Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 6
6 JÍOflGUNBLAÐlfí, FÍMMTUDÁÍjttft 2. JtfNf'lb'88 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og tðknmálsfréttir. 19.00 ► Annaogfé- lagar. Italskur myndaflokkur. «9(16.35 ► Howard (Howard, the Duck). Myndin er gerð eftir samnefndri bók rithöfundarins Steve Gerber um öndina Howard sem er önd af yfirstærö og hefur mannlegar tilfinningar. Aðal- hlutverk: Lea Thompson og Jeffrey Jones. Leikstjóri: Willard Huyck. «9(18.20 ► Furðuverurnar (Die Tinten- fische). Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. «9(18.45 ► Fífldirfska (Risking it All). 19.19 ► 19.t9. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - íþróttasyrpa. Umsj.: Jón ÓskarSólnes. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Stang- veiðl. Fyrsta mynd af sex sem fjalla um stangveiöar í Bretlandi á ýmsum fisktegundum. 21.05 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 22.00 ► Að loknum leiðtogafundi. Frétta- skýringaþátturum leið- togafundinn í Moskvu. 22.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttir 20.15 ► Svaraðu 20.50 ► Morðgáta (Murder «3(21.40 ► Keiludraumar(Dreamer). Ungur maðurað «3(23.10 ► Manhattan Transfer. Dagskrá frá og fréttatengt efni. strax. Spurninga- she Wrote). Sakamálarithöf- nafni Draumur á sér draum, draum um að verða atvinnu- tónleikum hljómsveitarinnar. leikur. Starfsfólk undurinn Jessica Fletcher maður í keiluíþróttinni. Rómantísk mynd semm sýnir «3(00.10 ► Sprunga í speglinum (Crack in the frá Plastos kemur heldur til Parisar til að vera bæði sigra og vonbrigði i lífi atvinnumanns í iþróttum. Mirror). Samskonar glæpur er framinn tvívegis íheimsókn. viðstödd tískusýningu vin- Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely og Jack við ólikar þjóðfélagsaðstæður. konu sinnar Evu Taylor. Warden. Leikstjóri: Noel Nosseck. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (9.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Sig- urður Tómas Björgvinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynmngar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (13.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. > Eg tel rétt að §alla um hið end- urflutta „leikrit“ rásar 1: Þrjár konur eftir bresk/bandarísku skáld- konuna Sylvíu Plath. Góð vísa er sjaldan of oft kveðin. Annars tel ég vafasamt að telja verk Sylvíu er hún samdi að beiðni BBC árið 1962 í hópi leikrita þótt verkið sé í hæsta máta leikrænt í anda sumra lesleikrita. En hvenær hættir leikrit að vera leikrit og breytist til dæmis í ljóð? Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri Útvarpsleikhússins skilgreinir svo leiktexta í hinu ágæta uppsláttar- riti Hugtök og heiti í bókmennta- fræði er kom út hjá Máli og menn- ingu 1983: Texti saminn til flutn- ings af einum eða fleiri leikendum frammi fyrir hópi áhorfenda; for- skrift að leikrænni athöfn. Gagn- stætt — epík, sem er frásögn sögu- manns af liðnum atburðum og yfír- leitt í þátíð, flytur leikskáldið at- hafnir sögupersóna yflr í nútíð líkt og þær fari fram fyrir augum þeirra 15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fyrsti þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Stravinsky og Bartók. a. Oktett fyrir blásara eftir Igor Strav- insky. Sebastian Bell leikur á flautu, An- tony Pay á klarinettu, John Price og Gra- ham Sheen á fagott, James Watson og Paul Archibald á trompet, David Purser á tenórbásúnu og Geoffrey Perkins á bassabásúnu. b. Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók. Orfeus-kammersveitin leik- ur. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úratvinnulífinu. Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynnmgar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (9.) (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Tón- list eftir Krzysztof Penderecki. