Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 9 HKAUPÞING hf Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 HAGKVÆM ÁVÖXTUN SKAMM- TÍMAFJÁR Nú er auðvelt að ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfunar um skamman tíma, með skjótum og traustum hætti. Með tilkomu Skammtímabréfa Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hagstæða ávöxtun vegna langs binditíma. Skammtímabréfin eru einmitt ætluð þeim sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tíma en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan hátt. Bréfin eru gefin út í einingum að nafnvirði 10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr. Miðað við núverandi markaðshorfur á íslenskum verðbréfamarkaði er ráðgert að Skammtimabréf beri • 7-8% vexti umfram verðbólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn þeirra er einföld og hröö. SÖLUGENGIVERÐ 1.658,- 1.839,- 1.441,- 1.023,- EININGABRÉF 1 EININGABRÉF 2 EININGABRÉF 3 LÍFEYRISBRÉF SKAMMTlMABRÉF SKAMM TÍMABRÉF 28 Neyðarþing júgóslavneskra kommúnista: Flokksleiðtogarnir sakaðir um spillinmi Betfrmð. RADIR gljifKgðra gTspaivagna fyrir utan ráðstefnuhðUina ( Bclgrað þar xm júfóalavneaki kommúnistaflokkurinn heldur neyðarþing sitt urðu mörgum radumanninum að vopni. Flokkaforymt&n var harðlega gafnrýnd fyrir bruðl og apillingu og aðgðu fundarmenn að bifreið- arnar bentu fremur til þeee að innandyra ataeði yfir fundur Al- þjóðagjaldeyria^jóðaina eða Evr- ópubandalagsina. „Við myndum spara 20 milljarða doliara A 20 árum með helmings fækkun rfkiabifreiða og bflatjóra, eða aem avarar ollum eriendum skuldum þjóðarinnar," aagði fulltrúi að nafni Miodrag Perovic. Hann í viðureigninni við efnahagsv- þjóðarinnar. Júgóslavar 152X veiðbólgu og •' dollan I Utan þingiulu. XtP' .QV þjóoannnar einnig /yV „Mannlegar dyggðii W\V metnar í flokknum. \>> hafa sett sjálfa sig ofar * *%*+^*F. sagöi Duaan Pekic, ty þingmaður og strfðshetja. Króatlakar striðshetjur héla. fram um daginn að frammAmei. kommúnistaflokknum hefðu sér lúxusvillur fyrir almannafé l -þ baðstrandarbaejunum Split, 'Pf'cjz Dubrovnik og Hvar við Adriahaf. v v Hefur þvl verið haldið fram að vill- byggðar Sósíalismi Í70ár! Sósíalismi hefur sannað „ágæti“ sitt í Sovétríkjunum í 70 ár. Lífskjör almennings eru lakari og þegnréttindi þrengri en í „auð- valdsríkjum" V-Evrópu. Hvernig rækta ríki sósíalismans sinn frið- argarð? Dæmi: Innrás Sovétríkjanna í Afganistan, innrás Víet- nam í Kambódíu, ófriður í Eþíópíu og kúbanskur her í Afríkuríkj- um. Staksteinar staldra við tvær fréttir í vikunni um ávexti só- síalismans. Reynslaner ólygnust Þjóðartekjur á mann eru verulega minni í ríkjuin sósialismans en samkeppnisríkjum Vest- urlanda, lífskjör lakari og þegnréttindi þrengri. Það segir sina sögu að stærstur hluti flótta- manna í veröldinni kem- ur frá rikjum sósialis- mans: Afganistan, Viet- nam, Kambódiu, Eþíópíu, Kúbu, að ógleymdum „sælurikjunum" i A- Evrópu. Á Vesturlöndum leggja áróðursmenn sós- íalismans áherzlu á að einoka friðinn, það er að segja í orði. Á borði er reyndin gagnstæð. Þar sem sósíalismi ræður ríkjum er friðurinn horn- reka, samanber innrás Sovétríkjanna í Afganist- an, innrás Víetnam í Kambódiu, hemað í Eþfópíu, setu Kinveija i Tíbet og o.s.frv. Er eitthvað i sjötiu ára framkvæmd sósialisma i Sovétríkjunum sem er eftirbreytnivert f islenzku samfélagi? Bruðl og spilling Þessa