Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 21 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Hafín er parakeppni með þátt- töku 40 para og er spilað í Qórum 10 para riðlum og slðnguraðað eft- ir hveija umferð. Staðan eftir fyrsta kvöldið af fjórum: Amína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 151 Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 143 Gróa Guðnadóttir — Guðmundur Kr. Sigurðsson 134 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Jón Sveinsson 134 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 132 Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sverrisson 131 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 128 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 125 Ólína Kjartansdóttir — Guðlaugur Sveinsson 125 Kristín Jónsdóttir — . Þorsteinn Erlingsson 124 Meðalskor 108. Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn kemur í BSÍ-húsinu kl. 19.30. Brídsdeíld Barð- strendingafélagsins Fjórar umferðir af fímm eru bún- ar í 36 para barometer—tvímenn- ingi og er staða efstu para nú þessi: Sigurbjöm Árnason — Ragnar Þorsteinsson 304 Gísli Víglundsson — Þórarinn Ámason 282 Hjörtur Elíasson — Bjöm Kristjánsson 230 Sigurður ísaksson — Edda Thorlacíus 138 Kristinn Óskarsson — Guðmundur Guðveigsson 109 Bjöm Amórsson - Krístín Guðbjömsdóttir 105 Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld í Síðumúla 40. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Næsta keppni deildarinnar verð- ur þriggja kvölda firmakeppni, væntanlega tvimenningur. Bridsdeild Sjálfsbjargar Tólf pör taka þátt í tvímennings- keppni hjá deildinni og er lokið Qór- um kvöldum af fimm. Úrslit síðasta spilakvölds urðu eftirfarandi: Karl Karlsson---- Páll Siguijónsson 128 Guðmundur Þorbjömsson — Þorbjöm Guðmundsson 125 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir — Rut Pálsdóttir 123 Stefán Sigvaldason — Sigurður V alur Sverrisson 121 Staðan fyrir síðustu umferðina: Guðmundur Þorbjömsson — Þorbjöm Guðmundsson 512 Stefán Sigurvaldason — Sigurður Valur Sverrisson 500 Magnús Sigtryggsson — Rafn Benediktsson 497 r Karl Karlsson — Páll Siguijónsson' 475 Síðasta umferðin verður spiluð 28. mars kl. 19. Bridsfélag Stykkishólms Stykkishólmi í mars. Bridsfélag Stykkishólms hefír starfað af krafti í vetur. Þar er spilað á hveiju þriðjudagskvöldi og einnig hefur verið keppt í félaginu. Það munu nú vera yfir 30 félagar í því og sumir hafa starfað þar lengi. Lokið er aðalsveitakeppni vetrar- ins með þátttöku sex sveita. Og urðu úrslit sem hér segir: Sveit Elierts Kristinssonar Sveit Viggós Þorvarðarsonar Sveit Ragnars Haraldss. (gestasv.) Sveit Eggerts Sigurðssonar Þá er einnig lokið aðaltvímenn- ingskeppni vetrarins. Spilaðar voru 5 umferðir. Úrslit urðu sem hér segir: Ellert Kristinsson — Kristinn Friðriksson Viggó Þorvarðarson — Emil Guðbjömsson Símon Sturluson — Páll Aðalsteinsson Jón Guðmundsson — Gísli Kristjánsson Kristján Kristjánsson — Jóhannes Ólafsson Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstfma þessa. Anna Laugardaginn 19. mars verða til viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefnd- ar aldraðra, veitustofnana og sjúkrastofnana og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna, í stjórn veitustofnana og heilbrigðisráðs. MONTEIlœ Hr. André MALBERT, fórðunarmeistari og sérfræðingur frá MONTEIL, París, verður staddur í versluninni HAGKAUP, Knnglunni, frá kl. 12-3 í dag og versluninni SERÍNU, Kringlunni, frákl. 15.30-19.00 í dag. 426 423 384 377 371 Ami OÍTIROn Nýjar sendingar af glæsilegumog vönduðum leðursófasettum lf A| If I ICCAftM og hornsófum. Hagstætt verð. Armúla 8, sími 82275 *** ■‘MfT BÓNDINN ER KOMINN ÚT í NÝJUM OG GLÆSILEGUM BÚNINGI Meðal efnis í 1 tölublaði 1988: Sérrit um landbúnaðarmál og hestamennsku. Búvélaprófanir á Hvanneyri Loðdýrarækt á tímamótum Bjart framundan í fiskeldinu Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins Hestamennska í þéttbýlinu Tækni og vísindi Notkun ensíma í fóðri Hugleiðingar úr sveitinni Fréttapunktar og margt fleira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.