Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 37 Reuter Kattakjöt til sölu Hér sést kattaslátrari í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, bjóða vöru sína sem er alltaf jafn vinsæl meðal sælkera borgarinnar. Dýravinir þar í landi hyggjast reka áróður gegn hunda og katta- áti á Ólympíuleikunum í haust til að þrýsta á kaupmenn að hætta að bjóða slíkt kjöt og yfirvöld að framfylgja i reynd banni við slátrun hunda og katta til manneldis. I M ICROSO HUGBÚNAÐUR FT Kólombía: Herínn hollur stjóminni þrátt fyrir stríðsástand Bogota, Reuter. ALLT logar nú í átökum i Kólombíu milli hersins, uppreisn- armanna, dauðasveita og fíkni- efnasala. Annars staðar í álfunni myndi slíkt ástand leiða til valda- ráns en í Kólombíu þar sem her- foringi hefur einungis verið við völd í fjögur ár á sjötta áratugn- um sýnir herinn engar slíkar til- hneigingar. „Kólombía er ekki Líbanon. Bylt- ing er ekki í sjónmáli og valdarán hersins ekki heldur. Þjóðin mun lifa þetta af,“ sagði sendimaður erlends ríkis sem ekki vildi láta nafns síns getið í samtali við fréttamann Reut- ers;fréttastofunnar. Á sunnudaginn var rændu óþekktir byssumenn Alvaro Gomez Hurtado, sem bauð sig fram til for- seta fyrir hægri menn fyrir tveimur árum. Ekkert hefur spurst til Gomez en hann var ritsjóri dag- blaðsins El Siglo í Bogota. Stjórnin bannaði í gær útvarps- stöðinni Radio Todelar að senda út í þrjá daga vegna frettaflutnings hennar af mannráninu. í yfírlýsingu stjómarinnar segir að útvarpsstöðin hafí útvarpað yfirlýsingu frá meint- um mannræningjum, eiturlyfjabar- ónum, sem hótuðu að myrða Gomez ef stjómin sliti ekki samningum við Bandaríkin um framsal fíkniefna- sala. Medellín-samsteypan, hin ill- ræmdu samtök fíkniefnasala, hefur hins vegar neitað aðild að mannrán- inu. Að meðaltali falla 30 menn á dag rán og uppgjör milli eiturlyfjasala í átökum í Kólombíu. Morð dauða- vekja þá tilfínningu meðal áhorf- sveitanna, blóðug átök milli hersins andans að borgarastyijöld ríki í og fjögurra skæmliðahópa, mann- raun landinu. Oeirðir á Sri Lanka Skæruliðar úr hópi marxista á Sri Lanka sprengdu sprengjur, réð- ust á lestir og báru eld að langferðabifreiðum og opinberum bygging- um i höfuðborginni Colombo í gær. Hér sjást slökkliviðsmenn reyna að slökkva eld í lest eftir árás skæruliða. Lögreglan hefur nú feng- ið fyrirskipanir um að skjóta uppþotsmenn á færi hvar sem til þeirra sést. Einn maður lést og níu særðust í óeirðunum í gær. Tilgangur- inn með uppþotunum virðist sá að trufla sveitarstjórnarkosningar sem fram eiga að fara í dag. 1111 lllixi x-íý.'-xíxv: illll ::x-;.:X; ::x;:::vx ííiiíííí NÖRD, hinn níðingslega fyndni skopleikur, hefurnú verið sýndur við mikinn fögnuð áhorf- enda í glæsilegu leikhúsi Hótels íslands. Nú fækkar sýningum vegna sumarleyfa og aðeins 5 sýningar eftir. Tryggið ykkur miða sem fyrstþvíþetta erskopleikursem enginn má láta framhjá sér fara. :Xx:::x:::::x:::x:::x:::x::;xiX::::::í*mWÍ WÍIÍÍÍÍí:! xxxxxvxvx-x*:*:-: Leikarar: EDDA BJÖRGVINS ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI) JÚLÍUS BRJÁNSSON RANDVER Þ0RLÁKSS0N KRISTBJÖRG KJELD PÁLMIGESTSSON BJÖRGVIN FRANZGÍSLASON Leikstjóri: GÍSLI RÚNAR JÓNSSON Leikmynd og búningar: KARL ASPELUND Lýsing: SVEINN BENEDIKTSSON Aðstoðarleikstjóri: STEFÁN STURLA SIGURJÓNSSON Þýðing: SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR Gervi: RAGNA FOSSBERG HÓTEL ÍSLAND er nýstárlegt leik- hús, þarsem leikhúsgestir geta fengið framborna Ijúffenga rétti í NORÐURSAL hótelsins fyrirog eft- irsýningu og auðvitað einnig í hléi. MIÐASALA er íHótel íslandi og er einnig tekið á móti borðapöntunum fyrir matargestyi i NORÐURSAL hótelsins ísíma 687111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.