Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR -2: JÓNÍ 1988 »29 Hræsnisfull utanríkisstefna eftir Einar S. Hálfdánarson ísland bættist nýlega í hóp þeirra rflrja sem vilja siða Suður-Afríku með viðskiptaþvingunum. Örfáir þingmenn tíndu til mótrökin gegn þessu banni. Þannig var til dæmis með Július sólnes og albert Guð- mundsson og mæltist báðum vel. Geir Haarde sýndi fram á hve fár- ánlegt bannið er, en ákvað síðan þvert ofaní eigin rök að greiða at- kvæði með banninu. Til þess að réttlætanlegt sé að taka þannig eitt ríki út úr verður væntanlega að vera hægt að sýna fram á að mann- réttindaástandið sé verra í því ríki en annars staðar og að líklegt sé að viðskiptabann beri árangur. Hvernig fer Suður-Afríka út úr samanburðinum? í samanburði við Evrópu og Norður-Ameríku er ástand mann- réttindamála afleitt í Suður-Afríku. En hvemig er það t.d. f saman- burði við önnur ríki álfunnar þótt ekki sé tekinn enn hagstæðari sam- anburður fyrir Suður-Afríku? Gagnslaust er að afla sér upplýs- inga um það í blöðum vegna kyn- þáttafordóma með öfugum for- merkjum. En þeir sem dvalizt hafa í Afríku gefa ófagrar lýsingar. í Nígeríu eru mannslíf lítils metin, aftökur og lögregluofbeldi daglegt brauð. Ef menn hafa áhuga á að sannreyna þetta er sjálfsagt að gefa upp heimildamenn og íslenzkir toppkratar treysta vonandi eigin flokksbræðrum sem þar hafa dvalizt. Mun viðskiptaráðherra beita sér fyrir banni á Nígeríu eða önnur Afríkuríki? Jafnvel hörðustu andstæðingar Suður-Afríku eiga efítt með að finna dæmi um Afríku- ríki með skárri dómstóla. Eigum við að fara að dæmi Skandinava? Frændur okkar, vopnasalamir, Flóamarkaður við Fríkirkjuna KVENFÉLAG Fríkirkjunnar i Reykjavík heldur flóamarkað við kirkjuna nk. föstudag 3. júni. Markaðurinn hefst kl. 9 um morg- uninn og verður þar margt góðra og ódýrra muna á boðstólum, einnig blóm og gómsætar kökur. Kvenfé- lagskonumar vonast til að safnaðar- fólk liti við svo og aðrir sem Ieið eiga í bæinn. (FréttatUkynning) Árás á samn- ingsrétt- inn mótmælt STJÓRN fiskvinnsludeildar Verkamannasambands íslands hefur „fordæmt ósvifna árás ríkis- stjómarinnar á samningsrétt verkalýðsféiaganna og þá kjara- skerðingpi sem henni fylgir," eins og segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist. Þar segir ennfremur: „Stjómin mótmælir harðlega lagaboði um kjaraskerðingu og afnám samnings- réttar, og skorar á ríkisstjómina að afturkalla lagasetninguna svo verka- fólk endurheimti ftjálsan samnings- rétt. Stjóm deildarinnar skorar á fiskvinnslufólk um land allt að búa sig undir að fylgja þessari áskorun eftir af fullri einurð ef þurfa þykir." hafa langa reynslu í hræsninni. Getum hefur verið að því leitt að það hafí kostað Palme lífíð að sjá bæði fyrir vopnum og ganga með sáttaboð á milli í sömu styijöldinni. Fyrir þær þjóðir er hægur vandi að láta dótturfyrirtæki í öðrum löndum hala inn viðskiptaslakann meðan betri hliðinni er snúið að heiminum. íslendingar munu hins vegar hægt og hljótt missa sín við- skiptasambönd. Eg þekki vel til í fyrirtæki sem tapaði í útboði gegn dönsku fyrir- tæki um daginn. íslenzka fyrirtæk- ið þarf að kaupa dýrt hráefni en við gerð danska hráefnisins eru notuð kol. Hvaðan skyldu Danir „í samanburði við Evr- ópu og Norður- Ameríku er ástand mannréttindamála af- leitt í Suður-Af ríku. En hvernig er það t.d. í samanburði við önnur ríki álfunnar þótt ekki sé tekinn enn hagstæð- ari samanburður fyrir Suður-Afríku?“ kaupa ódýr kol? Þáttur Steingríms Her- mannssonar utanríkisráð- herra - skál í botn Málvinur Gorbatsjovs og væntan- legur aðalrítari Sameinuðu þjóð- anna er hrifínn af áformum Sovét- manna um endurbætur. Frúin sagði í viðtali við Bryndísi Schram á Stöð 2 að þau hefðu sé greinileg merki um breytingamar, nú þyrfti ekki lengur að skála í botn í veizlum. Hefur þá væntanlega miklu fargi verið létt af ráðherranum og hrifn- ingin verður skiljanlegri. Aður en hann sendi heilbrigðisráðherra til Búlgaríu hefur hann því að sjálf- sögðu fyrst beðið hann að athuga hvort þar væri skálað í botn eða hvort enn væru mannréttindi þar fótum troðin. Hollt væri þessum fyrrverandi forsætisráðherra að minnast for- vera síns í embætti sem sat lengst- um á þeim stóli fyrir stríð. Sá ráð- herra varð að sæta því að vera sak- aður um samstarf við nasista á því háa Alþingi eftir að styijöldinni lauk. Frá því öllu er greint í bók Þórs Whitehead um styijöldina. Mætti Steingrímur gjama og reynd- ar manna helzt draga af því þann lærdóm að vera einarður í andstöðu við öll einræðisríki og sjá með hveij- um við eigum hagsmuni. Minhi kröfur er ekki hægt að gera. Höfundur er löggiltur endurskoð- andi. X\ Taugrind 590.- Taukarfa 340.- Ruslafata 290. Vaskafat 290.- Box m/loki 0,5 Itr. 90.- Skál 390.- Uppþvottagrind 290.- ODYRAR PLASTVORUR Opið í sumar: Mánudaga-fimmtudaga kl.10-1 8:30. Föstudaga kl. 10-20. Lokað á laugardögum. I® Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Sími 686650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.