Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 Jón Óttar Ragnarsson „Enda þótt Stöð 2 læsi yfirleitt um kl. 21.00 notar RÚV hiklaust samanburð eftir þenn- an tíma til að faisa betri tölur, nú síðast með auglýsingaherferð í dagblöðum. Er hægt að leggjast lægra?!“ kvarðinn á það er Gullhnötturinn (Golden Globe) sem eru eins konar Oskarsverðlaun fyrir sjónvarpsþætti (sjá töflu hér til hliðar). Lokaorð Fátt sýnir betur stöðu Markúsar Amar en sú fullyrðing hans að Stöð 2 sé videóstöð. Þessi blekking fellur um sjálfa sig. Við erum nú einmitt að kynna páskadagskrána okkar fyr- ir landsmönnum. Ég skora á alla unnendur góðs sjónvarps fjær og nær að bera nú dagskrámar saman en spyr um leið: Veit maðurinn ekkert hvað menning er? Um samkeppnina gildir það eitt að fijálsu stöðvamar einar fínna fyr- ir henni. Stöð 2 þarf að sannfæra hvert heimili í landinu um að kaupa sérstakt tæki, myndlykil, áður en hún kemst í þá aðstöðu sem RÚV nýtur ókeypis í krafti lagabókstafs. Stöð 2, eins og Stjaman og Bylgjan, hefur þurft að heyja blóðugt stríð fyrir til- verurétti sinum. Hver vildi ekki vera í sporum Markúsar? Kemur sú tíð að hann þorir að skríða undan pils- faldinum og heyja samkeppni við Stöð 2? Auðvitað ekki. Blekkingar em handhægari en brauðstrit. Spumingin er einfaldlega þessi: Duga þær til? „Óskarsverðlaun“ ( (gullhnötturinn) sjónvarpi Tegund þáttar Ár Stöd 2 RÚV Spennuþáttur 1986 Morðgáta Enginn 1987 Lagakrókar Enginn 1988 Lagaknókar Enginn Gamanþáttur 1986 Klassapíur Enginn 1987 Klassapíur Enginn 1988 Klassapiur Enginn Þar fyrir utan hlutu ótal þættir Stöðvar 2 tilnefningar til verðlauna (þótt einungis ofangreindir þættir hlytu sjálf verðlaunin), þ.á m. Undir- heimar Miami, Bjargvætturinn, Has- arleikur, Ættarveldið (Dynasty), Morðgáta, Cagney og Lacey, The Tracey Ullman Show, en einungis einn þáttur RÚV: Bill Cosby. Höfundur er sjón varpsstjóri Stöðvar 2. Videóstöðin! Stöð 2 er videóstöð segir Markús Öm. Aðeins um 20% af frumsýndu efni Stöðvar 2 hefur verið á mynd- bandaleigum (og það er hrós, ekki last!). Á sama tíma hefur RÚV verið sem grár köttur að reyna að yfir- bjóða fjölda þátta sem Stöð 2 sýnir nú við miklar vinsældir (átakanleg- asta dæmið er Lagakrókar). Jafn- framt var Stöð 2 þegar sl. haust komin með álíka marga klukkutíma af innlendu efni og RÚV. Starf smennirnir! Stöð 2 er með um 115 manns í vinnu. Þar af starfa um 100 að fram- leiðslu og útsendingum. Afgangurinn starfar fyrir önnur fyrirtæki. Jafnvel gagnvart svo augljósri staðreynd reynir Markús að berja höfði við stein með blekkingar að vopni! Staðreynd- in er sú að Stöð 2 sendir út nær helmingi lengri dagskrá með nær helmingi færra starfsfólk en Ríkis- sjónvarpið! Sjónvarp með reisn Grein Markúsar dæmir sig sjálf. Ég firri mig frá öllum afskiptum af slíkri lágkúru. Ég hef ekki og mun ekki víkja að Markúsi persónulega, né fella dóma yfir dagskrá RÚV. I mínum huga er sjónvarp miklu brýnna mál