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eitthvaö þar.. . Þáttaröð um samtímabókmenntir. Sjöundi þáttur. Um sem á horfa. Vissulega var verk Sylvíu Plath samið fyrir áhorfendur en samt var eins og konumar þijár á fæðingar- deildinni er fylltu leiksviðið ósýni- lega — sætu fastar í lokuðum heimi hins innhverfa ljóðs sem kailar ekki á athafnir líkt og leiktexti gerir gjaman heldur aðeins vængjaslátt hugarflugsins. Samt vísaði texti Sylvíu til raunveruleikans, þjáning- ar fæðingarinnar og þess áfalls sem kviknun nýs lífs getur verið móður- inni. Mér fannst raunar að ég sæi fæðinguna með augum konu þegar ég hlýddi á samhengislausar ljóð- myndir er flutu af munni hinna þriggja kvenna á fæðingardeildinni. Það var eins og að komast inn í móðurkvið og horfa angistarfullum augum til hins miskunnarlausa heims er engu eirir, í það minnsta ekki móðurinni fyrstu daga og vik- ur eftir fæðinguna sársaukafullu. En hafa ber í huga að rúmu ári eftir að Sylvía Plath samdi verkið Stöð 2: MORÐ í PARÍS ■i Stöð 2 sýnir í kvöld 50 í opinni dagskrá nýj- ““ an þátt þar sem saka- málarithöfundurinn Jessica Fletcher reynir að leysa enn eitt morðmálið. Að þessu sinni fer Jessica til Parísar til að vera viðstödd tískusýningu. Á meðan á sýningunni stendur er morð framið og beinist grunurinn strax að vinkonu Jessicu, Evu, þar sem hnappur af kápu henn- ar flnnst á morðstaðnum. Jessica lætur ekki sitt eftir liggja til að komast að því sanna í málinu. þrjú dönsk Ijóðskáld og rithöfundinn Jamaica Kincaid frá Vestur-lndíum. Um- sjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Óm- arsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl, 15.03.) 23.10 Pólsk tónlist. a. „Tamburetta", „Chromatica" og „Canzon Quarta" eftir Adam Jarzebski. Pólska kammersveitin leikur; Jerzy Maksymiuk stjórnar. b. Sinfónía í D-dúr eftir Bazyli Boh- danowicz. Kammersveitin í Poznan leik- ur; Robert Satanowski stjórnar. c. Konsert fyrir strengjasveit eftir Grazynu Bacewicz. Pólska kammersveitin leikur; Jerzy Maksymiuk stjórnar. um konumar þrjár þá stakk hún höfðinu inn í gaseldavélina. En áður en hún framdi þennan voðaverknað smurði hún brauðsneiðar handa bömum sínum, strák og stelpu er hún átti með lárviðarskáldi Breta, Ted Hughes. Það er annars ekki oft að karl- manni gefst færi á að hverfa inn í móðurkviðinn og skoða þaðan ver- öldina. Og þessi upplifun verður enn fágætari í ljósi fyrrgreindra upplýs- inga um hin dapurlegu örlög Sylvíu Plath er leikstjórinn Ámi Blandon gerði grein fyrir í formála að verk- inu. Rakti Ámi enn frekar í formál- anum raunir þessarar sérstæðu konu er virðist hafa lifað í einkenni- lega brotakenndri veröld þar sem móðurhlutverkið varð líkt og drop- inn er fyllti mælinn. Má vera að Sylvía hafí ekki getað horfst í augu við þá ábyrgð og þá frelsissviptingu er fylgir því að vera einstæð móðir en þau Ted Hughes slitu samvistir skömmu fyrir hina miklu ljóð- 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Pétur Grétars- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Valgeir Skagfjörð. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. sprengingu er Sylvía upplifði 1962-3 en þá samdi hún stundum 3-4 ljóð á dag. En hvílík eigingimi að smyrja nokkrar brauðsneiðar handa litlu ungunum og stinga svo höfðinu inn í gaseldavélina! Hefði Sylvía bjargast við aðrar aðstæður, til dæmis sem bóndakona þar sem lífsbaráttan hellist yflr holdið? Hver veit? Hallberg Hallmundsson þýddi verkið en hversu erfítt er ekki að endurmeta slíka snörun þegar Sylv- ía Plath á í hlut? Annars er ég kominn að þeirri niðurstöðu eftir að hafa hlýtt á endurflutning Þriggja kvenna að nær hefði verið að flokka þennan dagskrárlið sem ljóðadagskrá fremur en sem leikrit. Og því ekki að fá leiklistardeildinni fjölþættara hlutverk en nú er við flutning hvers kyns texta, ekki bara hefðbundins leiktexta? Þetta grein- arkom var nú eiginlega bara skrifað til að viðra þessa hugmynd. Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Tónlist. Jóna De Groot og Þórður Bogason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 í hreinskilni sagt, E. 13.00 íslendingasögurnar. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Ameríku. E. 16.30 Opið. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22,00 (slendingasögur. 22.30 Við og umhverfiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 21.00 Logos. Stjórandi Þröstur Steinþórs- son. 22.00 Fagnaöarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Pétur Guömundsson. Tónlist og timi tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiður Hallgríms- dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Ljóðadagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.