Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 51
05 5r Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Nautsins í dag ætla ég að flalla um hæfíleika hins dæmigerða Nauts (20. apríl—20. maí) og aðra jákvæða eiginleika þess. Úthald og uppbygging Einn helsti hæfíleiki Nautsins er fólginn í úthaldi og því að geta byggt upp, skref fyrir skref. Nautið byijar ógjaman á nýju verki fyrr en það hefur lokið gömlum verkum og hefur fullvissað sig um að grunnur- inn sé öruggur. Það undirbýr hvert mál af kostgæfni. Það er þvi sjaldgæft að Nautið flani að einu eða neinu og geri alvarleg mistök. Það spjarar sig því yfirleitt vel í lífínu. Það má líkja Nautinu við byggingameistara, fyrst er húsið teiknað, síðan er tek- inn grunnur og loks-er hver hæð af annarri steypt upp. Samfara þessu er seigla, það að gefast ekki upp þó á móti blási heldur halda stöðug áfram, svo framarlega sem áhugi er fyrir hendi. Það sfðastnefnda visar til þess að nautið getur gefíst upp eins og aðrir ef það hefur ekki fundið réttan farveg fyrir orku sína. Raunsœi Annar hæfíleiki Nautsins er fólginn í raunsæi og jarð- bundnu eðli þess. Nautið sér heiminn eins og hann er, ekki eins og það hefði óskað sér að hann væri. Nautið býr yfír sterkri heilbrigöri skynsemi. Það kemur málum í verk, orði verður að fylgja athöfn. Naut- ið er því ekki persóna sem talar um þetta og hitt, heldur sú sem framkvæmir. Fjármálahœfileiki Þó ekki hafí öll Naut áhuga á viðskiptum og fjármálavafstri þá hafa þau samt sem áður hæfíleika á þessu sviði. Naut fara t.d. yfírleitt vel með pen- inga og eru útsjónarsöm á þvi sviði. Nautið ber oft gott skyn- bragð á tölur og á auðvelt með að hafa yfírsýn yfír stór fjármáladæmi. Þrátt fyrir þetta eru Naut oft eyðslusöm. Ef Naut hefur ekki áhuga á fjármálavafstri og velur sér t.d. sagnfræði sem fag, getur þesBÍ hæfíleiki birst í sérstök- um hæfíleika hvað varðar hag- sögu. Ást ogsöngur Annar hæfileiki Nautsins er næmt snertiskyn sem táknar að Nautið hefur ágæta hæfí- leika sem elskhugi eða t.d. sem nuddarí. öll svið sem hafa með jörðina að gera ættu einnig að liggja vel fyrir Nauti, s.s. garðyrkja, blóma- rækt og landbúnaður. Ef Nautið er i listum, þá er hæfí- leikinnn oft jarðbundinn eða beinist að vinnu með þung efni og notkun handa. Mynd- höggvarar eru t.d. margir í Nauti. Það sama er upp á ten- ingnum í tónlist, enda er ptanó hljóöfæri Nautsins. Einnig er sagt að það hafi sönghæfíleika eða sérstakan áhuga á söngv- urum. ÞolinmceÖi ogfriður Af öðrum jákvæðum eiginleik- um má nefna þolinmæði, sem reyndar er nátengd því að hafa gott úthald. Nautið er einnig góðlegt og friðsamt í eðli sfnu og leitar sjaldan eftir deilum. Það á þvi að öllu jöfnu auðvelt með að umgangast annað fólk. Af öðrum hæfi- leikum má nefna skipulags- hæfíleika eða hæfíleika til markvissra framkvæmda. Þó við segjum hér að Nautið hafí þessa og hina hæfíleika er ekki þar með sagt að þeir komi sjálfkrafa til Nautsins. Það verður eins og önnur merki að vinna með sig og rækta hæfíleika sina, samfara þvi sem það tekur á og yfir- vinnur veikleikana. 88ei IVIÚI ,S HUOAaUTMMl'a ,ai<lAJgMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 GARPUR TTTTTTTT !!!!!!i!!ii!!!!!!l!?i!!!!!!?.l!!l!!!iii!!!!!!!i!!i!!iii!i!i:i!!!!!i!i!‘!!!!!!!!!!!!i!!H!!!!!!!! DYRAGLENS T!T!T!118!!!!!8! :::::::::::::::: !!!8!!!!!!!!!!!!!}!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!l!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!?!!!!!!!!l!!!!!!!!T!!!!!!!!!!l!!8!!!!!!!!f!!!T!!!T!!!!!!!!!!!! FERDINAND VOU CAN ALWAVS TELL IT’S TNE LAST 6AME 0F TWE SEASON UIHENTNE LEAVE5 5TART TO FALL.. Maður veit alltaf að það er síðasti leikur sum- arsins þegar laufin taka að falla... SMÁFÓLK og sokkarnir ... ANP TNE 50CK5.. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í mörgum spilum ræður það úrslitum hvor vamarspilarinn fær þá slagi, sem gefa þarf. f spilinu hér að neðan lagði sagn- hafí sig fram um að hleypa ekki hættulega mótheijanum inn. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G92 VD82 ♦ K5 ♦ ÁK654 Vcstur ♦ 74 ¥106 ♦ D108762 ♦ DG9 Austur ♦ 83 ¥ ÁKG9754 ♦ ÁG ♦ 102 Suður ♦ ÁKD1065 ¥3 ♦ 943 ♦ 543 Votur Norður Austur Suður 1 lauf X hjarta 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartatfa. Eftir innákomu austurs m&tti teljast líklegt að hann ætti tfgul- ásinn, svo sagnhafí ákvað að binda vonir sínar við lauflitinn. Til að koma í veg fyrir að vestur gæti spilað í gegnum tígulkónginn, stakk hann upp drottningu blinds. Austur drap á kónginn og spilaði ásnum. Og nú sýndi sagnhafi þá fyrir- hyggju að henda laufi. Þannig færði hann taparann í lauflitnum yfir á hjartað og tryggði þar með að vestur kæmist ekki inn. Hann stakk sfðan þriðja þjart- að hátt, tók tvisvar tromp (-g frfaði laufið með trompun. Fór svo inn á spaðagosa blinds og tók tvo fríslagi á lauf. V' SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Zalakaros í Ung- veijalandi f aprfl kom þessi staða upp f skák Ungveijanna Radnoti og Szell, sem hafði svart og átti leik. 23. - Rxf2I, 24. Hxf2 - Re2+!, 26. Kfl (svartur verður mát eftir 26. Dxe2 - Hxdl+)) 26. - Hxdl, 26. Hxf8+ - Dxf8+, 27. Kxe2 f — Hxel+ og með drottningu und- * ' ir gaf hvftur skömmu sfðar. Sigur- vegari á mótinu varð ungverski stórmeistarinn Farago, sem hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Öðru sæt- inu með 7'/2 vinninga deildi hin 13 ára gamla Zsofía Polgar með sex alþjóðlegum meisturum. Hún verður því vafalaust skæð á al- þjóðlega Austurlandsmótinu sem hefst á sunnudaginn og er opið öllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.