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga. 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eóa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag í&lands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráógjöf s. 623075. Fréttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz. 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfiriit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarhúöfr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasprt- ali: Heimsóknartími dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - 8júkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.— fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opió mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsið. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggtnyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- loga kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir. OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufr»ÖÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Isiands HafnarfirÖi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.