Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 ,27 Toronto Sun: Getum lært margt af íslenskum konum Þórhildur Þorleifsdóttir hyllt á kvennaráðstefnu í Kanada „HVERS vegna hafði Þjóðar- hreyfingin fyrir kvenréttindum fyrir þvi að bjóða ÞórhUdi Þor- leifsdóttur frá íslandi að halda aðalræðuna en virti svo allt að vettugi sem hún hafði að segja?“ spyr Sandy Naiman þjá dag- blaðinu Toronto Sun í Kanada eftir að 16. ársþing þessarar stærstu kvenréttindahreyfingar landsins fór út um þúfur fyrr f mánuðinum vegna „eiginhags- munadeilna og gamaldags pólitíkur". Blaðið fer lofsamlegum orðum um Kvennalistann (slenska í grein sem ber yfírskriftina „Konur í stjómmálum: ísland þráir breyting- ar“ og segir að kvennasamtök í Kanada gætu lært margt af íslensk- um konum. „Þórhildur er einn af stofnendum Kvennalistans, sem er lausbundin og mjög áhrifamikil grasrótarhreyfíng kvenna. Á síðasta ári kom listinn 6 konum á þing og varð þannig fyrsta kvenna- hreyfíngin í heiminum til að ná slíkum árangri. Eftir kosningamar var þeim boðið að taka þátt í mynd- un samsteypustjómar. Á Alþingi em 63 þingmenn og sex flokkar og þær hefðu getað riðið bagga- muninn. En þegar þeim tókst ekki að semja um hækkun lágmarks- launa þá ákváðu þær að halda höfði og setjast í stjómarandstöðu," segir í blaðinu. Ráðstefnugestir stóðu upp og hylltu Þórhildi að lokinni ræðu hennar, að sögn blaðsins. Margir sögðu þann boðskap hennar upp- örvandi, að leggja feðraveldið niður jiiaperstorpf0!!!!}. Plastskúffur RUMGOÐ LAUSN HF.0FNASM1BJAN SÖLUDEILD --- HÁTEIGSVEGI7 S: 21220 Fer inn á lang flest heimili landsins! og taka upp nýtt kerfi í staðinn. „Hún [Þórhildur] var á ráðstefn- unni allan tímann en samt var ekki tekið tillit til mikilsverðrar reynslu hennar og heillandi viðhorfa. Ráð- stefnan rann út I tilgerðarlegar ser- emóníur og umfjöllun um það sem þegar hafði unnist. Enginn naut því umræðnanna sem vom langdregnar og snemst meir um skæmhemað en kvennamál." Bullið uppspretta bestu hugmyndanna Vitnað er í ræðu Þórhildar þar sem hún rekur sögu kvennahreyf- ingar á Islandi. Hún spáir því m.a. að ef nú yrði kosið þá fengi kvenna- listinn 25 þingmenn. En undir lokin viðurkennir hún (eins og það er orðað): „Við emm eina stjórnmála- hreyfingin í heiminum sem stefnir að því að hennar verði ekki lengur þörf. Við höfum skemmt okkur konunglega og við emm að þessu skemmtunarinnar vegna. Ef þetta væri ekki gaman þá væmm við ekki að þessu. Það er hlegið og grínast á fundum okkar. Bestu hugrnyndimar kvikna út frá bulli." “ Toronto Sun segir Þórhildi ekki hafa hugmynd um hversu margir séu í Kvennalistanum. „Hundmð, gmnar mig. Við köllum konur til þegar þess gerist þörf og ef þær geta lært þá starfa þær með okkur.“ FALLEG FOT FRA BELGIU ADAffl# LAUGAVEGUR47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.