Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 45
8861 ÍViÚl .S flUOAaUTMMI-? .aiGAJHVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 45 ....................... ......... " ■■■■■■■■ ■ ................ 1 1111 .............................. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ USA Stúlka, ekki undir 18 ára aldri, óskast á heim- ili í New Jersey-fylki strax. Umsóknir óskast lagðar inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Brielle - 100“. Vörubílstjóri Óskum eftir að ráða vörubílstjóra í sumaraf- leysingar í frystihús okkar. Upplýsingar í síma 92-14666. Brynjólfur hf. Trésmiðir Okkur vantar röska trésmiði í uppslátt í Graf- arvogi. Mikil vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. "O'Reisir sf. Gjaldkeri Gjaldkera vantar í upprennandi fyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu sem gjaldkerar. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknin skal innihalda upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. júní merktum: „P - 1988“. Sölumenn - bóksala Vantar sölumenn til starfa sem fyrst á Stór- Reykjavíkursvæðið og út á land. Um er að ræða þekkta bókaflokka, nýjar bækur og eldri sígild verk, frá ýmsum stærstu bókaforlögum landsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Allar upplýsingar gefur sölustjóri okkar, Jón Kristleifsson, í síma 689133. Bóksala Bjarna og Braga, Bolholti 6. Hjúkrunarfræðingar Meðferðarstöðin Fitjum, Kjalarnesi, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumaraf- leysinga nú þegar. Kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku áskilin. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666669. Garðabær - bókhald Bæjarsjóður Garðabæjar vantar að ráða starfskraft í bókhald. Um er að ræða stöðu fulltrúa aðalbókara. Góð bókhaldskunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar fyrir 10. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjar- bókari og bæjarritari í síma 42311. Bæjarstjórinn í Garðabæ. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði í boði Við Kringlu er til leigu ný 3ja herbergja íbúð frá 1. júlí. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Góð umgengni - 4875“. Atvinnuhúsnæði Nýtt, glæsilegt 1100 fm húsnæði á jarðhæð á besta stað við Dragháls til leigu frá 1. júlí nk. Góðar innkeyrsludyr, mesta lofthæð 6,5 m. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. f J Kvennaskólinn í R E Y K ) A V í K M I N N I A S K Ó I I V I D I K i K I K K | U V I (', Innritun Innritun fyrir skólaárið 1988-89 fer fram í Miðbæjarskólanum í dag, 2. júní, kl. 9-18 og í skólanum sjálfum, Fríkirkjuvegi 9, föstudag- inn 3. júní kl. 9-16. Skólinn býður upp á 4ra ára nám til stúdents- prófs á þremur brautum, félagsfræðibraut (uppeldisbraut), nýmálabraut og náttúru- fræðibraut. Hugsanlegt er að bæta nokkrum nemendum við á 4. til 8. önn áfangakerfisins, sé undir- búningur nægur. Skólameistari. fVerzlunarskóli íslands Innritun 1988-’89 Umsækjendur með grunnskólapróf Nemendur með grunnskólapróf sækja um inngöngu í 3ja bekk. Teknir verða inn 250 nýnemar. Umsóknir skulu hafa borist skrif- stofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16.00 föstu- daginn 3. júní. Umsóknum verður svarað skriflega mánudaginn 6. júní. Nemendur Ijúka verslunarprófi eftir 2 ár. Umsækjendur með verslunarpróf Nemendur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu í 5ta bekk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Verzlunarskólans eigi síðar en 30. maí. Námi getur lokið eftir tvö ár með: Verslunarmenntaprófi. Stúdentsprófi úr máladeild. Stúdentsprófi úr hagfræðideild. Stúdentsprófi úr stærðfræðideild. Öldungadeild Innritun í öldungadeild skólans lýkur 7. júní. Kennslustjóri öldungadeildar verður til við- tals dagana 1 .-3. og 6.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Námi getur lokið með: Verslunarprófi. Stúdentsprófi. Bókfærslubrautarprófi. Skrifstofubrautarprófi. Ferðamálabrautarprófi. Námskeið Innritun á námskeið sem hefjast í ágúst og standa fram á næsta vetur, fer fram dagana 1.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Tölvuskóli V.í. Innritun í Tölvuháskóla V.í. stendur nú yfir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka kerfis- fræðinámi á 11/2 ári, en aðrir stúdentar á 2 árum. Umsækjendur sem þurfa að segja upp vinnu fyrir 1. júní geta fengið svar við um- sókn sinni strax. G Innritun Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lynaisi 7-9 - 210 GafOobœ - S S2193 09 52194 Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1988 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ - Eðlisfræðibraut ET - Eðlisfræðibr.-tölvulína FÉ - Félagsfræðibraut FF - Félagsfræðibraut - fjölmiðlalína F2 - Fiskvinnslubraut 2 FN - Fornám HA - Hagfræðibraut HT - Hagfræðibraut - töivulína HE - Heilsugæslubraut ÍÞ - íþróttabraut MÁ- Málabraut MF - Málabraut - ferðamálalína MH- Myndmennta-og handíðabraut NÁ - Náttúrufræðibraut TÓ - Tónlistarbraut TÆ- Tæknibraut TT - Tækniteiknun UP - Uppeldisbraut VI - Viðskiptabraut ÞJ - Þjálfunarbraut (4 ára nám) (4 ára nám) (4ára nám) (4 ára nám) (2 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (2 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (3 ára nám) (1 árs nám) (2 ára nám) (2 ára nám) (2 ára nám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00 - 16.00, símar 52193 og 52194. Þeir sem þess óska geta fengið send umsókna- reyðublöð. Innritun stendur yfir til 6. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00 - 12.00. Skólameistari. tii sölu Laxveiði Til sölu tvö veiðileyfi í Miðfjarðará, 19.-22. júní. Einnig eru til sölu veiðileyfi í Flekku- dalsá á Fellsströnd. Upplýsingar veittar í síma 93-12000 til kl. 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.