Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 29

Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR -2: JÓNÍ 1988 »29 Hræsnisfull utanríkisstefna eftir Einar S. Hálfdánarson ísland bættist nýlega í hóp þeirra rflrja sem vilja siða Suður-Afríku með viðskiptaþvingunum. Örfáir þingmenn tíndu til mótrökin gegn þessu banni. Þannig var til dæmis með Július sólnes og albert Guð- mundsson og mæltist báðum vel. Geir Haarde sýndi fram á hve fár- ánlegt bannið er, en ákvað síðan þvert ofaní eigin rök að greiða at- kvæði með banninu. Til þess að réttlætanlegt sé að taka þannig eitt ríki út úr verður væntanlega að vera hægt að sýna fram á að mann- réttindaástandið sé verra í því ríki en annars staðar og að líklegt sé að viðskiptabann beri árangur. Hvernig fer Suður-Afríka út úr samanburðinum? í samanburði við Evrópu og Norður-Ameríku er ástand mann- réttindamála afleitt í Suður-Afríku. En hvemig er það t.d. f saman- burði við önnur ríki álfunnar þótt ekki sé tekinn enn hagstæðari sam- anburður fyrir Suður-Afríku? Gagnslaust er að afla sér upplýs- inga um það í blöðum vegna kyn- þáttafordóma með öfugum for- merkjum. En þeir sem dvalizt hafa í Afríku gefa ófagrar lýsingar. í Nígeríu eru mannslíf lítils metin, aftökur og lögregluofbeldi daglegt brauð. Ef menn hafa áhuga á að sannreyna þetta er sjálfsagt að gefa upp heimildamenn og íslenzkir toppkratar treysta vonandi eigin flokksbræðrum sem þar hafa dvalizt. Mun viðskiptaráðherra beita sér fyrir banni á Nígeríu eða önnur Afríkuríki? Jafnvel hörðustu andstæðingar Suður-Afríku eiga efítt með að finna dæmi um Afríku- ríki með skárri dómstóla. Eigum við að fara að dæmi Skandinava? Frændur okkar, vopnasalamir, Flóamarkaður við Fríkirkjuna KVENFÉLAG Fríkirkjunnar i Reykjavík heldur flóamarkað við kirkjuna nk. föstudag 3. júni. Markaðurinn hefst kl. 9 um morg- uninn og verður þar margt góðra og ódýrra muna á boðstólum, einnig blóm og gómsætar kökur. Kvenfé- lagskonumar vonast til að safnaðar- fólk liti við svo og aðrir sem Ieið eiga í bæinn. (FréttatUkynning) Árás á samn- ingsrétt- inn mótmælt STJÓRN fiskvinnsludeildar Verkamannasambands íslands hefur „fordæmt ósvifna árás ríkis- stjómarinnar á samningsrétt verkalýðsféiaganna og þá kjara- skerðingpi sem henni fylgir," eins og segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist. Þar segir ennfremur: „Stjómin mótmælir harðlega lagaboði um kjaraskerðingu og afnám samnings- réttar, og skorar á ríkisstjómina að afturkalla lagasetninguna svo verka- fólk endurheimti ftjálsan samnings- rétt. Stjóm deildarinnar skorar á fiskvinnslufólk um land allt að búa sig undir að fylgja þessari áskorun eftir af fullri einurð ef þurfa þykir." hafa langa reynslu í hræsninni. Getum hefur verið að því leitt að það hafí kostað Palme lífíð að sjá bæði fyrir vopnum og ganga með sáttaboð á milli í sömu styijöldinni. Fyrir þær þjóðir er hægur vandi að láta dótturfyrirtæki í öðrum löndum hala inn viðskiptaslakann meðan betri hliðinni er snúið að heiminum. íslendingar munu hins vegar hægt og hljótt missa sín við- skiptasambönd. Eg þekki vel til í fyrirtæki sem tapaði í útboði gegn dönsku fyrir- tæki um daginn. íslenzka fyrirtæk- ið þarf að kaupa dýrt hráefni en við gerð danska hráefnisins eru notuð kol. Hvaðan skyldu Danir „í samanburði við Evr- ópu og Norður- Ameríku er ástand mannréttindamála af- leitt í Suður-Af ríku. En hvernig er það t.d. í samanburði við önnur ríki álfunnar þótt ekki sé tekinn enn hagstæð- ari samanburður fyrir Suður-Afríku?“ kaupa ódýr kol? Þáttur Steingríms Her- mannssonar utanríkisráð- herra - skál í botn Málvinur Gorbatsjovs og væntan- legur aðalrítari Sameinuðu þjóð- anna er hrifínn af áformum Sovét- manna um endurbætur. Frúin sagði í viðtali við Bryndísi Schram á Stöð 2 að þau hefðu sé greinileg merki um breytingamar, nú þyrfti ekki lengur að skála í botn í veizlum. Hefur þá væntanlega miklu fargi verið létt af ráðherranum og hrifn- ingin verður skiljanlegri. Aður en hann sendi heilbrigðisráðherra til Búlgaríu hefur hann því að sjálf- sögðu fyrst beðið hann að athuga hvort þar væri skálað í botn eða hvort enn væru mannréttindi þar fótum troðin. Hollt væri þessum fyrrverandi forsætisráðherra að minnast for- vera síns í embætti sem sat lengst- um á þeim stóli fyrir stríð. Sá ráð- herra varð að sæta því að vera sak- aður um samstarf við nasista á því háa Alþingi eftir að styijöldinni lauk. Frá því öllu er greint í bók Þórs Whitehead um styijöldina. Mætti Steingrímur gjama og reynd- ar manna helzt draga af því þann lærdóm að vera einarður í andstöðu við öll einræðisríki og sjá með hveij- um við eigum hagsmuni. Minhi kröfur er ekki hægt að gera. Höfundur er löggiltur endurskoð- andi. X\ Taugrind 590.- Taukarfa 340.- Ruslafata 290. Vaskafat 290.- Box m/loki 0,5 Itr. 90.- Skál 390.- Uppþvottagrind 290.- ODYRAR PLASTVORUR Opið í sumar: Mánudaga-fimmtudaga kl.10-1 8:30. Föstudaga kl. 10-20. Lokað á laugardögum. I® Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Sími 686650

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.