dagana hefur staðið yfir svokallað „neyðarþing júgóslavn- eska kommúnistaflokks- ins“ í Belgrað. „Flokks- forystan var harðlega gagnrýnd fyrir bruðl og spillingu og sögðu fund- armenn að bifreiðir [fyr- ir framan ráðstefnuhöll- ina] bentu fremur til þess að innan dyra stæði yfir fundir Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins eða Evrópu- bandalagsins", segir í Reuter-frétt frá Belgrað. f fréttinni kemur fram að í Júgóslaviu eru 176.000 ríkisbifreiðar og að kostnaður við þær nemur jafnvirði tveggja miUjarða BandarflqadoU- ara á árí, eða 86 mifljarða íslenzkra króna. Dusan Pildc, fyrrver- andi þingmaður og stríðshetja, komst svo að orði: „Mannlegar dyggðir eru einskis metnar í flokknum. Leiðtogamir hafa sett sjálfa sig ofar lögunum". I Júgóslavíu er nú rúmlega 150% verðbólga. Erlendar skuidir ríkisins svara til 21 mifljarðar Bandaríkjadala. Dálag- legur ráðherrasósíalismi það! Fjöldamorðin 1 Katynskógi Sovétmenn hafa löng- um skrífað fjöldamorðin í Katynskógi, en þar vóm um 12.000 pólskir liðs- foringjar myrtir á sinni tíð, á reikning þýzkra nazista, sem höfðu sitt- hvað hUðstætt á sam- vizkunni. Pólsku Uðsfor- ingjamir vóm i fanga- búðum sem gætt var af liðssveitum NKVD, for- vera KGB, eftir að Hitler og Stalín skiptu Póllandi á rnilli sin. Rússar og Þjóðveijar kenndu hvor- ir öðrum um þetta voða- verk. 1 tíð Samstöðu, fijálsu verkalýðsfélaganna i PóUandi, var reistur minnisvarði I Varsjá um fómarlömbin í Katyn- skógi. Á veggspjöldum, sem gerð vóm við það tækifærí, sagði, að Sovét- menn bæm ábyrgð á morðunum. Moskvuf réttaritari Sunday Telegaph segir: „Sú deUd Moskvuút- varpsins, sem sendir út á enskri tungu, sagði, að nauðsynlegt væri orðið að endurmeta „viðtekna skoðun“, að fjöldamorðin í Katynskógi hefði verið framin af hemámsUði nazista 1941. „Nú verð- um við að Uta á þennan atburð sem auða síðu í sögu þjóðaanna“, sagði Moskvuútvarpið og bætti við að þýzk skjöl, sem greindu frá þvi að sovézkar kúlur hefðu fundist í líkunum, hefðu nýlega „komið upp á yfirborðið". Uppgjör við fortíðina Mikhail Gorbatsjov sagði í heimsókn til Var- sjár í fyrra, að sovézk- pólsk nefnd myndi rann- saka „auðar siður ‘ í sam- eiginlegri sögu þjóðanna beggja. Sá talsmáti að nefna fjöldamorðin i Kat- ynskógi „auða siðu" kem- ur heim og saman við þá boðuðu stefnu Gorb- atsjovs að gera upp sakir við Stalín-tímabUið. Þar á fjöbnargt eftir að koma „upp á yfirborðið". Frelsisunnandi fólk um allan heim bindur vonir við fyrirheit Gorb- atsjovs, um „betri tíð með blóm í haga“ í Sovétríkj- un um. Það batt hbðstæð- ar vonir við fyrirheit Khrútsjovs á sinni tið. Vonandi tekst þeim siðaraefnda betur til en þeim fyrmefnda. Sterkar líkur standa hinsvegar til þess að skerðing persónubund- inna mannréttinda sé innbyggð í sovétkerfið. Sósialisma hefur hvergi tekizt að tryggja hinum almenna manni hliðstæð lífskjör eða viðlíka mann- réttindi og fólk býr við á Vesturíöndum. allir öllum um helgina í Broadway WAT Vcnduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. Fáksfélagar Áríðandi fundur með þeim, sem ætla að fara á Kaldármela, verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Áríðandi að allir, sem ætla á hestum vestur, mæti. iónsmessuferð á Þingvelli verður farin 24. júní. Farið verður frá Hrafn- hólum kl. 19.00. Vinsamlegast skráið ykkur á skrifstofunni. Ferðanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.