Morgunblaðið - 18.03.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.03.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 21 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Hafín er parakeppni með þátt- töku 40 para og er spilað í Qórum 10 para riðlum og slðnguraðað eft- ir hveija umferð. Staðan eftir fyrsta kvöldið af fjórum: Amína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 151 Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 143 Gróa Guðnadóttir — Guðmundur Kr. Sigurðsson 134 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Jón Sveinsson 134 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 132 Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sverrisson 131 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 128 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 125 Ólína Kjartansdóttir — Guðlaugur Sveinsson 125 Kristín Jónsdóttir — . Þorsteinn Erlingsson 124 Meðalskor 108. Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn kemur í BSÍ-húsinu kl. 19.30. Brídsdeíld Barð- strendingafélagsins Fjórar umferðir af fímm eru bún- ar í 36 para barometer—tvímenn- ingi og er staða efstu para nú þessi: Sigurbjöm Árnason — Ragnar Þorsteinsson 304 Gísli Víglundsson — Þórarinn Ámason 282 Hjörtur Elíasson — Bjöm Kristjánsson 230 Sigurður ísaksson — Edda Thorlacíus 138 Kristinn Óskarsson — Guðmundur Guðveigsson 109 Bjöm Amórsson - Krístín Guðbjömsdóttir 105 Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld í Síðumúla 40. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Næsta keppni deildarinnar verð- ur þriggja kvölda firmakeppni, væntanlega tvimenningur. Bridsdeild Sjálfsbjargar Tólf pör taka þátt í tvímennings- keppni hjá deildinni og er lokið Qór- um kvöldum af fimm. Úrslit síðasta spilakvölds urðu eftirfarandi: Karl Karlsson---- Páll Siguijónsson 128 Guðmundur Þorbjömsson — Þorbjöm Guðmundsson 125 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir — Rut Pálsdóttir 123 Stefán Sigvaldason — Sigurður V alur Sverrisson 121 Staðan fyrir síðustu umferðina: Guðmundur Þorbjömsson — Þorbjöm Guðmundsson 512 Stefán Sigurvaldason — Sigurður Valur Sverrisson 500 Magnús Sigtryggsson — Rafn Benediktsson 497 r Karl Karlsson — Páll Siguijónsson' 475 Síðasta umferðin verður spiluð 28. mars kl. 19. Bridsfélag Stykkishólms Stykkishólmi í mars. Bridsfélag Stykkishólms hefír starfað af krafti í vetur. Þar er spilað á hveiju þriðjudagskvöldi og einnig hefur verið keppt í félaginu. Það munu nú vera yfir 30 félagar í því og sumir hafa starfað þar lengi. Lokið er aðalsveitakeppni vetrar- ins með þátttöku sex sveita. Og urðu úrslit sem hér segir: Sveit Elierts Kristinssonar Sveit Viggós Þorvarðarsonar Sveit Ragnars Haraldss. (gestasv.) Sveit Eggerts Sigurðssonar Þá er einnig lokið aðaltvímenn- ingskeppni vetrarins. Spilaðar voru 5 umferðir. Úrslit urðu sem hér segir: Ellert Kristinsson — Kristinn Friðriksson Viggó Þorvarðarson — Emil Guðbjömsson Símon Sturluson — Páll Aðalsteinsson Jón Guðmundsson — Gísli Kristjánsson Kristján Kristjánsson — Jóhannes Ólafsson Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstfma þessa. Anna Laugardaginn 19. mars verða til viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefnd- ar aldraðra, veitustofnana og sjúkrastofnana og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna, í stjórn veitustofnana og heilbrigðisráðs. MONTEIlœ Hr. André MALBERT, fórðunarmeistari og sérfræðingur frá MONTEIL, París, verður staddur í versluninni HAGKAUP, Knnglunni, frá kl. 12-3 í dag og versluninni SERÍNU, Kringlunni, frákl. 15.30-19.00 í dag. 426 423 384 377 371 Ami OÍTIROn Nýjar sendingar af glæsilegumog vönduðum leðursófasettum lf A| If I ICCAftM og hornsófum. Hagstætt verð. Armúla 8, sími 82275 *** ■‘MfT BÓNDINN ER KOMINN ÚT í NÝJUM OG GLÆSILEGUM BÚNINGI Meðal efnis í 1 tölublaði 1988: Sérrit um landbúnaðarmál og hestamennsku. Búvélaprófanir á Hvanneyri Loðdýrarækt á tímamótum Bjart framundan í fiskeldinu Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins Hestamennska í þéttbýlinu Tækni og vísindi Notkun ensíma í fóðri Hugleiðingar úr sveitinni Fréttapunktar og margt fleira

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.