Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 69
Toppgrinmyndin LÖGREGLUSKÓUNN 6 er komin og nú er al- deildis lif í tuskunum hjá þeim fólögum. Allt gengið fer í þjálfun og um leið afslöppun til MIAMI BEACH. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER SAMAN KOMIÐ LANGVINSÆLASTA LÖGREGLUUÐ HEIMS f DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ f JÚNf I HELSTU BORGUM EVRÓPU. Aðalhl.: Bubba Smlth, David Graf, Michael Wlnslow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. — Lelkstj.: Alan Myerson. Sýnd kl. 6,7,9og11. k>mt- hous* kixn! ! f'ffrmárx-n-.f, on n>:- tx/tlc. níM.f meuing abou*. jnd... vvu»Ví ío ‘U/ FCXaVÍKi SHEILEY IOUG Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sýnd kl. 5 og 7. FYRIRBORÐ HÆTTULEG FEGURÐ Sýnd kl. 7 og 11 iCEBALLS SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frwunsýnir toppgrínmyndina: LÖGREGLUSKÓLINN 5 Bæklingnr um áhrif sjónvarps á börn FÉLAG kvenna í fræðslu- störfum; Delta Kappa Gamma - Alfa-deíld, hef- ur gefið út bækling um áhrif fjölmiðla á börn og unglinga og þá sérstak- lega sjónvarps. Bækling- urinn ber heitið „Hvað viljum við að festist I barnshuganum? - Beinum myndnotkun í jákvæðan farveg“. Hefur hann ver- ið kynntur á fundi með stjórnum foreldra- og kennarafélaga í Reykjavík og munu for- menn félaganna sjá um dreifingu. Félag kvenna í fræðslu- störfum hefur aflað upplýs- inga frá ýmsum löndum um áhrif myndefnis á böm og er niðurstöðumar að fínna í bæklingnum. Þar er m.a. bent á hvaða myndefni skuli forðast og hvað sé bömum hollt og neikvæð áhrif sjón- varpsgláps á böm. Félagið sendi ályktun til menntamálaráðherra og af- rit til útvarpsstjóra síðast- liðinn vetur, þar sem bent var á að sjónvarp væri einn mesti áhrifavaldur á uppeldi æskufólks, utan heimilis og skóla. Var hvatt til stofnun skólasjónvarps til að stuðla að betri og ljósari fræðslu auk þess sem það gæti ör- vað almenna umræðu á og áhuga á skólamálum. 8861 IMÚl .S HUOAaUTMMn UiaAJaVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 8d • AFTURTILL.A. A Comedy Bordering On Insanity. LAUGARASBIÓ < Sími 32075 r.HEfcCH DONALD SUTHERLAND CHARLES DURNING ROSMty mURDERS ROSARV-MORÐIN Sýnd íC-sal kl.9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Fyndin, hrífandi, skemmtileg. Sýnd f C-sal kl. 5 og 7. Drepfyndin, ný gamanmynd meö CHEECH MARIN, öörum helming af CHEECH OG CHONG. Cheech býr einn ( L.A. er hann élpast inn i lögregluaögeröir og er fluttur til Mexikó. Hver misskilningurinn rekur annan er Cheech reynir aö komast aftur til Bandarikjanna, og hann er óborganlegur þegar hann reynir ótaldar aöferöir viö aö sanna aö hann sé Bandaríkjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN A BATI. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. HARLAKK Hairspray ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal 5,7,9,11. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Stykkishólmsapótek 150 ára Stykkishólmi. APÓTEKIÐ í Stykkishólmi á 150 ára afmæli um þessar mundir en 26. maí fyrir 150 árum var af- greiðsla þess opnuð í fyrsta skipti. Það var þriðja apótekið sem opnað var á íslandi, hin voru Reykjavík, við Seltjörn og svo Akureyri. Allan þennan tíma hefír apótekið rekið starfsemi sína hér og jafnvel haft útibú annars staðar. FVrsta leyfí- sveitingin 1835 var ekki notuð, en það var danskur maður Jacobsen að nafni sem síðan fékk leyfíð og opnaði hér lyijasölu og því talinn fyrsti lyf- sali við Breiðafjörð og rak apótekið í 26 ár og erfíngjar hans til 1911 að Andersen keypti það og rak í 8 ár, síðan Christiansen til 1925 að Hans Svane stofnaði útibú á ísafírði og þangað flutti hann 1944. Síðan hafa yfírleitt íslendingar rekið apótekið hér, Chr. Zimsen, fæddur á Islandi, í 15 ár, og síðan Kjartan Jónsson, Stefán Sigurkarlsson, Jón Bjömsson og nú sl. 2 og V2 ár hefír Hanna María Siggeirsdóttir rekið apótekið, keypti það af Jóni Bjömssyni. Hanna María er Reykvíkingur. Hún lauk lyfjafræðiprófí árið 1978 og starfaði síðan í LyQaverslun ríkisins sem deildarstjóri töfludeildar sem slær allar töflur fyrir Ríkisspítalana. Þá var hún lyfjafræðingur í Holtsapó- teki og kenndi einnig við Lyfjatækni- skólann. „Ég sótti svo um Stykkishólm, seg- ir Hanna María, „því það er mark og mið lyfjafræðinga að fá sjálfstæði viðfangsefni. Hafa sjálfstæðan rekst- ur, eitthvað tl að glfma við og gera betur. Ég sé ekki eftir því, jafnvel þótt um það leyti sem mér var veitt leyfíð var það bútað í tvennt, þ.a. á Morgunblaðið/Ámi Helgason Apótekid í Stykkishólmi. Hanna María Siggeirsdóttir apótek- ari. annað opnað í Ólafsvík en þar var áður útibú héðan. Hér hef ég kunnað ákaflega vel við mig. Maður minn, Erlendur Jónsson, er lektor í heim- speki við Háskólann og að því leyti er langt á milli vinnustaða okkar, en vegir eru alltaf að batna 0g þá er sök sér þótt prófað sé að vera sitt í hvoru lagi. En þetta á allt eftir að breytast 0g batna." - Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.