Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND Ásgelr Slgurvlnsson hefur oft haft ástæðu til að fagna á knattspymu ferli sínum. Hér fagnar hann 3:0-sigri yfir ^Bayem Munchen ásamt félaga sínum Walter fyrr í vetur. Ásgeir leikur með Stuttgart gegn Schalke á laugardaginn. „Setjum stefnuna á UEFA-sæti“ - segirÁsgeirSigurvinsson sem leikur með Stuttgart gegn Schalke um helgina Við höfum sett stefnuna á UEFA-sæti næsta keppn- istímabil. Sigramir gegn Bremen og Frankfurt eru spor í rétta átt,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson, fyrirliði Stuttgart, í samtali við Morgun- blaðið. Ásgeir sagði að Stuttgart-liðið hafi náð góðum árangri eftir vetrarfríið. „Við höfum fengið sjö stig út úr fjórum síðustu leikjum okkar. Framundan eru fjórir leikir, sem virðast góðir á pappírnum. Leikir gegn Hannover og Kaisterslautem heima og Schalke og Karlsruher úti. Þetta em allt lið í neðri hlutan- um og ef allt er eðlilegt eigum við að fá sjö til átta stig út úr leikjun- um fjómm," sagði Ásgeir, sem mun leika með Stuttgart gegn Schalke á laugardaginn. NETTAR, LITLAR OG LÉTTAR LJÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera allt sem gera þarf á minni skrifstofum D-10 Lítil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifboröiö! Verö kr. 25.025.- stgr. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. ' Verð frá kr. 37.300.- stgr. MINOLTA EP 50 ' 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, - innbyggður arkabakki til aö spara pláss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verö kr. 53.300.- stgr. E KJARAN ÁRMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22. 108 REYKJAVlK SUND Aftur heims- met hjá Igor Polyanski í 100 metra baksundi * Igor Polyanski frá Sovétríkjun- sveitin setti jafnframt Evrópumet um bætti heimsmet sitt í 100 í boðsundinu, 3:40.66 mínútur. metra baksundi, í landskeppni Til gamans má geta þess að ís- Sovétríkjanna og Austur-Þýska- landsmet Eðvarðs Þórs Eðvarðs- lands, aftur i fyrra kvöld. Á þriðju- sonar í 100 metra baksundi er daginn setti hann heimsmet, synti 57,17 sekúndur. á 55,17 sekúndum og í gær gerði Landskeppninni lauk í gær með hann enn betur er hann synti sigri Austur-Þjóðvetja sem hlutu fyrsta sprett Sovétmanna í 4 x 208 stig gegn 174 stigum Sovét- 100 m baksundinu. Hann bætti manna. Austur-þýsku stúlkurnar metið þá um 1/100 úr sekúndu, urðu mjög sigursælar og nældu í synti á 55,16 sekúndum. Sovéksa flest stig fyrir þjóð sína. KNATTSPYRNA / LYFJAPROF „Eftirih ekki hert í Evrópu- keppninni" - segir Ellert B. Schram,sem á sæti í aganefnd UEFA Eg sé ekki ástæðu til að herða lyfjaeftirlit á leikjum í Evrópukeppninni, eftir atvikið í Veróna. Það hefur ekkeft komið fram óeðlilegt við lyfjapróf, fyrir utan málið á Italíu á dögunum, undanfarin ár. Það er bæði kostnað- arsamt og tímafrekt að taka lyfja- próf á öllum leikjum Evrópukeppn- innar,“ sagði Ellert B. Schram, formaður Knattspyrnusambands íslands, sem á sæti í aganefnd Knattspymusambands Evrópu, UEFA. „Fyrirkomulagið hefur verið þannig að menn eru sendir á tvo leiki í hverri umferð, til að taka lyíjapróf. Það er aldrei látið uppi á hvaða leikjum lyfjapróf eru tekin, þannig að félög og leikmenn vita að þau geta vel verið undir smásjánni hveiju sinni,“ sagði Ellert B. Schram. Ellert sagði að framvegis, sem hing- að til, verði lyfjapróf í undanúrslita- leikjum og úrslitaleikjum í Evrópu- keppninni. í kvöld UMFN og Grindavík leika í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik kl. 20.00 í Njarðvík og í 1. deild karla leika Reynir og UMFS kl. 20.00 í Sandgerði. hém FOLK ■ BAYERN Mtínchen leikur gegn Eintracht Frankfurt í úr- valsdeild vestur-þýsku knattspym- unnar á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Frankfurt, Frá en þar hefur Bay- Jóhannilnga em ekki unnið í 17 Gunnarssyni ár Frankfurt virð. iÞýs aan i ist þvj hafa tak á Bayern á heimavelli sínum. Bay- em vann síðast 1:0 í Frankfurt 1970. Svo skemmtilega vill til að Karl Körbel, sem hóf að feika með Frankfurt 1972 og er enn með, hefur aldrei tapað fyrir Bayern á heimavelli og má búast við að ekki verði nein breyting þar á nú um helgina. Bayem, sem féll út úr Evrópukeppninni í fyrra kvöld og vestur-þýsku bikarkeppninni fyrir skömmu, verður að ná í tvö stig ætli það sér meistaratitilinn. ■ WERDER Bremen mætir Leverkusen á laugardaginn, en þessi lið eru bæði með í undanúrslit- um UEFA-keppninnar og gætu hæglega dregist saman þar. Þessi leikur gæti því orðið prófsteinn á liðin fyrir Evrópuleikina. ■ BAYER Uerdingen leikur í Hannover. Uerdingen þarf að ná stigi ef það ætlar að halda sér í deildinni. Liðið hefur aðeins 14 stig og er í næst neðsta sæti. Atli Eð- valdsson verður ekki í byrjunarlið- inu samkvæmt heimildum Kicker. ■ KAISERSLA UTERN, lið Lámsar Guðmundssonar, fær HSV í heimsókn. Láms verður á varamannabekknum samkvæmt heimildum Kicker í gær. Kaisers- lautern siglir nú lygnan sjó um miðja deild. ■ BAYERN Mtínchen hefur beðið Knattspyrnusamband Evr- ópu um að blanda sér í deildur þeirra við Porto um Rabah Madj- er, landsliðsmanninn frá Alsír. Upphafið var að Bayern samdi við Madjer til þriggja ára og á hann að koma til Bayern í sumar. Nú er hann hinsvegar í láni hjá spánska liðinu Valencia, en hefur verið meiddur síðustu vikur. For- ráðamenn Bayern segjast hafa heyrt síðustu vikur að Porto bjóði hann til sölu, þrátt fyrir að hann hafí skrifað undir samning við Bayem. Mörg félög hafa áhuga á Madjer þ.á.m. Inter Mílanó, en Bayem hefur nú beðið UEFA um að koma í veg fyrir að Porto selji Madjer annað en til Bayern.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.