Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988
37
Reuter
Kattakjöt til sölu
Hér sést kattaslátrari í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, bjóða
vöru sína sem er alltaf jafn vinsæl meðal sælkera borgarinnar.
Dýravinir þar í landi hyggjast reka áróður gegn hunda og katta-
áti á Ólympíuleikunum í haust til að þrýsta á kaupmenn að
hætta að bjóða slíkt kjöt og yfirvöld að framfylgja i reynd banni
við slátrun hunda og katta til manneldis.
I M ICROSO HUGBÚNAÐUR FT
Kólombía:
Herínn hollur stjóminni
þrátt fyrir stríðsástand
Bogota, Reuter.
ALLT logar nú í átökum i
Kólombíu milli hersins, uppreisn-
armanna, dauðasveita og fíkni-
efnasala. Annars staðar í álfunni
myndi slíkt ástand leiða til valda-
ráns en í Kólombíu þar sem her-
foringi hefur einungis verið við
völd í fjögur ár á sjötta áratugn-
um sýnir herinn engar slíkar til-
hneigingar.
„Kólombía er ekki Líbanon. Bylt-
ing er ekki í sjónmáli og valdarán
hersins ekki heldur. Þjóðin mun lifa
þetta af,“ sagði sendimaður erlends
ríkis sem ekki vildi láta nafns síns
getið í samtali við fréttamann Reut-
ers;fréttastofunnar.
Á sunnudaginn var rændu
óþekktir byssumenn Alvaro Gomez
Hurtado, sem bauð sig fram til for-
seta fyrir hægri menn fyrir tveimur
árum. Ekkert hefur spurst til
Gomez en hann var ritsjóri dag-
blaðsins El Siglo í Bogota.
Stjórnin bannaði í gær útvarps-
stöðinni Radio Todelar að senda út
í þrjá daga vegna frettaflutnings
hennar af mannráninu. í yfírlýsingu
stjómarinnar segir að útvarpsstöðin
hafí útvarpað yfirlýsingu frá meint-
um mannræningjum, eiturlyfjabar-
ónum, sem hótuðu að myrða Gomez
ef stjómin sliti ekki samningum við
Bandaríkin um framsal fíkniefna-
sala. Medellín-samsteypan, hin ill-
ræmdu samtök fíkniefnasala, hefur
hins vegar neitað aðild að mannrán-
inu.
Að meðaltali falla 30 menn á dag rán og uppgjör milli eiturlyfjasala
í átökum í Kólombíu. Morð dauða- vekja þá tilfínningu meðal áhorf-
sveitanna, blóðug átök milli hersins andans að borgarastyijöld ríki í
og fjögurra skæmliðahópa, mann- raun landinu.
Oeirðir á Sri Lanka
Skæruliðar úr hópi marxista á Sri Lanka sprengdu sprengjur, réð-
ust á lestir og báru eld að langferðabifreiðum og opinberum bygging-
um i höfuðborginni Colombo í gær. Hér sjást slökkliviðsmenn reyna
að slökkva eld í lest eftir árás skæruliða. Lögreglan hefur nú feng-
ið fyrirskipanir um að skjóta uppþotsmenn á færi hvar sem til þeirra
sést. Einn maður lést og níu særðust í óeirðunum í gær. Tilgangur-
inn með uppþotunum virðist sá að trufla sveitarstjórnarkosningar
sem fram eiga að fara í dag.
1111
lllixi
x-íý.'-xíxv:
illll
::x-;.:X;
::x;:::vx
ííiiíííí
NÖRD, hinn níðingslega fyndni skopleikur,
hefurnú verið sýndur við mikinn fögnuð áhorf-
enda í glæsilegu leikhúsi Hótels íslands.
Nú fækkar sýningum vegna sumarleyfa og
aðeins 5 sýningar eftir. Tryggið ykkur miða
sem fyrstþvíþetta erskopleikursem enginn
má láta framhjá sér fara.
:Xx:::x:::::x:::x:::x:::x::;xiX::::::í*mWÍ
WÍIÍÍÍÍí:!
xxxxxvxvx-x*:*:-:
Leikarar:
EDDA BJÖRGVINS
ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI)
JÚLÍUS BRJÁNSSON
RANDVER Þ0RLÁKSS0N
KRISTBJÖRG KJELD
PÁLMIGESTSSON
BJÖRGVIN FRANZGÍSLASON
Leikstjóri:
GÍSLI RÚNAR JÓNSSON
Leikmynd og búningar:
KARL ASPELUND
Lýsing:
SVEINN BENEDIKTSSON
Aðstoðarleikstjóri:
STEFÁN STURLA SIGURJÓNSSON
Þýðing:
SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR
Gervi:
RAGNA FOSSBERG
HÓTEL ÍSLAND er nýstárlegt leik-
hús, þarsem leikhúsgestir geta
fengið framborna Ijúffenga rétti í
NORÐURSAL hótelsins fyrirog eft-
irsýningu og auðvitað einnig í hléi.
MIÐASALA er íHótel íslandi og er
einnig tekið á móti borðapöntunum
fyrir matargestyi i NORÐURSAL
hótelsins ísíma 687111.