en svo. Við sýnum á Stöð 2 flesta vinsæl- ustu framhaldsþætti fyrir sjónvarp sem framleiddir eru. Besti mæli- armaður, s.s. Dexter Gordon og Ben Webster, sem báðir bjuggu lengi í Kaupmannahöfn. Einna mest hefur Kenny þó starfað með bassaleikaranum góðkunna Nils- Henning 0rsted Pedersen og þeir hafa sent frá sér dúóplötur sem náð hafa hylli. Ekki má og gleyma að geta samstarfs hans og belgíska gítarleikarans Phillip Cat- herine í tríói. döll Einna vinsælastur hefur Kenny verið í Japan og þangað fer hann í tónleikaferðir með reglulegu millibili auk þess sem hann ferðast um Evrópu. Vonandi má greina af ofan- skráðu hve mikill fengur er af komu Kenny Drew til landsins, enda fer þar einn af fremstu píanistum jass- ins síðan 1950. Með Kenny leika í Heita pottinum á laugardag og sunnudag, þeir Tómas R. Einars- son kontrabassaleikari og Birgir Baldursson trommuleikari. Tón- leikarnir hefjast kl. 21.30. Texti: Árni Matthíasson HVAR ER ÓDÝRAST AÐ VERSLA? ;o. ER UMBOÐIÐ ALLTAF DÝRAST? í nýgeröri verökönnun Verðlags- stofnunar kemur fram að verö á varahlutum í þá bíla, sem Hekla hf. hefur umboð fyrir, er lægst í Varahlutaverslun Heklu hf. í 7 tilfellum af 12. Þar að auki var Hekla hf. aldrei með hæsta verð á þeim varahlutum, sem könnunin tók til. Þessar niðurstöður eru sannarlega góður vitnisburður um að varahlutir geta verið ódýrastir hjá viðkomandi bifreiðaumboði. 113% VERDMUNUR í könnun Verðlagsstofnunar kom fram að það munaði allt að 113% á verði varahlutar í Heklu hf. og samskonar vara- hlutar í þeirri verslun, sem hæsta verðið hafði. Það liggur því í augum uppi að hægt er að spara verulega með því að kaupa þar sem verðið er lægst. GÆDIN SKIPTA LÍKA MÁLI I varahlutaverslun Heklu hf. eru aðeins seldir viðurkenndir vara- hlutir með ábyrgð, sem stand- ast ýtrustu kröfur framleiðenda bílanna. Umboð Bilanaust Borgar- túni 26 Háberg Skeifunnl 5a Olíu- ólagið hf. (Esso) GS vara hlutir Hamars- höfða 1 I. Erllngs- ‘ son Ármula 36 Oliufólagið Skeljungur (Shell) Blossi Ármúia 15 Oliuversl- un Islands (Olis) Stilling Skelf- unnl 11 Álímingar Ármúla 22 Lægsta verð Hæsta verð Mismunur i % 1 I MITSHUBISI GALANT 1600 j ÁRG . 1983 — HEKLA HF 1 Korti 1 sftk 90 * 02 110 110 105 116 03 125 109 oo 125 38,0% Platina 110 110 144 153 165 106 150 108 165 55,7% Loftsia 248 , 403 378 248 403 62,5% Olíusin 2 3 7 , 312 305 237 312 31,0% “* Bromsuborðnr, 4 stk. 1078 , 1514 1277 1200 1078 1514 40,4% Bromsuklossar, 4 stk. 048 045 570 1 200 877 884 570 1260 118,8% Stýrlsendi 758 700 600 600 700 10,1% 1710, 1750 2270 1050 1700 1710 2270 33,3% 2250 . 2270 3004 3814 2250 3814 60,5% Þurrkublnð 105 * 320 301 41 5 314 287 105 415 112,8% Viftureim 201 1 187 170 205 1 70 205 20,0% Kvoikju íok 250 245 216 260 345 283 255 218 345 50,7% . Lmgsta vorö. Kynntu þér okkar verð - það borgar sig! HF jLaugavegi170-172 Simi 695500 RANQE ROVER IVllNí^jSlETKÚ |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.