Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 38
tjní 38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hella: Ráðstefna um raforkumál á Suðurlandi Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi boðar til almenns fundar um raforkumál á Suðurlandi í Hellubíói laugardaginn 19. mars kl. 13.30. Fjallaö verður um raforkumál, uppbyggingu á þeim vettvangi og möguleikum til almennrar nýtingar og framleiðslu. Framsögumenn veröa: Örlygur Jónasson, RARIK, Jón Örn Arnar- sson, veitustjóri á Selfossi, Eiríkur Bogason, veitustjóri Vestmanna- eyjum, Gisli Júliusson, deildarverkfræðingur Landssvirkjunnar, Frið- rik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihusanna og Ólafur Daviðsson framkvæmdastjóri Félags islenskra iðnrekenda Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðuriandi. Æsir Opinn stjórnarfundur Ása verður haldinn í Valhöll sunnudaginn 20. mars kl. 20.30. Gestir fundarins verða landsbyggðarþingmenn Sjálf- stæðisflokksins. Allir klúbbfélagar velkomnir. Stjórn Ása. Reykjaneskjördæmi -aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi verður í Glaumbergi, Keflavik, laugardaginn 19. mars kl. 10.00, stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ólafur G. Einarsson, formaður þing- flokks Sjálfstæöisflokksins, ræöir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Þorlákshöfn Nýjungar í atvinnuháttum og nábýlið við Reykjavík Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suöurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um atvinnumál i Þorlákshöfn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 14.00 i Grunnskólanum. Allir velkomnir. Framsögumenn: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunnar, Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Einar Sigurðsson, skipstjóri, Hannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Þorvaldur Garðarsson, framkvæmdastjóri. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, i Suðurlandskjördæmi. J Málefni aldraðra íRangárþingi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og Sjáflstæðisfélag Rangárvalla- sýslu boöa til fundar um málefni aldraðra i Rangárþingi föstudags- kvöldið 18. mars kl. 21.00 í Hvoli. Fundurinn er öllum opinn en rætt verður um stöðu og stefnu i málefnum aldraöra i sýslunni. Framsögumenn: Jón Þorgilsson, Markús Runólfsson, Ólöf Kristófers- dóttir og Páll Gislason, yfirlæknir. Að loknum framsöguerindum verða almennar umraeður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflolksins á Suðurlandi. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæöis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 20. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Austurland Aðalfundur Óðins FUS verður haldinn i Valaskjálf föstudaginn 18. mars kl. 20.00. Dagskrá: Kynning á jafnréttis- og fjölskyldumálanefnd flokksins. Útgáfu og útbreiöslumál. Skýrsla stjórnar. Kosning formanns. Kosning stjórnar. Önnur mál. Kvöldverður framreiddur um kl. 21.00. Mætið stundvislega. Nýir félagar velkomnir. . Mýrarsýsla Aðalfundur fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna i Mýrarsýslu verður haldinn 23. mars kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, Borgamesi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vesturland - Vesturland Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til almenns stjórnmálafundar i Hótel Borgar- nesi laugardaginn 19. mars 1988 kl. 13.30. Dagskrá fundarins: Starf Landssambands sjálfstæðiskvenna: Þórunn Gestsdóttir, formaður. Byggðamál: A. Eygló Bjarnadóttir, formaður sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Stykkishólmi. B. Sigriður A. Þórðardóttir, oddviti, Grundar- firði. Fylgi kvenna við Sjálfstæöisflokkinn: Inga Jóna Þórðardóttir, formaöur framkvæmda- stjórnar Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnarfundur Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldinn fyrir hádegi á sama stað. Rútuferð frá Reykjavik (Valhöll) kl. 8.30. Landssamband sjálfstæðiskvenna. I ! i I I parket: Eik, Beiki, Birki, Fura, Askur, Berbau, Kambala, Esbea, white Rubea. Hjá okkur getur þú fengið spegla í öllum stærðum og gerðum. Mynstur og form sem gefa heimilinu skemmtilegan svip. ‘|a»-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.